Eimreiðin


Eimreiðin - 01.01.1972, Blaðsíða 14

Eimreiðin - 01.01.1972, Blaðsíða 14
EIMREIÐIN J.II.: Enginn vafi er á því. Ég held, að hið langa tímabil við- reisnarstjórnarinnar, eins gott og liagstætt og það á margan hátt var landi og þjóð, liafi fólgið í sér þessa hættu. Frá því sjónarmiði séð hefði verið æskilegra, að stjórnarskiptin hefðu orðið árið ‘67. Á liinn bóginn má segja, að það hafi jafnframt verið mikil bless- un, að svo varð ekki, vegna erfiðleikanna, sem voru framundan. Ég hef ekki trú á, að nein önnur ríkisstjórn né aðrir menn hefðu getað leyst þau vandamál jafnfarsællega og þeirri ríkisstjórn tókst að gera. f þessu sambandi vil ég minna á eitt, sem gleym- ist oft, en það er, að á þessu tímabili, eða frá 1963, en þó eink- um eftir júnísamkomulagið 1964, var náið samband í reynd á milli ríkisstjórnarinnar og verkalýðshreyfingarinnar. Það var ekki látið á því bera, lieldur fór það að langmestu leyti fram á óformlegan liátt, en það var stöðugt samband. Verkalýðshreyf- ingin fékk að vita, hvað ríkisstjórnin hafði á prjónunum og gagnkvæmt og það var tekið mikið tillit til sjónarmiða verka- lýðsln-eyfingarinnar. Ég álit, að þetta hafi lagt grundvöll að því, að unnt reyndist að framkvæma þær ströngu aðgerðir, sem nauð- synlegar voru á árunum 1967—1969, án þess að verkalýðshreyf- ingin beitti sér gegn þeim af hörku og talcmarkaði raunar að- gerðir sínar svo mjög, að unnt reyndist að ná tilætluðum árangri. ÁÆTLUNARGERÐ — Núverandi ríkisstjórn telur sig fylgja skipulagshyggju í stað skipulagsleysis, sem einkennt lmfi stjórnarár viðreisnar- stjórnarinnar. Hver er skoðun þín á „áætlunarbúskap“ rikis- stjórnarinnar? J.H.: Ég tel, að eitt af því góða, sem leiða muni af tilveru þess- arar ríkisstjórnar sé, að stjórnarflokkarnir muni átta sig á þvi, hvað áætlunargerð er takmarkað tæki. Mér kæmi ekki á óvart, þótt þeir væru búnir að átta sig á því nú þegar. Tal þessara flokka um áætlunargerð á árunum áður en þeir mynduðu ríkis- stjórn var að mestu blaður. Áætlunargerð er vandasamt tæki, sem unnt er að beita að vissu marki, og rétt er að beita að vissu marki, en sem fyrst og fremst hefur gildi innan hvers fyrirtækis og innan hverrar stofnunar sem hjálpartæki við stjórnun þeirra. Þar er þetta mikilvægt. Sem dæmi gæti ég nefnt banka, en í er- lendum bönkum hefur áætlunargerð vaxið mjög fiskur um hrygg á síðastliðnum 5—6 árum. Flestir stærri bankar vinna nú eftir áætlunum, nokkra mánuði fram í timann, eitt ár fram í tímann, fimm ár fram í tímann, og í Danmörku jafnvel tíu ár fram í tímann. Allt er þetta mjög gagnlegt. En ef farið er að gera allslierjar áætlun fyrir heilt liagkerfi, 14
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84

x

Eimreiðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.