Uppeldi og menntun - 01.01.2004, Blaðsíða 107

Uppeldi og menntun - 01.01.2004, Blaðsíða 107
HANNA RAGNARSDÓTTIR ingu barnanna í skólanum. Fyrsti kennari Wen wen í fyrri skólanum talar hins vegar um að reynt hafi verið að stuðla að auknum samskiptum en það hafi ekki gengið vel. Foreldrar Sohni eru þolinmóðir og segja að tíma taki að skapa vináttu. Foreldrar Sohni og forráðamenn Wen wen hafa miklar væntingar til skólakerfisins. Allir leggja áherslu á að börnin muni síðar velja sjálf nám eða störf eftir áhugasviði og eru hlynntir því að börnin haldi áfram námi að loknum grunnskóla. Foreldarnir virðast ekki hafa frumkvæði að því að afla sér upplýsinga frá skólan- um, en bíða eftir því að vera boðaðir á foreldrafundi eða í viðtöl. Brooker (2002) fjallar um í rannsókn sinni að foreldrar erlendra barna, eða aðfluttir foreldrar, þurfi að læra að vera foreldrar í nýju umhverfi. Fllutverk foreldra gagnvart skóla virðist vera menningarlega mótað, af rannsókn hennar að dæma, og því er mikilvægt að skólinn eigi frumkvæði að samskiptum og móti starf sitt og stefnu í samráði við foreldra. Svipað sjónarhorn kemur fram í Aðalnámskrá grunnskóla. Almennum hluta 1999. í nágrannalöndunum, t.d. Noregi, hefur farið fram margs konar starf þar sem hlutverk foreldra er meira og meiri áhersla lögð á virkni þeirra í daglegu skólastarfi en venjan er hér á landi. Hefur það leitt til meiri ánægju nemenda. Dæmi um slíkt eru móður- málshópar, þar sem foreldrar og tvítyngdir kennarar taka þátt í skipulagningu starfs- ins (Helgesen, 2002) og virkt samstarf foreldra og skóla í stefnumótun (Falk o.fl., 2003). Hverjar eru trúarlegar þarfir grunnskólabarnanna samkvæmt rannsókninni og hvernig er þeim mætt? Eingöngu foreldrar Sohni tala um andstæðu í menningu skóla og heimilis, en taka fram að engir árekstrar hafi orðið, enda er í starfsemi skólans sem snýr að erlendu börnunum lögð áhersla á fjölbreytileika mannlífsins og tekið tillit til trúarlegra þarfa fjölskyldna. Foreldrar Sohni iðka trú sína heima og hafa skýra trúar- lega afstöðu en laga sig að samfélagi og skóla í grundvallaratriðum og leggja áherslu á að gott sé að búa í íslensku samfélagi. Margt hefur verið skrifað um nærgætni, skiln- ing og tillit til ólíkra trúarbragða. I niðurstöðum fyrrgreindrar eigindlegrar rannsókn- ar Jacksons og Nesbitts (1993) er lögð áhersla á að lífsreynsla fólks móti viðhorf þess, ekki síður en trúarbrögð, og því sé mikilvægt að virða skoðanir einstaklinganna, í stað þess að einblína á trúarbrögðin. Einnig sé mjög mikilvægt að virða hæfni einstaklinga til að geta farið milli menningarheima daglega. Þannig hafi verið ljóst af rannsókninni að börnin gátu fært sig ómeðvitað úr einu félagslegu umhverfi í annað. 1 rannsókninni hafi eingöngu eittbarn sýnt merki um álag sem fylgdi því að fara milli menningarheima, en önnur sýnt fjölmenningarlega hæfni. 1 þeim hluta aðalnámskrár grunnskóla sem fjallar um trúarbragðafræðslu segir að með trúarbragðafræðslu skuli efla virðingu og skilning í samskiptum einstaklinga og þjóða með ólík lífsviðhorf; einnig að skólinn þurfi að huga að því, í samvinnu við heimili nemenda, hvernig koma megi til móts við óskir um að þeir fái fræðslu um eigin trú og menningu. Lögð er áhersla á að skólinn sé fræðslustofnun, en ekki trú- boðsstofnun, og sé því fyrst og fremst ætlað að miðla þekkingu og efla skilning á kristinni trú og öðrum trúarbrögðum (Aðalnámskrá grunnskóla. Kristin fræði, sið- fræði og trúarbragðafræði 1999). Nokkurrar þversagnar gætir í aðalnámskránni, þar sem í almennum hluta hennar segir að við framkvæmd skólastefnunnar beri að halda 105
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148

x

Uppeldi og menntun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Uppeldi og menntun
https://timarit.is/publication/581

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.