Ægir

Árgangur

Ægir - 01.04.1947, Blaðsíða 54

Ægir - 01.04.1947, Blaðsíða 54
144 Æ G I R Tafla XXXI. Yfirlit yfir saltfiskbirgfðir í lantlinu 31. des. 1942—1946, samkv. talningu yfirfiskimatsmanna (talið í smál. miðað við fullverkaðan i'isk). cr • CÍ . C ‘W '1 * — . £- . 03 . t-l cr »03 — »C3 n »03 £ ‘« 6 '2 Matsumdæmi "S s í/j co s s C/1 X 1 £ <—>1 cr: - a <—i X CJ c -C x. « s ** X ’o3 g WC K ct h C/5 X Reykjavíkur )) » » » » » » 2 617 2 617 ísafjarðar )) » » » » » » 548 548 Akure^'rar » » » » » » » 37 37 Seyðisfjarðar » » » » » » » 17 17 Vestmannaej'ja » » » » » » » 67 67 Samtals 31. des. 1946 » » » » » » » 3 286 3 286 Samtals 31. des. 1945 » » » » » » » 504 504 Samtals 31. des. 1944 206 » » » » » » 8 214 Samtals 31. des. 1943 » » » » » » » 34 34 Samtals 31. des. 1942 382 81 19 238 29 » » 43 792 þess nokkuð af frystu 'kjöti, en útflutning- ur á því hafði verið liverfandi lítill undan- farin ár. Svo sem verið hefur áður um nokkur undanfarin ár, þá eru það tiltölulega fáar afurðir sjávarútvegsins, sein mynda megin hluta útflutningsverðmætisins, svo sem augljóslega kemur fram í yfirlitinu hér á eftir: ísvarinn fiskur Freðfiskur .. . Síldarolía .... Lýsi .......... Saltfiskur .... Saltsild ...... 1946 1945 1944 1943 25,5% 42,8% 50,0% 52,7% 25,0— 26,2— 20,3— 15,1— 11,0— 5,6— 11,0— 13,5— 11,7— 13,5— 9,3— 9,7— 7,7— 0,5— 0,7— 1,7— 11,5— 7,0— 1,5— 2,3— 92,4% 95,6% 92,8% 95,0% Þannig eru það 6 afurðaflokkar sem mynda 92,4% af útflutningsverðmæti sjáv- arafurðanna, og eru ísvarði fislturinn og freðfiskurinn langhæstir, með 25,5 og 25%, en veruleg breyting hefur orðið hér á frá því sem var árið 1945, með því að ísvarði fiskurinn hefur lækkað úr 42,8%, en freð- fiskurinn er mjög svipaður, eða h’tið eilt lægri. Þá hefur og önnur verideg breyting crðið á, þar sem saltfiskurinn er nú 7,7%, en var árið 1945 aðeins 0,5%. Hluti síldar- lýsisins, saltsíldarinnar og þorskalýsisins er mjög svipaður, eða um og yfir 11%, þar hefur aðallega orðið breyling á síldarlýsis- útflutningnum, samanborið við árið áður, þar eð hann var þá aðeins 5,6%, sem staf- aði beint af aflabrestinum á síldveiðunmn á ]iví ári. í töflu XXXIV er yfirlit yfir útflutnings- magn og verðmæti sjávarafurðanna á árun- um 1945 og 1946 og má greinilega sjá liversu það skiptist eftir innflutnings- löndum. Svo sem áður hefur verið getið, var nokk- ur hluti þorskaflans saltaður á árinu og var því saltfiskútflutningur noltkur, og marg- falt meiri en hann liefur verið um undan- farin ár. Aðaltega var saltfiskurinn fluttur út óverkaður, og nam sá útflutningur um 10 900 smálestum og var verðmæti hans 17 800 þús. krónur. Mestur hluti saltfisks- ins, eða rúmlega 6 þús. smál., var seidur til Grilddands, en næst kom Ítalía með tæp- legja 1800 smál., en önnur lönd, svo sein Bretland, Svíþjóð, Fraltkland o. fl. með enn minna, eða öll undir eitt þús. smál. hvert. Það leynir sér ekki, að saltfiskútflutning- urinn beinist enn að hinum sömu löndum og fyrir stríð, það er að löndunum við Mið- jarðarhaf og nokkuð til Bretlands, en það magn, sem flutt var út til Sviþjóðar, mun að mestu hafa verið endurútflutt þaðan til suðlægari landa. Enda þótt verulegur liluti aflans á þorsk- veiðunum væri seldur út ísvarinn til sölu á hrezkum markaði, var ísfiskútflutningur-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Ægir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.