Ægir

Árgangur

Ægir - 01.04.1947, Blaðsíða 63

Ægir - 01.04.1947, Blaðsíða 63
Æ G I R 153 30 m. Bryggjubreidd 5,5 m. Dýpi við bryggju er 4—5 m. A IJúsavík var hafnargarðurinn, sem jafnframt er bryggja, lengdur um 40 m á sumrinu og var þá samtals orðinn 183 m langur, talið frá Höfðanum. Dýpi við garð- enda er um 6,0 m. Breidd garðsins er 10.5 m. Jafnframt voru steypt tvö ker á braut 10X10,5 m hvort, úr járnbentri steinsteypu, en ekki vannst tími til að setja þau fram og koma þeim fyrir. Á Dalvík var hafnargarðurinn ekki lengdur á árinu, en lokið var við timbur- bryggjuna innan á garðinum. Garðurinn sjálfur, sein er grjótgarður með steyptri krónu, 3,0 m breiðri efst með járnbentum skjólvegg á ytri brún, er nú 230 m langur frá bakka. Trébryggjan hefur 185 m kant- lengd og' er breidd hennar á fremstu 50 m 8,0 m, en dýpið frá 5,0—6,0 m. Þar ofan við er breidd bryggjunnar 7,0 m. Lokið var við um 1600 m2 uppfyllingu innan við garðinn. Er steyptur veggur framan við uppfyllinguna og liggur hann við stór- straumsfjöruborð. Á Ólafsfirði er í smíðum bátakví og er ytri garðurinn byggður úr grjóti með steyptri krónu yfir, 4,5 m breíðri efst. Var garðurinn fullgerður í 145 m lengd, en grjót lagt í 20 metra þar l'raman við, en ekki vannst tíma til þess að steypa yfir þann kafla. Dýpið við garðendann er um 7.5 m. Innri garðurinn er gerður úr þétt- reknum stauraþilum, sem haldið er saman með járnboltum, en grjótfylling á milli og þekja úr járnbentri steinsteypu yfir. Hann er nú 190 m langur frá bakka. Gerð var um 1000 m2 uppfylling úr grjóti innan við gömlu bryggjuna og stevj)t yfir nokkurn bluta hennar. í Ólafsvik var unnið að dýpkun i kviar- opinu og upp með bryggjunni, með spreng- ingum, því að klöpp er þar í botni. í Neskaupstað var Iokið við smíði drátt- arbrautar fyrir um 100 tonna skip. Lengd liliðarbrautanna er um 300 m. Á Flatey á Skjálfanda voru steypt á braut tvö ker 6X7 m úr járnbentri stein- steypu til framlengingar bátabryggjunnar. Annað kerið var sett niður og bryggjan lengd um tæpa 10 m. í IJöfn í Bakkafirði var steyptur garður út á svonefnt Hlass, 62 m langur, og byrj- að á uppfyllingu með bátadýpi innan við garðinn. Á Vopnafirði voru steypt tvö ker úr járn- bentri steinstevpu, 6X1Ö m hvort, til fram- lengingar bryggjunnar, og er ætlunin að koma þeim fyrir á þessu sumri. Við það lengist bryggjan um 18 m, og verður dýpið Aið bryggjuhaus 4,0 m, bryggjubreiddin 10 m. Á Eyrarbakka var fullgerð bátabryggja, við svokallaðan Festarstein, með 12 m við- legukanti með 2,5 m dýpi um fjöru. Á Stokkseijri var unnið nokkuð að dýpkun á innsiglingunni með því að sprengja klöpp í botni. Á Drangsnesi var komið fyrir nokkrum steinkerum, sein mynda nýjan aðlegu- kant sunnan við bryggjuna. Á Sveinseyri við Tálknafjörð var hafin l'ygging bátabryggju. Á Bæjum við ísafjarðardjúp var bætt einu keri framan við bátabryggjuna. í Gerðum í Garði var unnið að framhaldi bátabryggj unnar. Byrjað var á ferjuhöfn að Katanesi við Hvalfjörð, en önnur slík höfn á að koma beint andspænis, hinum megin fjarðarins. í Vogum á Vatnsleijsuströnd var haldið
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Ægir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.