Uppeldi og menntun - 01.01.2004, Qupperneq 40

Uppeldi og menntun - 01.01.2004, Qupperneq 40
A Ð VERA KENNARI Ari er spurður um það hvað hafi helst breyst varðandi styrk hans til að ráða við starf- ið. Hann segir að styrkurinn felist í því að hafa „séð Ijósið", hann hafi áttað sig á ákveðnu samhengi milli náms nemenda sinna og eigin náms: Það gildir um mig sama og börnin sem ég ætla að kenna í framtíðinni. Eg hef lært á mínum forsendum nánast öll námskeið. Þau námskeið sem hafa byggst á því að ég hef fengið að nálgast efnið á mínum forsendum, þar hef ég virkilega lært mikið. Ari segir að nokkur valnámskeið hafi nýst sér sérlega vel. Auk þess hafi hann á nám- skeiði í þróunarsálfræði á fyrsta ári áttað sig á þessu með virkni einstaklingsins í eigin námi. Samt skorti hann enn ákveðna þekkingu. „Maður veit ekki á hvaða for- sendum krakkarnir nálgast efnið. Sérstaklega yngri krakkar". Hann segir agavanda- mál áður hafa verið helsta áhyggjuefni sitt. Það hafi hins vegar breyst án þess að hann telji sig ráða betur við það verkefni. Ef ég finn að krakkarnir eru með læti, má ég þá ekki bara verða reiður og slá í borðið og segja „Svona líð ég ekki"? Er maður þá að „missa sig"? Missa andlitið? Maður má auðvitað ekki missa sig yfir einhver takmörk. Það eru þröskuldar sem manni er ekki leyfilegt að fara yfir í þessum efnum. Þú verður fyrst og fremst að vita sjálfur hvar þú stendur sjálfur andspænis þessum hlutum ... Maður getur ekki tekist á við agavandamál öðruvísi en á eigin forsendum. Maður verður að leita sér ráða í samvinnu við börnin. „Viljið þið þetta krakkar, að það sé svona agi í þessum bekk?" Það verður að vera hægt að ræða það nánar. Það má ekki gleyma því að það að halda aga í bekk er ekki einungis gert fyrir kennarann heldur líka fyrir börnin sjálf. Ari er að þróa með sér aukna hæfni og sú hæfni byggir á aukinni yfirsýn yfir við- fangsefnin og breyttu viðhorfi frekar en kunnáttu eða æfingu. Ari segir sjálfur: „Mig skortir reynslu." Samt sem áður virðist sá styrkur sem hann er að þróa með sér einkum byggjast á persónulegum og faglegum pælingum. Hann telur sig ekkert sérlega sterkan með tilliti til þekkingar í námsgreinum grunnskólans, án þess að það brjóti niður sjálfstraust hans. Víða kemur fram að hugmyndafræði hans hefur áhrif á hvaða hæfni hann telur mikilvæga. Hann telur að kennarinn verði að „leiða börnin áfram að þekkingargrunni ... sem börnin hafa burði og vilja til að nálgast". Viðhorf hans samræmast vel ríkjandi umræðu um breytt hlutverk kennar- ans sem felst fremur í því að styðja við nám nemenda en að miðla þeim þekkingu. Viðtal við Báru: Hún segir aðspurð að styrkur sinn liggi í góðum faglegum grunni. Hún er á náttúrufræðikjörsviði og hafði áður lokið námskeiðum í Háskóla Islands á því sviði. Hún stefnir að því að kenna á unglingastigi og segir að fyrri reynsla sín af því að vera verkstjóri í unglingavinnu hafi nýst sér vel. „Ég segi það nú stundum, ef maður er búin að láta unglinga reyta arfa í heilt sumar þá getur maður látið þá gera hvað sem er!" Enda þótt hún telji faglegan undirbúning sinn mikinn styrk segist hún þurfa ekki síður að huga að öðrum þáttum: Mér finnst að sjálfsögðu skipta miklu máli að koma efninu til skila til barnanna, en það að barninu eða unglingnum líði vel í skólanum og komi félagslega vel út úr tíu ára skóla- göngu - mér finnst það skipta meira máli heldur en bóklærdómurinn. ... Að hamingju- 38
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128
Qupperneq 129
Qupperneq 130
Qupperneq 131
Qupperneq 132
Qupperneq 133
Qupperneq 134
Qupperneq 135
Qupperneq 136
Qupperneq 137
Qupperneq 138
Qupperneq 139
Qupperneq 140
Qupperneq 141
Qupperneq 142
Qupperneq 143
Qupperneq 144
Qupperneq 145
Qupperneq 146
Qupperneq 147
Qupperneq 148

x

Uppeldi og menntun

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Uppeldi og menntun
https://timarit.is/publication/581

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.