Ægir

Árgangur

Ægir - 01.04.1947, Blaðsíða 52

Ægir - 01.04.1947, Blaðsíða 52
142 Æ G I R Tafla XXVI. Fiskafli verkaður í salt á öllu landinu 1946—1943 (niiðað við fullverk. fisk). Stórfiskur Smá- fiskur Ýsa Up si Samtals 1946 Samtals 1945 kg kg Kg l<g l<g Sunnlendingafjórðungur . 3 667 254 64 644 53 972 3 205 677 6 991 547 228 220 Vestfirðingafjórðungur .. 984 666 84 815 767 514 614 1 584 862 198 100 Norðlendingafjórðungur . 197 658 197 576 2 380 6 360 403 974 110 000 Austfirðingafjórðungur . . 254 000 279 950 54 933 10 953 599 836 436 150 Samtals 1946 5 103 578 626 985 112 052 3 737 604 9 580 219 972 470 Samtals 1945 509 080 460 890 2 500 » 972 470 » Samtals 1944 771 670 314 620 2 040 » 1 088 330 » Samtals 1943 775 630 313 630 17 390 2 700 1 109 350 » 'I'afla XXVII. Fiskafli verkaður í salt í Sunnlendingafjórðungi 1946—1945 (miðað við fullverkaðan fisk). Samtals Samtals 1946 1945 Veiðistöðvar kg l‘g Vestmannaeyjar 553 550 93 330 Þorlákshöfn 8 000 » Grindavík 171 667 » Hafnir 300 » Sandgerði 407 000 47 840 Garður og Leira 122 750 32 320 Keflavík 423 500 41 120 Njarðvíkur 38 940 » Vatnsleysuströnd og Vogar . 124 417 » Hafnarfjörður 1 586 020 » Reykjavík 3 395 463 » Akranes 76 600 7 770 Arnarstapi 1 670 5 840 Ölafsvik 44 330 » Grundarfjörður 37 340 » Samtals 6 991 547 228 220 saltfiskverkunin skiptist á hinar ýmsu veiðistöðvar fjórðungsins. í þeim fjórð- ungi var lang mest saltað í Reykjavík, eða læplega helmingur atls þess, sem saltað var.þar í fjórðungnum, og næstur er Hafn- arfjörður, en í þessum tveimur veiðistöðv- um voru það aðallega logararnir, sem veiddu fisk í salt. í öðrum veiðistöðvum var að tiltölu lílið um söltun á fiski, þó voru saltaðar i Véstmannaeyjum 553 smál. og i veiðistöðvunum á Suðurnesjum, Sand- gerði, Garði og Keflavík tæplega 1000 smál. samanlagt. I öðrum veiðistöðvum var um mjög smávægilega söltun að ræða. Næst mest var saltfiskmagnið í Vestfirð- ingafjórðungi eða alls 1585 smál., og var nær helmingur þess magns saltaður á ísa- firði einum saman, en auk þess nokkuð í Bolungavík og á Patreksfirði, en mjög smávægilegt í öðrum veiðistöðvum. í töflu XXIX er yfirlit yfir saltfiskverkun í hin- um ýmsu veiðistöðvum Norðlendinga- l'jórðungs, en í þeim fjórðungi voru alls saltaðar aðeins um 404 smál., og var því mjög lítið í hverri veiðistöð, þar sem sölt- un fór alls fram í 12 veiðistöðvum fjórð- ungsins. Mest var saltað í Grímsey 92 smál. og á Siglufirði 89 smál., en mikið minna í 'I'afla XXVIII. Fiskafli verkaður í salt í Vestfirðingafjórðungi 1946—1945 (miðað við fullverkaðan fisk). Samtals Samtals 1946 1945 Veiðistöðvar l‘g l‘g Flatey 5 000 Patreksfjörður 284 053 » Arnarfjörður 85 872 » Súgandafjörður 60 000 34 000 Rolungarvik 299 340 » ísafjörður 763 275 48 100 Grunnavik » 13 000 Hesteyri 28 330 60 000 Gjögur » 20 000 Drangsnes 17 920 Ingólfsfjörðúr 20 230 Hólmavík 25 842 18 000 Samtals 1 584 862 198 100
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Ægir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.