Uppeldi og menntun - 01.01.2004, Qupperneq 116

Uppeldi og menntun - 01.01.2004, Qupperneq 116
NÁMSSTÍLL NOKKURRA FJARNEMENDA Kannað hefur verið hvort hægt sé að spá fyrir um námsgengi fjarnemenda. Fræði- mennirnir Brian Dille og Michael Mezack notuðu spurningasafn Davids Kolbs (Diaz og Cartnal, 1999) til að spá fyrir um gengi fjarnemenda á háskólastigi. Fjarnemendur, sem stóðu sig vel í námi, reyndust nota minna „hlutbundna reynslu" í námi en þeir fjarnemendur sem stóðu sig illa í námi. Astæðan fyrir þessari niðurstöðu er m.a. tal- in vera sú að fjarnám hafi einangrun í för með sér og fjarnemendur, sem standa sig vel í fjarnámi, tileinki sér sjálfstæð vinnubrögð og noti síður „hlutbundna reynslu" í námi. Niðurstöðurnar bentu enn fremur til þess að fjarnemendur, sem stóðu sig vel í námi, vildu frekar nota „óhlutbundin hugtök" til að útskýra „hlutbundna reynslu" í tengslum við nám sitt. Brian Dille og Michael Mezack (vitnað eftir í Diaz og Cartnal, 1999) ályktuðu því svo að nemendur, sem kysu að nota „hlutbundna reynslu" í námi og ættu ekki eins auðvelt með að hugsa „óhlutbundið", ættu síður heima í fjarnámi. David Diaz og Ryan Cartnal (1999) rannsökuðu námsstíl nemenda á háskólastigi. Niðurstöður úr könnun, sem þeir félagar lögðu fyrir fjarnemendur annars vegar og nemendur í staðnámi hins vegar, sýndu að fjarnemendur flokkuðust meira undir sjálfstæða þætti en ósjálfstæða. Bendir það til þess að fjarnemendur vilji frekar en staðnemar vinna einir og á sínum hraða en reiða sig á kennarann og samnemendur hvað varðar leiðsögn í námi. Námsumhverfi Fíugmyndir um kennslu og nám hafa áhrif á það námsumhverfi sem skólinn skapar. Fræðimaðurinn David Kember (1989) telur að skólar sem bjóða upp á fjarnám þurfi að huga að nokkrum mikilvægum atriðum til að koma í veg fyrir brottfall í fjar- námi. Við inntöku nemenda í fjarnám er mikilvægt að grunnmenntun þeirra sé nægjanleg og í samræmi við kröfur skólans. Einnig þurfi að athuga markmið nem- enda með náminu, hvort það er innri eða ytri áhugahvöt sem liggur að baki þátttöku. Reynslan hefur sýnt fram á að innri hvöt, þ.e. áhugi á námsefninu, haldi nemendum betur við námið en ytri hvöt sem er t.d. prófgráðan sjálf. Jafnframt telur David Kember að huga þurfi að námsumhverfi, t.d. þjónustu, námsefni og leiðsögn sem skólinn og kennarar veita fjarnemendum, svo og samskiptum kennara við nemend- ur. Auk þess þurfi að hafa félagslegar aðstæður nemenda í huga þegar ástæður brott- falls eru athugaðar, t.d. heilsufar, fjárhag, starf og fjölskyldu. Síðast en ekki síst telur David Kember að athuga þurfi hvaða ávinning nemendur telji sig hafa af þátttöku í fjarnámi miðað við kostnað og tíma sem í það fer. M. Allyson Macdonald (1991:65-66) hefur útfært kennslulíkan sem hægt er að nota sem verkfæri til að greina nám og kennslu í skólum. I kennslulíkaninu kemur fram að námsathafnir eru framkvæmdar af nemendum, „nám-sem-athöfn", og einkennast af því markmiði nemandans að ná ákveðnu lokaástandi og að tileinka sér ákveðið innihald, „nám-sem-árangur" (M. Allyson Macdonald, 1991:66). Til að svara spurn- ingunni hvernig best sé að kenna verða kennarar að gera sér grein fyrir bæði „námi- sem-athöfn" og „námi-sem-árangri" (M. Allyson Macdonald, 1991:74-75). Ef markmið með kennslu á að vera „nám-sem-árangur", svo sem skilningur, áhugi o.fl., verður að taka tillit til „náms-sem-athafnar", svo sem verkefna og þess sem ger- 114
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128
Qupperneq 129
Qupperneq 130
Qupperneq 131
Qupperneq 132
Qupperneq 133
Qupperneq 134
Qupperneq 135
Qupperneq 136
Qupperneq 137
Qupperneq 138
Qupperneq 139
Qupperneq 140
Qupperneq 141
Qupperneq 142
Qupperneq 143
Qupperneq 144
Qupperneq 145
Qupperneq 146
Qupperneq 147
Qupperneq 148

x

Uppeldi og menntun

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Uppeldi og menntun
https://timarit.is/publication/581

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.