Eimreiðin

Ataaseq assigiiaat ilaat

Eimreiðin - 01.01.1972, Qupperneq 36

Eimreiðin - 01.01.1972, Qupperneq 36
EIMREIÐIN bornir til ákveðinna réttinda eða njóti þeirra i skjóli annars en eigin atgervis. 1 lýðræðislegu stjórnkerfi verður að leggja meginþungann á einstaklingsfrelsið. Það er takmarkið, sem að er stefnt en ekki skýlaus jöfnuður. Jafnrétti með hóflegum efnaiegum mis- mun er á liinn bóginn nauðsynlegt til þess að viðhalda sáttum í samfélaginu; það verður eins konar umgjörð einstaklings- frelsisins. Krafa samfélagsins er sú, að hvorki jafnréttið né einstak- lingsfrelsið verði uppliafið á kostnað hins. Maðurinn hefur óef- að náð þvi menningarstigi að geta fengizt við vandamál frelsis- ins og greitt úr þeim óliku viðfangsefnum og ágreiningsmálum, sem ævinlega skjóta upp kolli i þjóðfélagi, sem ekki er reyrt í rammgerða íjötra hins endanlega kerfis. Frelsið er einfaldlega ekki fastmótað kerfi, heldur fyrirbæri, sem eðli sinu samkvæmt er í stöðugri umsköpun og mótun; það má alltaf bæta og verður ekki húið til i eitt skipti fyrir öll. 1 áðurnefndri grein eftir Tomas Mann segir: „Það er í „mannréttindunum“, hinnm kristna arfi liinnar miklu horgaralegu byltingar, sem báðar þessar stefnur, einstaklingshyggjan og félagshyggjan, frelsi og jafnrétti, liafa tvinnazt og réttlætt hvor aðra.“ Það er með öðr- um orðum ástæðulaust að óttast frelsið, þegar menn hafa viður- kennt „mannréttindin“ og kröfur samfélagsins. Menn verða vitaskuld að takast á við þá erfiðleika, sem i kjölfar þess fylgja, þvi að i frelsinu er fólgin velferð einstaklinganna, hvers um sig og allra saman, fólksins. Einstaklingshyggja er ekki heiti á lögmáli frumskógarins. Orðið lýsir aðeins þeirri liugsun, að i málefnum samfélagsins fari hezt á þvi að gera þjóðfélagið þannig úr garði, að einstak- lingarnir geti notið athafnafrelsis i sem rikustum mæli, án þess að troða hver öðrum um tær. Aukið einstaklingsfrelsi hvetur til athafna og stuðlar um leið að framförum og meiri hagsæld samfélagsins. Bræðralagið og samfélagshyggjan eru fyrst og fremst komin undir þroska fólksins, en ekki valdboði. Okkur ber að varast þá kröfu, sem nú er sett fram um sífellt meira vald samfélagsins yfir einstaklingnum. Hún getur ekki vísað veginn að því marki, sem velflestir stefna að í raun réttri. Mark- miðið er ekki að steypa alla í sama móti; þvi eigum við ekki að fara þá leiðina. 1 raun réttri má segja, að einstaklingsfrelsið sé eitt af skilyrðum samfélagshyggjunnar í upplýstu þjóðfélagi. Þeir sem vilja í raun og veru stefna að framförum mannsins, ekki aðeins í efnalegu tilliti, heldur í viðtækari skilningi, hljóta 36
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84

x

Eimreiðin

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.