Eimreiðin


Eimreiðin - 01.01.1972, Síða 55

Eimreiðin - 01.01.1972, Síða 55
EIMREIÐIN HELGI SKÚLI KJARTANSSON Um uppbótarþingsæti Undanfarin ár hefur oft verið rætt um kjördæmaskipan á ls- landi og hugsanlegar breytingar á henni, ekki sízt vegna endur- skoðunar stjórnarskrárinnar sem nú stendur yfir, að minnsta kosti að nafninu til. Þessi grein á að vera innlegg í umræðuna um kjördæmamál; boðskapur hennar er þó engin allsherjar- tillaga um skipan kjördæma heldur eitt lítið tæknilegt atriði, nefnilega það að uppbótarþingsætum megi skipta niður á kjör- dæmi fyrirfram eins og hverjum öðrum þingsætum. U ppbótarþingsæti Uppbótarþingsætum er skipt á milli þingflokka með einföld- um hlutfallareikningi. En svo vandast málið þegar að því kem- ur að velja uppbótarþingmennina úr hópi fallinna frambjóð- enda hvers flokks. Grundvallaraðferðin er su að föllnum fram- bjóðendum er reiknuð einlivers konar verðleikatala og þeir sendir á þing sem bæsta hafa töluna. I okkar kosningakerfi er þetta útfært á allflókinn hátt. Hver frambjóðandi fær 2 verð- leikatölur, atkvæðaf jölda sinti og hlutfáll sitt af gildum atkvæð- um í kjördæminu. Uppbótarþingmenn hvers flokks eru svo valdir eftir þessum verðleikatölum á víxl, sá fyrsti eftir at- kvæðafjölda, næsti eftir atkvæðahlutfalli og svo framvegis. En um leið og frambjóðandi fær uppbótarþingsæti, eru flokks- bræður hans úr sama kjördæmi strikaðir út af listanum svo að flokkurinn fái ekki nema einn uppbótarþingmann úr hverju kjördæmi.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84

x

Eimreiðin

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.