Ægir

Árgangur

Ægir - 01.04.1947, Blaðsíða 29

Ægir - 01.04.1947, Blaðsíða 29
Æ G I R 123 Tafla XIV A (frh.). Síldveiði herpinótaskipa 1946. Bröttó Heimili Tunnur Tunnur Mál Samtals rúml. í salt í fryst. i bræðslu tn og mál Mótorbátar 2 um nót (frli.) 11. Gunnar Páls/Vestri 19/32 Dalvík/Flateyri 1 139 484 743 2 366 12. Helgi Hávarðss./Pálmar . 27/35 Seyðisfjörður 76 134 2 154 2 364 13. Milly/Þormóður rammi . 46/20 Siglufjörður 578 » 1 673 2 251 14. Freyja/Svanur 29/15 Súgandafjörður 757 318 993 2 068 15. Róbert Dan/Stuölafoss .. 18/22 Fáskrúðsfjörður/Reyðarfj. 510 )) 1 549 2 059 1G. Egill Skallagr./Víkingur 28/29 Akranes 190 )) 1 741 1 931 27/10 11/18 Keflavik 1 219 110 254 1 583 18. Bragi/Einar Þveræingur Húsavík/Ólafsfjörður .... 783 400 262 1 445 19. Gunnar/Svandis 11 '14 Drangsnes 1 103 77 )) 1 180 20. Andvari/Sæfari 16/36 Súðavik 378 318 449 1 145 21. Jón Guðmundss./Hilmir 25/23 Neskaupstaður 98 )) 819 917 22. Jóhann Dagsson/Sindri . 24/16 Grundarfjörður 254 188 302 744 2.3. Jörundur Bjarnas./Skálab. 22/26 Bíldud./Patreksfjörður .. 219 » 406 625 24. Friðþjófur/Sæbjörg 7/7 Strandasýsla )) )) 485 485 Samtals 1 173 Samtals 19 286 3 301 34 968 57 555 Meðalstærð á bát 24 Meðalafli 1946 — _ — 2 398 Meðalafli 1945 — — — 1 590 Meðalafli 1944 ~ 10 387 nær verksmiðjurnar hafa bju-jað móttöku á síld til vinnslu. Að þessu sinni tilkynntu Sildarverksmiðjur ríkisins, að þær mundu íiefja móttöku síldar 29. júni, eða rúm- lega viku fyrr en verið hefur undan- farin ár, og munu aðrar verksmiðjur liafa farið að dæmi þeirra. Flotinn fór því að leggja af stað úr heimahöfn um og eftir 25. júni. Þátttaka í veiðunum var ákaflega drærn fyrstu vikuna og náðu aðeins örfá slvip { afla. Þegar í upphafi var veiðin að- allega á austursvæðinu, austan Sléttu, báð- iun megin við Langanes og jafnvel allt suður fyrir Vopnafjörð og á Héraðsflóa, en einmilt svipað þessu hagaði síldin sér árið 1945. Fram undir miðjan júlímánuð var eingöngu um veiði að ræða á austursvæð- inu og mátti þá teljast sæmileg veiði í nokkra daga þótt hún nýttist ekki vel fyrir allan flotann, sakir þess hve löng sigling var frá miðunum til hafna. Um miðjan mánuðinn var nokkur veiði á Hunaflóa og Skagafirði og þá einnig fyrir austan, en ekki var hægt að telja það milda veiði, enda stóð hún stutt, því að tveim eða þrem dögur siðar spilltist veður og mátti þá heita að veiði þar vestur frá væri að mestu lokið. Seinustu vikuna í júlí var allgóð veiði við Langanes og báðum megin við Sléttu og jafnvel allt vestur fyrir Mánáreyjar, og stóð svo fram yfir mán- aðamótin júlí og ágúst, en þá spilltist veð- ur um allt veiðisvæðið og urðu alger úr- tök um meira en vikutíma. Eftir það mátti heita, að veiði væri aðeins hverfandi lítil um allt veiðisvæðið og var þá tæplega um að ræða nema veiði í salt. Sást þó oft síld víða um veiðisvæðið, en jafnaðarlega voru torfurnar mjög þunnar, svo að lítið kom úr hverju kasti. Þessi gangur veiðanna allt sumarið, endurspeglast greinilega í hinum vikulegu aflaskýrslum, en þær sýna, að á limabilinu frá 7. júlí til 3. ágúst, eða á fjórum vikum, komu á Iand nær 80% af öllu aflamagninu yfir sumarið, en veiði- líminn var alls um 10 vikur. Bezta veiði- vikan var 28. júní til 3. ágúst, en þá komu á land rúmlega 36 þúsund smálestir af sild, eða um 29% af heildaraflanum yfir sumarið. Til samanburðar má geta þess, að mesti afli, sem komið hefur á land á einni viku á síldveiðum, var vikuna 20. til 26.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Ægir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.