Uppeldi og menntun - 01.01.2004, Síða 37

Uppeldi og menntun - 01.01.2004, Síða 37
RAGNHILDUR BJARNADOTTIR Tafla 1 Hvaða viðfangsefni kennarastarfsins eru erfið? Eftir eins árs nám Eftir tveggja ára nám 1. Agi og stjórnun 30% 25% 2. Skipulag og framkvæmd kennslu 25% 45% 3. Vandamál og erfiðleikar sem tengjast einstökum nemendum 20% 11% 4. Foreldrasamstarf 10% 6% 5. Persónuleg viðfangsefni: Að vera ákveðinn, þolinmóður ... 25% 37% Kennslufræðilegum svörum fjölgar, en það vekur enn athygli að mjög lítill hluti svar- anna tengist námsgreinum grunnskólans. Svörum um persónuleg vandamál og foreldrasamstarf fækkar. Svör nemanna verða ítarlegri, málsgreinarnar eru yfirleitt lengri; það skýrir aftur að hluta til að algengara er að svörin lendi í tveimur flokkum, til dæmis flokki 2 og flokki 5. Persónulegur blær verður sýnilegri í svörunum. Einnig bendir þetta til þess að faglegt tungumál og jafnframt fagleg hugsun sé að breytast. Svör nemanna hafa mörg einkenni ríkjandi umræðu og viðhorfa til kennslu eins og eftirfarandi tilvitnanir bera með sér: - Að vera með verkefni fyrir hvern einstakling fyrir sig, þ.e. t.d. einstak- lingsnámskrá, virðist mjög erfitt og rosaleg vinna. - Að fanga alla nemendur, þá líka sem eru slakir og líka þá sem eru ofurgóð- ir, og gefa þá öllum það sem er við hæfi. - Bekkjarstjórnun. Held að það sé mikil vinna að kynnast bekk og fá gott andrúmsloft meðal allra. Einstaklingsnámskrá og einstaklingsmiðað nám eru hugtök sem hafa verið áberandi í umræðu um kennsluhætti sem leið til að ná til allra nemenda. Einnig er hugsanlegt að umræða kennara um vaxandi agavandamál hafi haft áhrif á hugmyndir nemanna um erfið viðfangsefni. Bekkjarstjórnun felst samkvæmt svörunum ekki bara í að halda aga heldu líka í því að skapa vellíðan, sem vísar til ákveðinnar hugmynda- fræði. Reynsla nemanna á vettvangi mótar viðhorf þeirra og einnig virðist ríkjandi orðræða um menntun og kennslu móta hugmyndir þeirra um æskilega hæfni. Af svörum nemanna um erfið viðfangsefni má ráða að til að ná árangri í kennslu telji þeir sig einkum þurfa að ná tökum á: • Hæfni til að skipuleggja og framkvæma það sem gera þarf í kennslustarfi, m.a. skipuleggja kennslustundir þannig að allir læri. Þeir eru uppteknari af formi kennslunnar en innihaldi, þ.e. kunnátta þeirra sjálfra í námsgreinum er ekki áberandi áhyggjuefni. • Persónulegum styrk. Persónulegur styrkur eða öryggi er veigamikill þáttur í því að valda viðfangsefnum, ekki síst viðfangsefnum sem tengjast aga og stjórnun, sem eru áhyggjuefni margra. 35
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148

x

Uppeldi og menntun

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Uppeldi og menntun
https://timarit.is/publication/581

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.