Ægir

Árgangur

Ægir - 01.04.1947, Blaðsíða 13

Ægir - 01.04.1947, Blaðsíða 13
Æ G I R larin ár, og var aðaláherzlan lögð á þorsk- °g síldarrannsóknir eins og fyrr. Bagaði það stofnunina mjög að hafa ekkert rann- sóknarskip og var því ekki hægt að leysa af hendi nein teljandi verkefni á sjó. Eigi v°ru heldur leigðir neinir bátar til fisk- veiðatilrauna, eins og gert hafði verið 1945, enda var Faxaflóamálið afgreitt á ár- lnn, eins og síðar verður getið. Úr rann- sóknum á sjó rættist þó nokkuð fyrir komu óanska hafrannsóknaskipsins Dana, er dvaldi hér uin skeið í september og stund- aði rannsóknir m. a. í Faxaflóa. Rannsóknir voru gerðar í Hamarsfirði, lierufirði og Álftafirði eystra, undir stjórn r*r. Hermanns Einarssonar, en eftir ósk ^ýbyggingarráðs. Almennar rannsóknir voru gerðar á 74 stöðum, dragnót beitt á 8 stóðum, botnrannsóknir voru gerðar á 55 stöðum, en hiti og selta mælt á 16 stöðum. Enn fremur voru gerðir tveir ádrættir með álavörpu. Af þorski voru mældir 26 915 á árinu, en l'Varnir teknir úr 3007, eða sem hér segir 'tala kvarnaðra þorska i svigum): Horna- fjörður 4785 (607), Vestm.eyjar 1220 (100), Iveflavík 6160 (599), Hafnarfjörður 3304 (303), Reykjavík 3460 C592), Akranes 6400 (600) og Siglufjörður 1621 (206). Ijví miður brást Vestmannaeyjastöðin að niestu vegna veikinda trúnaðarmanns deildarinnar þar á árinu. Eftir bráða- birgðarannsóknum að dæma virtist bera einna mest á 10 og jafnvel 11 vetra fiski, °g virtist 10 vetra fiskurinn, þ. e. árgang- l'rinn frá 1936, vera fyrirferðarmestur. Af öðrum þorskfiskum var rannsakað nokkuð af ýsu og löngu. Mældar voru 1433 ysur á Hornafirði, en 1290 í Vestmannaeyj- nm, en kvarnir leknar úr 263 og 203 á þess- l|m stöðum, svo alls hafa þá verið rann- sökuð tæpl. 3000. Af löngu voru mældar n94, en kvarnir teknar úr 207 við Vest- niannaeyjar. Síldarrannsóknum var haldið áfram eins °g áður, og mest stund lögð á Norðurlands- síldina. Mældar voru 5053 síldar samtals, 4091 er veiðst höfðu við Norðurland, 437 10/ úr Faxaflóa og 525 frá suðurströndinni. Gerðar voru athuganir á liryggjaliðafjölda, l>yngd, kynferði, kynþroska og innyflafitu á 3779 sildum frá Norðurlandi, 437 úr l'axaflóa og 300 frá suðurströndinni. Aldur var ákvarðaður á sama fjölda síldar að norðan og úr Faxaflóa, en á 232 frá suður- ströndinni. Á Norðurlandssíldinni voru gerðar 2110 magarannsóknir. Meðalstærð Norðurlandssíldarinnar reyndist svipuð og vanalega, tæpl. 35 cm, en síldin var mis- jafnari, hlutfallslega meira af stórri og smárri síld, en hlutfallslega minna í aðal- stærðarflokkunum. Aldurinn var í hærra lagi, um 12 ár að meðaltali, en mest bar á 12, 13 og 14 vetra síld, er nam 12,3, 18.7 og 15,3%, eða 46,3% samtals, en alls voru 20 árgangur í stofninum, á aldrinum3—22ára. Átumagnið var yfirleitt í minna lagi, alls staðar á svæðinu, einkum ])egar leið á sum- arið, nema helzl austast. Sjávarhitinn var hár og gætti því sunnanstraumsins mest, nema austast. Engin sýnishorn af svifi var hægt að ná í á árinu, en um 300 hitamælingar voru gerðar við Norðurland i júlí, ágúst og sept- ember. Safnað var hreistri af 300 löxum og um 100 urriðum til síðari aldursákvarðana. Rannsakaðar voru Eyvindará, Grímsá og Kelduá, er allar renna í Lagarfljót, með framtíðar laxaklak fvrir augum, og gerður samanburður á þeim og laxám í Vopna- firði. Siðan Fiskideildin tók til starfa 1937 hef- ur hún haft með höndum rannsóknir á ám og vötnum, sem og vatnafiski, eftir því sem ástæður háfa leyft. Sú hreyting varð á þessu á árinu, að skipaður var veiðimála- stjóri, og munu vatnarannsóknirnar héðan af verða gerðar á hans vegum. Eitt af þeim málum, sem Fiskideildin liefur lagt einna mesta vinnu í allt frá þvi hún tók til starfa, málaleitun íslendinga um friðun Faxaflóa, var afgreitt á árinu. Mælti alþjóðahafrannsóknarráðið, sem haft hafði málið með höndum í meira en níu ár, einróma með því að Faxaflói yrði friðaður
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Ægir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.