Uppeldi og menntun - 01.01.2004, Qupperneq 36

Uppeldi og menntun - 01.01.2004, Qupperneq 36
AÐ V E R A KENNAR - Persónulegir erfiðleikar sem tengjast börnum - tel mig ekki hafa fagþekk- ingu að höndla slíkt. - I vettvangsnáminu voru mörg börn með greiningu, t.d. þunglyndi, asperger, athyglisbrest og ofvirkni og dyslexíu. Hef ekki reynslu til að taka á svona börnum og vandamálum þeirra. - Að takast á við erfiðleika sem tengjast einstöku barni, t.d. ef maður fær of- virkan einstakling í bekkinn. Um það bil 10% nefndu samstarf við foreldra: - Samstarf við foreldra, mér finnst við ekki hafa lært nóg um það og þetta held ég að sé mikilvægur þáttur innan skólastarfsins. - Það er svo lítið samstarf við foreldra. - Kvíði svolítið fyrir foreldrasamskiptum þegar það eru erfiðleikar í sam- bandi við sérstök tilfelli, t.d. ofvirkni. Eins og áður segir hafa mörg svaranna mjög persónulegan blæ og þau voru sett í fimmta flokkinn sem skarast verulega við aðra flokka. Tölustafirnir í svigunum vísa til skörunar við aðra flokka. - Að vera þolinmóður, ég get stundum verið frekar óþolinmóð þegar gengur illa. - Að fá nemendur með hegðunarörðugleika til að hlusta á þig og gera það sem á að gera. (1) - Ég hélt að ég væri góð í að halda aga og brýna rödd núna áður en ég fór í vettvangsnámið. Þar komst ég að því að ég gæti bætt mig mikið í því. (1) - Að fást við erfið tilfelli, t.d. neikvæður nemandi sem neitar að læra og er þrjóskari en ég! (3) - Mér þykir erfitt að skilja erfiðleika barnanna eftir í vinnunni. Tek það svo mikið inn á mig. - Að finnast maður ekki hafa stjórn á bekknum. Ég er ekki viss hvað ég ætti að gera ef allt færi í upplausn. (1) - Mér finnst erfitt að setja mörkin um hvað má og hvað má ekki. Spurning hversu langt má ganga ef einhver vandamál koma upp, t.d. heima fyrir. (4) - Ætli það sé ekki hvað ég er óörugg og hrædd um að gera vitleysur. Flest þessara svara féllu líka í einhvern hinna flokkana. Sú hæfni sem nemarnir voru að reyna að ná tökum á fólst sem sagt ekki einungis í að kunna til verka, að geta gert, heldur jafnframt í persónulegum þáttum eða samkvæmt líkaninu í því að geta verið þolinmóð, ákveðin o.s.frv. Eftir tveggja ára nám voru nemendur aftur spurðir þessarar sömu spurningar: Hvað er erfitt eða kvíðvænlegt? Sjötíu nemendur svöruðu spurningunni. í ljós kom að athyglin beindist að mjög svipuðum þáttum. Samt sem áður virðast agavandamál- in hafa vikið að hluta til fyrir áherslu á kennslufræðileg málefni. 34 J
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128
Qupperneq 129
Qupperneq 130
Qupperneq 131
Qupperneq 132
Qupperneq 133
Qupperneq 134
Qupperneq 135
Qupperneq 136
Qupperneq 137
Qupperneq 138
Qupperneq 139
Qupperneq 140
Qupperneq 141
Qupperneq 142
Qupperneq 143
Qupperneq 144
Qupperneq 145
Qupperneq 146
Qupperneq 147
Qupperneq 148

x

Uppeldi og menntun

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Uppeldi og menntun
https://timarit.is/publication/581

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.