Eimreiðin


Eimreiðin - 01.01.1972, Page 28

Eimreiðin - 01.01.1972, Page 28
Ég lít mig sjálfan i augunum ungu og æskudraumsýnir þráðar. Þá bregður mér eittbvað svo undarlega, ég angurvær kyssi þær báðar. Er blárökkurmóðan um fjallshlíðar færist, þá fer um mig syrgjenda klökkvi. En systurnar litlu, þær Erla og Anna, þær eru jafnglaðar, þótt rökkvi. Á hlaðinu úti þær hlustandi bíða og horfa inn í blárökkurveldin. Þær húast við svönum á flugi til fjalla og fást ekki í sæng á kveldin. Og þær mundu híða og vonglaðar vaka, ef væru þær einar í ráðum, en þær vei’ða að hlýða og kjökrandi kveina „Nú koma svanirnir bráðum“. Sjá, blárökkurmóðan um fjallshlíðar færist, nú flýgur hugur minn viða. En mér þýðir lítið að liíma út á hlaði, ég hef ekki neins að bíða.

x

Eimreiðin

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.