Ægir

Ukioqatigiit

Ægir - 01.04.1947, Qupperneq 18

Ægir - 01.04.1947, Qupperneq 18
112 Æ G I R Tafla IX. Veiðiaðferðir stundaðar af fiskiskipum í Vestfirðingafjórðungi. borskv. m. netuin, lóö og handf. Ilotn- vörpuveiði i salt Botn- vörpu- veiði i is Dragnóta- veiði Sildveiði með lierpinót Sildveiði með reknetum ísfisk- fiutn. o. fl. Samtals 1946 Samtals 1945 Q_ 5 a « c. « a « i - & * a «s. > eö 2* Q, « a £ e. a « g. rt O. B. — « a rt 3 « 3 C3 ... cts 'ZZ f 3 a ^ a 'Z cC ” « 3 « 12 CZ '~ ci "Z r-> x. r- x r-1 x. r-1 x. r-1 x. C~' X. rH x. t-1 X. C-n x. t-* x. r-1 x. r-1 x. rH x. r-1 x. r-1 x. C—' xí •lan. . . 48 454 » ö 3 86 » » » » » » 2 17 53 557 65 632 I'ebr. . . 60 598 » » 3 87 » » » » » » 2 17 65 702 68 702 Marz . . 61 596 » » 3 87 » » » » » » 2 17 66 700 74 719 Apríl . . 67 617 » » 3 87 i 2 » » » » » » 71 706 119 851 Mai . . . 131 697 Ö ö 3 87 » » » » » » » » 134 784 173 926 Júní .. 77 248 » » 3 87 6 33 » » » » » » 86 368 139 654 Júlí .. . 11 36 » » 3 86 5 19 34 505 » » » » 53 646 81 660 Ágúst . 5 15 » » 1 29 10 37 36 481 6 37 » » 58 599 84 652 Sept. . . 12 48 1 34 2 51 11 52 » » 20 147 » » 46 332 55 396 Okt. . . 30 160 » » 4 104 10 51 » » » » » » 44 315 85 599 Nóv. . . 46 269 » » 5 110 2 8 » » » » » » 53 387 83 686 Des. . . 44 316 » » 6 118 » » » » » » » » 50 434 87 714 undanfarin ár, mótorbátar yfir 12 rúml. Voru flestir bátanna gerðir út á vetrarver- tiðinni og fram á vorið svo og á síldveið- unum, en þess utan, t. d. í júnímánuði og um haustið voru þeir allmiklu fæfri að veiðum. Þó var tala bátanna að þessu sinni nokkru lægri en árið áður, þ. e. seinni hluta ársins, en á vetrarvertíðinni voru nokkru fleiri gerðir út í ár en 1945, eða flestir 45 í aprílmánuði, en höfðu verið fles.tur 42 í marzmánuði 1945. Að jafnaði er útgerð þessara báta lítil á tímabilinu frá því vertíð lýkur í maímánuði og þar til í byrjun júlí, er síldveiðar liefjast, enda fer jjá fram undirbúningur undir síldveiðarn- ar. Hefur bátum af þessari stærð farið held- ur l'jölgandi í Vestfirðingafjórðungi undan- íarin ár og er jjað sama þróun og annars staðar á landinu, en aftur á móti liefur mótorbátum undir 12 rúml. farið fækkandi, og var svo enn á þessu ári. Voru þeir flestir gerðir út i maímánuði, 26 að tölu, en höfðu í sama mánuði árið áður verið 37, og voru þeir yfirleitt allt árið allmiklu færri heldur en 1945. Sama er að segja um opnu vélbátana, og kemur þar sama mynd í Ijós og alls staðar annars staðar á landinu, að þeim hefur far- ið allmikið fækkandi, urðu flestir 61 i mai- mánuði 1946, en 78 í sama mánuði árið áð- ur. Á vertíðinni var talið, að aðeins örfáir þessara báta hefðu verið gerðir út og sama er að segja um sumarið, en jieim fjölgaði nokkuð um haustið. Útgerð árabáta má nú heita að mestu horfin í Vestfirðingafjórðungi sem og ann- ars staðar á landinu. Ef lilið er á heildarþátttöku i liverjum mánuði í Vestfirðingafjórðungi árin 1946 og 1945, j:>á kemur í ljós, að tala bátanna er allmiklu lægri í öllum mánuðum ársins 1946, en j>ó er munurinn minnstur á vetr- arvertíðinni eða framundir vorið, en eftir j;að verður munurinn miklu meiri, þannig að í aprílmánuði 1946 var aðeins gerður út 41 bátur, en 119 í sama mánuði árið áður, og stafar jiessi mikla fækkun, svo sem áður hefur verið getið, af því að útgerð hinna minni báta hefur dregizt mjög saman. Um sumarið og haustið var tala bátanna heldur lægri en luin hafði vérið á vetrarvertíðinni, að undanteknum þeim mánuðum, er sild- veiðarnar stóðu yfir. Þorskveiðar með lóð voru mest stund- aðar af bátum í Vestfirðingafjórðungi, svo sem áður hefur verið. Mest var þátttakan i þessum veiðum í maímánuði, jiá voru 131 bátur á jiessum veiðum, af 134 skipmn, sem
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68

x

Ægir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.