Ægir - 01.04.1947, Qupperneq 15
Æ G 1 R
109
Tafla VII. VeiðiaSferðir stundaðar af fiskiskipum í Sunnlendingafjórðungi
í hverjum mánuði 1946 og1 1945.
Þorskv. m. lóð, netum og handf. Botn- vörpu- veiði í salt Botn- vörpu- veiði i is Drag- nóta- veiði SíJdveiði með herpinót Síldveiði nieð reknetum Istisk- flutn. o. fl. Samtals 1946 Samtals 1945
05 rt a es a. « s a « 2 £ a « C8 CL « G. « 2 a a £ a £ a £ a £ a £ a « a « G,
a 2 x 'Z a ‘Z «2 co 'Z a ^ « 2 CO a 'Z 2 .2 5 a Z « 2 “ 2 ,a 2 £ 2
r-> <r. r-1 ir r-' m r- cr r1 cr r* s r~• v. M V. H v. H wi r* v. H v. H cr r-i cr H ir r-1 cr H ir. r-' c«
•I a n.. . 151 1530 » » 28 652 2 7 » » » » 10 97 191 2286 201 2340
Febr. . 187 1866 » » 45 839 10 43 » » » » 17 158 259 2906 250 2866
Marz . 198 1925 » » 50 879 17 78 » » » » 22 205 287 3087 302 3230
April . 196 1869 3 101 55 881 14 61 » » » » 22 206 290 3118 307 3179
Maí .. 161 1465 2 69 54 893 24 102 » » » » 20 189 261 2718 246 2548
•Inní . 12 27 2 62 31 662 32 143 ii 180 » » 4 35 92 1109 132 1302
Júli . . 12 24 1 31 27 579 27 117 116 1719 5 34 )) )) 188 2504 174 2164
Afjúst. 3 6 5 160 19 354 19 74 121 1811 •31 194 )) )) 198 2599 167 2073
Sept. . 3 8 10 318 17 245 17 62 4 58 41 285 )) » 92 976 125 1201
Okt . 6 48 6 195 24 306 16 57 » » 10 58 )) )) 62 664 122 1239
Nóv. . 14 58 4 134 33 446 15 54 » » » » )) )) 66 692 76 960
Dcs.. . 14 66 5 170 27 406 9 31 » » 18 88 )) )) 73 761 54 797
þeirra gerðir út. Svipað er að segja um opna
vélbáta, að jieini hefur farið mjög fækk-
andi, sem gerðir hafa verið út i Sunnlend-
mgafjórðungi á undanförnum árum, en þó
aldrei verið eins fáir eins og á árinu 1940.
LTrðu Jjeir flestir í aprílmánuði, aðeins 20
nð tölu, en höfðu verið flestir í aprílmán-
nði 1945, 43 að tölu. Er svipað að segja um
þá eins og hina minni mótorbáta, að jreir
v°ru mjög fáir gerðir úr eftir að vetrar-
vertiðinni lauk, og j)ó einkum eftir að kom
•' am á sumarið og haustið.
í töflu VII gefur að líta yfirlit yfir
veiðiaðferðir jjær, sem stundaðar voru af
liskiskipum í Sunnlendingafjórðungi á ár-
>nu 1946. Langflestir bátar stunduðu jiorsk-
'eiðar með lóð og netjum framan af árinu,
eða frá því í janúar og jjar til í júní, enda
stendur þá yfir aðal þorskveiðitíminn, og
nær vetrarvertíðin frá janúarmánuði fram i
miðjan maí. Urðu bátarnir flestir um 98 í
marz, sem þessar veiðar stunduðu, en fór
siðan fækkandi, og eftir að maí lauk voru
nðeins sárfáir bátar gerðir út til þorskveiða
með lóð og netjum, en jiegar leið á haustið
°g fram undir áramót bættust hins vegar
nokkrir við. I marz og aprílmánuði, jjegar
þátttakan var mest í jiessum veiðum, voru
lieldur færri bátar sem stunduðu ]>ær en
verið hafði árið áður, en jiátttakan var nú
mun jafnari út alla vertíðina en þá hafði
verið.
Svo sem áður hefur verið getið, væru nú
í fyrsta skipli um nokkurt árabil stundaðar
botnvörpuveiðar í salt og hófust jiær í apríl-
mánuði, en voru stundaðar af flestum skip-
um um haustið, aðallega í september og
október, en í binum fyrra mánuði voru 10
skip, sem stunduðu sallfiskveiðar.
Bolnvörpuveiðar í ís voru að jiessu sinni
sLundaðar af allmörgum skipum, jjótt ekki
væru þau eins mörg og verið hafði árið áð-
ur. Flest urðu þau í aprílmánuði, 55 að tölu,
en annars var þátttaka þessara skipa all-
jöfn frá því í febrúar og þar til í maí, eða
yfir vetrarvertíðartímabilið. Af þessum
skipum voru, svo sem áður liefur verið á
drepið, flöstir togaranna framan af árinu, en
auk þess allmargir togbátar, og voru þeir
flestir í aprílmánuði, 33 og tölu, en fór svo
fækkandi, þegar kom fram á vorið og yfir
síldveiðitímann, í júlí og ágúst voru aðeins
7 og 6 bátar, sem þessar veiðar stunduðu.
Um hauslið fór þeim heldur fjölgandi og
voru 21 í nóvembei’, og er jiað sama breyt-
ing, sem verður á tölu þeirra bála og á