Ægir

Árgangur

Ægir - 01.04.1947, Blaðsíða 50

Ægir - 01.04.1947, Blaðsíða 50
140 Æ G I R Tafla XXIV. Fiskmagn keypt til frystihúsanna í hverjum mánuði ársins 1946 og Skarkoli Þykkva- lúra Lang- lúra Witch Stór- kjafta Megrim Sand- koli Dab Heilag- fiski Skata Porskur l Janúar 340 » » » » 3 237 1 644 2 238 880 2 I'ebrúar 1 045 » » » » 16 081 2 731 9 449 281 3 Marz 2 141 55 » » » 21 580 376 16 671 914 4 Apríl 2 592 250 » » » 23 263 6 991 16 605 000 5 Maí 48 462 21 429 3 173 » » 30 266 4 986 11 870 283 6 Júní 131 933 58 081 11 553 45 » 8 668 128 1 989 259 7 Júlí 95 124 72 103 14 636 1 298 174 43 007 865 1 219 581 8 Ágúst 154 580 51 938 18 676 781 » 17 652 176 858 980 9 September . . . 153 472 5 929 2 429 6 » 2 753 » 562 682 10 Október 212 855 1 428 » » » 22 133 229 1 026 248 11 Nóvember . . . 125 759 » » » » 74 037 165 2 972 946 12 Desember . . . 1 7 932 » » » » 21 545 24 1 084 404 Samtals 1946 946 235 211 213 50 467 2 130 174 284 222 18 315 66 549 458 Samtals 1945 347 590 140 498 84 711 96 37 924 206 253 7 603 54 716 669 svo sem flatfiskurinn og þó einkum skar- kolinn, sem hefur að þessu sinni fallið að mestu á seinni helming ársins og stein- híturinn, sem aðallega var frystur um vor- ið og sumarið. Sama er að segja um karf- ann og ufsann, að þær tegundir eru að langmestu leyti frystar um sumarið og fram á haustið. Ef litið er á skiptingu fiskmagnsins, sem fer til frystihúsanna, eftir fjórðung- um, sbr. töflu XXV, kemur í ljós, að Sunn- lendingafjórðungur á langmestan hluta. Er þetta eðlilegt, þar sem beztu og stærstu frystihúsin eru í þeim fjórðungi, eða á svæðinu frá Vestmannaeyjum til Snæfellsr ness. Tala frystihúsa á því svæði var á ár- inu 1946 36, og tóku þau á móti 68% af öllu fiskmagni, sem fór til frystihúsanna á því ári. Næstur kemur Vestfirðingafjórð- ungur með rúmlega 20%, en tala frysti- húsanna var þar 16. Þriðji í röðinni er Norðlendingafjórðungur með rúmlega 10% og var tala frystihúsanna í þeim fjórðungi 13, og loks er Austfirðingafjórðungur með rúmlega einn af hundraði, en þar eru frystihús mjög fá enn sem komið er. Voru aðeins 2 hús starfrækt þar á árinu. Hins vegar er ráðgerð mikil aukning á frysti- húsunum á Austurlandi, jafnvel á árinu 1947, og má þá gera ráð fyrir, að fisk- frysting aukist þar allverulega þegar frá líður. Frysting síldar til beitu var allmikil á árinu og mun hafa numið alls 5274 smál. Tafla XXV. Fiskmagn keypt til frystihúsanna eftir fjórðungum. Skarkoli Þykkva- lúra Langlúra Stór- kjafta Sand- koli Heilag- fiski Skata 1 Sunnlendingafjórðungur 502 022 211 213 50 467 2 130 174 73 658 16 946 1 369 2 Vestfirðingafjórðungur 230 808 » » » » 167 367 3 Norðlendingafjórðungur 106 194 » » » » 31 640 )) 4 Austfirðingafjórðungur 107 211 » » » » 11 557 Samtals 946 235 211 213 60 467 2 130 174 284 222 18 315
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Ægir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.