Ægir

Árgangur

Ægir - 01.04.1947, Blaðsíða 15

Ægir - 01.04.1947, Blaðsíða 15
Æ G 1 R 109 Tafla VII. VeiðiaSferðir stundaðar af fiskiskipum í Sunnlendingafjórðungi í hverjum mánuði 1946 og1 1945. Þorskv. m. lóð, netum og handf. Botn- vörpu- veiði í salt Botn- vörpu- veiði i is Drag- nóta- veiði SíJdveiði með herpinót Síldveiði nieð reknetum Istisk- flutn. o. fl. Samtals 1946 Samtals 1945 05 rt a es a. « s a « 2 £ a « C8 CL « G. « 2 a a £ a £ a £ a £ a £ a « a « G, a 2 x 'Z a ‘Z «2 co 'Z a ^ « 2 CO a 'Z 2 .2 5 a Z « 2 “ 2 ,a 2 £ 2 r-> <r. r-1 ir r-' m r- cr r1 cr r* s r~• v. M V. H v. H wi r* v. H v. H cr r-i cr H ir r-1 cr H ir. r-' c« •I a n.. . 151 1530 » » 28 652 2 7 » » » » 10 97 191 2286 201 2340 Febr. . 187 1866 » » 45 839 10 43 » » » » 17 158 259 2906 250 2866 Marz . 198 1925 » » 50 879 17 78 » » » » 22 205 287 3087 302 3230 April . 196 1869 3 101 55 881 14 61 » » » » 22 206 290 3118 307 3179 Maí .. 161 1465 2 69 54 893 24 102 » » » » 20 189 261 2718 246 2548 •Inní . 12 27 2 62 31 662 32 143 ii 180 » » 4 35 92 1109 132 1302 Júli . . 12 24 1 31 27 579 27 117 116 1719 5 34 )) )) 188 2504 174 2164 Afjúst. 3 6 5 160 19 354 19 74 121 1811 •31 194 )) )) 198 2599 167 2073 Sept. . 3 8 10 318 17 245 17 62 4 58 41 285 )) » 92 976 125 1201 Okt . 6 48 6 195 24 306 16 57 » » 10 58 )) )) 62 664 122 1239 Nóv. . 14 58 4 134 33 446 15 54 » » » » )) )) 66 692 76 960 Dcs.. . 14 66 5 170 27 406 9 31 » » 18 88 )) )) 73 761 54 797 þeirra gerðir út. Svipað er að segja um opna vélbáta, að jieini hefur farið mjög fækk- andi, sem gerðir hafa verið út i Sunnlend- mgafjórðungi á undanförnum árum, en þó aldrei verið eins fáir eins og á árinu 1940. LTrðu Jjeir flestir í aprílmánuði, aðeins 20 nð tölu, en höfðu verið flestir í aprílmán- nði 1945, 43 að tölu. Er svipað að segja um þá eins og hina minni mótorbáta, að jreir v°ru mjög fáir gerðir úr eftir að vetrar- vertiðinni lauk, og j)ó einkum eftir að kom •' am á sumarið og haustið. í töflu VII gefur að líta yfirlit yfir veiðiaðferðir jjær, sem stundaðar voru af liskiskipum í Sunnlendingafjórðungi á ár- >nu 1946. Langflestir bátar stunduðu jiorsk- 'eiðar með lóð og netjum framan af árinu, eða frá því í janúar og jjar til í júní, enda stendur þá yfir aðal þorskveiðitíminn, og nær vetrarvertíðin frá janúarmánuði fram i miðjan maí. Urðu bátarnir flestir um 98 í marz, sem þessar veiðar stunduðu, en fór siðan fækkandi, og eftir að maí lauk voru nðeins sárfáir bátar gerðir út til þorskveiða með lóð og netjum, en jiegar leið á haustið °g fram undir áramót bættust hins vegar nokkrir við. I marz og aprílmánuði, jjegar þátttakan var mest í jiessum veiðum, voru lieldur færri bátar sem stunduðu ]>ær en verið hafði árið áður, en jiátttakan var nú mun jafnari út alla vertíðina en þá hafði verið. Svo sem áður hefur verið getið, væru nú í fyrsta skipli um nokkurt árabil stundaðar botnvörpuveiðar í salt og hófust jiær í apríl- mánuði, en voru stundaðar af flestum skip- um um haustið, aðallega í september og október, en í binum fyrra mánuði voru 10 skip, sem stunduðu sallfiskveiðar. Bolnvörpuveiðar í ís voru að jiessu sinni sLundaðar af allmörgum skipum, jjótt ekki væru þau eins mörg og verið hafði árið áð- ur. Flest urðu þau í aprílmánuði, 55 að tölu, en annars var þátttaka þessara skipa all- jöfn frá því í febrúar og þar til í maí, eða yfir vetrarvertíðartímabilið. Af þessum skipum voru, svo sem áður liefur verið á drepið, flöstir togaranna framan af árinu, en auk þess allmargir togbátar, og voru þeir flestir í aprílmánuði, 33 og tölu, en fór svo fækkandi, þegar kom fram á vorið og yfir síldveiðitímann, í júlí og ágúst voru aðeins 7 og 6 bátar, sem þessar veiðar stunduðu. Um hauslið fór þeim heldur fjölgandi og voru 21 í nóvembei’, og er jiað sama breyt- ing, sem verður á tölu þeirra bála og á
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Ægir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.