Eimreiðin


Eimreiðin - 01.01.1972, Side 71

Eimreiðin - 01.01.1972, Side 71
EIMREIÐIN alls ekki fátítt, að sáttatilraunir málflytjenda áður en mál koma fyrir dóm beri ekki árangur vegna þess, að málflytjendurnir vita ekki á því stigi, hvaða upplýsingar kunna að koma fram í yfir- heyrslum. Eftir að yfirheyrslur hafa farið fram og önnur gögn í málinu liggja fyrir, eiga þjálfaðir málflytjendur í langflestum tilvikum að geta farið nærri um það, hver úrslit málsins verði og komið á samningum milli aðilanna á þeim grundvelli. Að vísu er æskilegast, að málum verði lokið sem fyrst eftir að allra gagna hefur verið aflað. En það kæmi þó miklu siður að sök, þótt málflutningur og dómsálagning drægist eitthvað eftir lok gagnaöflunar heldur en dráttur á öflun gagnanna, sem °ft getur reynzt örlagaríkur. 3. Málsmeðferðin verði gerð samfelldari. Mjög mikill tími fer nú til spillis bæði hjá málflytjendum og dómurum vegna þess, hve vinnan við hvert dómsmál er sundurslitin. Það er alls ekki

x

Eimreiðin

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.