Ægir - 01.04.1947, Blaðsíða 6
100
Æ G I R
Tafla II. Veiðiaðferðir stundaðar af fiskiskipum á öllu landinu
í hverjum mánuði 1946 og 1945.
Þorkv. m. lóð, netum og handf. Botn- vörpu- veiði isalt Botn- vörpu- veiði i is Drag- nóta- veiði Síldveiði iii eð lierpinót Síldveiði með reknetum Ísíisk- flutn. o. fl. Samtals 1946 Samtals 1945
. > > > _ > . > k! _ >
— — £ ~ £ ~ £ e. C- £ Q. £ c. £ s. £ o. Ci « B. £ - £ — es
,a 2 .« 3 3 £ 2. ,a 3 « 3 _a 2 _cs Z « 3 CZ ^ cs 'Z cs 'Z re 'Z « 3 £ 2
r-1 x r-1 x H to r-1 x. r^ tn r-1 to H x. H x H x. r-1 x. r-1 x r-1 x.
Jan. . 220 2135 )) )) 31 738 2 7 » )) )) )) 13 122 266 3002 312 3308
Febr. . 279 2714 )) )) 48 926 10 43 )) )) )) )) 32 281 369 3964 371 4080
Marz . 300 2816 » )) 57 1006 17 78 )) )) )) )) 39 345 413 4245 464 4661
Apríl . 351 2939 3 101 66 1041 15 63 » )) )) » 34 304 469 4448 581 5015
Mai . . 399 2690 2 69 64 1043 24 102 » )) )) » 34 304 523 4208 610 4604
Júni . 203 688 2 62 41 812 44 205 ii 180 » )) 7 60 308 2007 521 3123
Júli . . 102 304 1 31 30 665 38 168 229 3403 8 52 )) )) 408 4623 525 4445
Ágúst. 80 250 5 160 20 383 35 143 237 3477 40 249 » » 417 4662 471 4217
Sept. . 78 311 11 352 19 296 34 149 29 388 80 596 » )) 251 2092 364 2441
Okt. . 111 555 6 195 32 447 34 144 » )) 10 58 » )) 193 1399 389 2608
Nóv. . 99 526 4 134 38 556 17 62 » )) )) )) » 158 1278 206 1869
Iles. . . 82 482 5 170 33 524 9 31 » )) 18 88 » » 147 ' 1295 141 1511
yfir vetrarvertíð sunnan- og suðvestan-
lands og vorvertíð er þá hafin norðan- og
vestanlands. Um sumarið voru þessar veið-
ar lítið stundaðar eða mun minna en árið
áður, af ástæðum, sem áður hefur verið get-
ið, og sama er að segja um haustmánuðina
l'ram undir áramótin.
Nokkrir togarar stunduðu á þessu ári
botnvörpuveiðar í salt, en þær veiðar hafa
ekki verið stundaðar frá því 1942. Hófu þeir
veiðar í aprílmánuði og stunduðu þær ein-
hverjir þeirra það sem eftir var árins, en
þó flestir í september, 11 að tölu, og var það
rúmlega helmingur þeirra togara, sem
gerðir voru út í þeim mánuði.
Flestir togaranna stunduðu þó botn-
vörpuveiði í ís svo sem undanfarin ár og
aðallega á vetrarvertíðinni og fram á vorið.
Mest var þátttakan i þessum veiðum í apríl-
mánuði 08. Einnig stunduðu allmargir tog-
hátar veiðar allan ársins hring og urðu þeir
flestir um vorið í maímánuði, 38 að tölu.
Þátttaka í þessum veiðum var þó heldur
minni en árið áður, sem leiðir heint af því,
að togararnir voru ekki gerðir út að sama
slvapi og síðastl. ár og einnig af hinu, að
nokkrir þeirra fóru, eins og áður getur, á
saltfiskveiðar og einnig stunduðu þá heldur
færri togbátar veiðar en verið hafði 1945.
Þátttakan í dragnótaveiðunum var einnig
mun minni á þessu ári en verið hafði árið
áður. Dragnótaveiðarnar hófust ekki að
neinu ráði fyrr en kom fram á sumarið, en
jafnaðarlega hafa nokkuð verið stundaðar
dragnótaveiðar seinni hluta vetrarvertíðar
og um vorið, og á fyrra ári urðu bátarnir
flestir í júnímánuði, 103 að tölu. Aftur á
móti var þátttakan tiltölulega meiri nú
seinni hlnta ársins en áður. Bátarnir
urðu flestir í júní, 44 að tölu, en voru á
timabilinu frá júlí til október 34—38, sem
stunduðu þessar veiðar, en eftir þann tíma
mjög fáir. Þessi t'ækkun dragnótabátanna
á sér aðallega tvær orsakir. í fyrsta lagi
voru nú síldveiðarnar stundaðar af mikið
meira kappi en verið hafði áður og drógu
þar af leiðandi mjög til sín það vinnuafh
sem meðal annars hafði áður verið við
dragnótaveiðarnar og þá einkum og sér i
lagi, að miklir erfiðleikar voru á þvi að
hagnýta afla dragnótabátanna um sumarið
og haustið, þar sem afli þeirra er aðallega
flatfiskur, en sala á frystum flatfiski gekk
mjög erfiðlega, og einnig þótti ekki fært
að flytja út fisk ísvarinn til sölu á brezk-
um markaði.