Eimreiðin

Ataaseq assigiiaat ilaat

Eimreiðin - 01.01.1972, Qupperneq 48

Eimreiðin - 01.01.1972, Qupperneq 48
EIMREIÐIN 48 Samt er kjarni kristinnar trúar skilgreinanlegur eins og þeg- ar er sagt. Það hefur hann reyndar alltaf verið, en á afar mis- munandi hátt. Hver „nútími“ á sina skilgreiningu, sem hittir í mark. ÞaS er ekki vist, að Jesús hefði talað um sig sem góða hirðinn, ef hann hefði alizt upp innan um verksmiðjur. Mál trúarinnar er sem sagt takmarkað af ýmsu og líka táknrænt, en það merkir ekki að það merki ekkert, heldur þvert á móti, táknrænt tungutak er svipaðs eðlis og ljóð, það túlkar sann- leikann eða raunveruleikann á mergjaðan hátt. En einmitt vegna þess, að tungumál trúarinnar er táknrænt en merking þess raunveruleiki á öllum tímum, þarf að skilgreina það fyrir sérliverri nýrri kynslóð — reyndar miklu oftar. Viðfangsefni allra trúarbragða eru spurningar og svör um lífið og tilgang þess, m. ö. o. guð og maðurinn. Þau fjalla um viðfangsefnið á afar ólika vegu, en eru alls ekki „öll eins i sínu innsta eðli“ eins og margir álíta. Daglegir hlutir halda við spurningunni um guð. Sérhver fæðing, livert slys, hvert dauðsfall vekur spurninguna um guð. Náttúruhamfarir og framfarir vekja spurninguna um guð á ein- hvern hátt. Geimferðir liafa hvorki svarað né dregið úr spurn- ingunni um guð, þær hafa þvert á móti haldið henni vakandi og sett hana i sviðsljósið og gert liana jafnsanna og knýjandi og hún hefur verið á öllum tímum og alls staðar, þar sem mennsk- ur maður leggur leið sína. Spurningin um guð er eins gömul og vatnið og líka j afnfersk. En það er ekki fyrst og fremst spurningin um guð, sem heldur vöku fyrir manninum og gerir hann órólegan ef hann ætlar að slappa af. Spurning mannsins um liann sjálfan veldur honum öllu meiri tortryggni og óróleika. Maðurinn spyr um lif sitt og dauða, liann spyr hvort hann sé einn í geimnum. Spurningin um tilgang lifsins lieldur lionum vakandi, líkt og spurningin um eilífðina var honum brennandi áður. — Þessar spurningar um guð og sjálfan sig halda manninum andlega vakandi, gera hann mannlegan, opinn og næman á lífið i öllum þess myndum með gleði þess og sorgum. Hlutverk trúarhragða er að fást við þessar spurningar, sem virðast vera hluti af mannlegri verund, og svara þeim eða a. m. k. svala þeim. Trúarbrögð — religion — þarf ekki að skapa í manninum, religion er þar sem fengizt er við fyrrnefndar spurn-
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84

x

Eimreiðin

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.