Eimreiðin


Eimreiðin - 01.01.1972, Page 40

Eimreiðin - 01.01.1972, Page 40
EIMREIÐIN En þrátt fyrir værð augnabliksins stendur tíminn ekki kyrr. En hvað um það, því liðna verður ekki breytt og allir atburðir hafa einhverja afleiðingu. Það stöðvar enginn lijól tímans; við skulum sofa og gleyma eitt andartak. Það er nógu erfitt að sofa í þessum heimi: Kondunær og sofðu því á morgun þegar sólin Iæðist inn eins og lögga • • • McGough notar hér myndlikingu, á ákaflega nærfærinn og um leið spaugilegan hátt, til að nálgast sektarkennd vinkonu sinnar. Sólargeislar morgunsins verða lögregluþjónn sem stendur af- hrotamanninn að verki og: og ávítunarorð mömmu þinnar óma í söng fuglanna Lokalínurnar eru leikur með orð og um leið undirstrikun þessa vandræðalega augnabliks, þegar tveir elskendur, sem þekkja naumast hvort annað, vakna og vita ekki hvernig þau eiga að liaga sér: Þá ferðu i auðmjúk undirföt og ístöðulausa skó afþakkar kaffi og hleypur allaleiðina heim Hrafn Gunnlaugsson.

x

Eimreiðin

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.