Uppeldi og menntun - 01.01.2004, Qupperneq 27

Uppeldi og menntun - 01.01.2004, Qupperneq 27
RAGNHILDUR BJARNADÓTTIR Að verða kennari: Sýn kennaranema á eigin starfshæfni Tilgangur þeirrar rannsóknar sem greint er frá í greininni er að öðlast skilning á þeirri starfshæfni sem kennaranemar við Kennaraháskóla íslands glíma við á námsárunum og telja sig þurfa að ná tökum á. Fjallað er um hugtökin hæfni og starfshæfni og sett fram hugtaka- líkan sem er mótað áfræðilegum grunni og miðar að því að varpa Ijósi á ýmsar hliðar og víddir í starfshæfni kennara frá sjónarhóli nemanna. Skilgreindar eru fjórar hliðar á starfs- hæfni kennara: a) að gera - kunna til verka, b) að þekkja/vita, c) að vera, d) að ígrunda. Þátt- takendur rannsóknarinnar voru nemar sem hófu nám á grunnskólabraut í staðnámi haustið 2001. Gögnin sem stuðst er við eru ífyrsta lagi svör við opnum spurningum frá stórum hluta þátttakenda þar sem kannað er hvaða viðfangsefni kennarastarfsins þeim finnast vera erfið, og í öðru lagi viðtöl við þrjá nema þar sem athyglin beinist að styrk þeirra og veik- leikum. Svör við spurningum um erfið viðfangsefni sýna að nemarnir telja sig einkum þurfa að ná tökum á skipulagi og framkvæmd kennslu og á agavandamálum. Form kennslunnar virðist valda þeim meiri áhyggjum en innihald hennar, þ.e. þekking ímámsgreinum sem kenndar eru í grunnskólum. Enda þótt margir nemar sæki styrk í faglegan grunn kennara- menntunar virðast þeir mjög uppteknir af persónulegum hliðum starfshæfninnar; jafnframt því að læra að gera hlutina er mikilvægt að læra að vera t.d. þolinmóð eða ákveðin. Niður- stöður sýna að persónulegur styrkur er veigamikill þáttur í þeirri starfshæfni sem nemarnir glíma við. Þegar kennaranemar hefja nám á grunnskólabraut Kennaraháskóla íslands hafa þeir vafalaust margvíslegar hugmyndir um kennarastarfið, m.a. um hvaða viðfangsefni kennarar þurfa að takast á við og hversu hæfir þeir sjálfir eru til að ráða við slík við- fangsefni. Líklegt er að hugmyndir þeirra breytist síðan á námsárunum, enda er markmið kennaranáms að þeir dýpki skilning sinn á starfinu og öðlist aukna hæfni til að takast á við það. Tilgangur þeirrar rannsóknar sem hér er fjallað um er að leita skilnings á því hvers konar starfshæfili verðandi grunnskólakennarar glíma við á námsárunum í Kennara- háskóla Islands og telja sig þurfa að ná tökum á. Starfshæfnin er skoðuð frá sjónar- hóli kennaranemanna sjálfra. Starfshæfni er hér skilgreind sem geta til að takast á við viðfangsefni starfs - eins og þau eru skilgreind á hverjum tíma - á markvissan og við- urkenndan hátt. Slík viðurkenning er gjarnan tengd við fagmennskuhugtakið þegar kennarar eiga í hlut. 25
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128
Qupperneq 129
Qupperneq 130
Qupperneq 131
Qupperneq 132
Qupperneq 133
Qupperneq 134
Qupperneq 135
Qupperneq 136
Qupperneq 137
Qupperneq 138
Qupperneq 139
Qupperneq 140
Qupperneq 141
Qupperneq 142
Qupperneq 143
Qupperneq 144
Qupperneq 145
Qupperneq 146
Qupperneq 147
Qupperneq 148

x

Uppeldi og menntun

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Uppeldi og menntun
https://timarit.is/publication/581

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.