Eimreiðin


Eimreiðin - 01.01.1972, Síða 38

Eimreiðin - 01.01.1972, Síða 38
EIMREIÐIN HRAFN GUNNLAUGSSON Höfundur Kondunær og sofðu og The Mersey Sound Roger McGough er i hópi þeirra skálda sem kennd hafa verið við sérslaka hreyfingu í röðum yngstu ljóðskálda á Bretlands- eyjum og ber nafnið The Mersey Sound. Auk McGough eru Brian Patten og Adrian Henri helztu postular þessarar hreyf- ingar. Þeir eru allir fæddir í Liverpool eða nágrenni skömmu fyrir 1940. Hreyfingin ber nafn af tónlist þeirri og söngvum sem tengd eru fljótinu Mersey sem rennur í gegnum Liverpool. Þess má geta að þegar Rolling Stones komu fram á sjónarsviðið urðu þeir ásajnt Tlie Beatles heimsfrægir fyrir tónlist sem á rót sína að rekja til Mersey-söngvanna. Þessi skáld eru því sprottin úr svipuðum jarðvegi og hópar þessara tónlistarmanna. Brian Patten er þó einn um að hafa unnið með þessum hljómsveitum, en hann hefur lesið upp á tónleikum með Stones og unnið með þeim sjónvarpsþætti. 38
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84

x

Eimreiðin

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.