Ægir

Árgangur

Ægir - 01.04.1947, Blaðsíða 21

Ægir - 01.04.1947, Blaðsíða 21
Æ G I R 115 Tafla XI. Veiðiaðferðir stundaðar af fiskiskipum í Norðlendingafjórðungi í hverjum mánuði 1946 og 1945. Forskv. með lóðognetum Botnv.- veiði í is Dragnóta- veiði Sildveiði m. herpin. Síldveiði með rekn. í-fisk- fiutn. o. fl. Samtals 1946 Samtals 1945 rt 'A_ « i « 5 rt C. _rt c. « 2 - t « g. js c. j* a «& _< cö 5 a JS — rt rt rt ~ ^rt 'j* « '5 ™ 3 rt 'Z « 3 «3 « 3 « 3 « « 3 H tr. r-1 <r. H r. H r. r-1 y. r-1 y r" cr Janúar » » » » » » » » » » í 8 1 8 18 153 Fcbrúar .... 3 21 » » » » » » » » 13 109 16 130 20 172 Marz 13 77 4 40 » » » » » » 12 99 29 216 44 305 April 59 242 8 73 » » » » » » 9 74 76 389 104 566 Mai 65 258 7 63 » » » » • » » 11 91 83 412 119 570 .1 úni 75 278 7 63 3 14 » » » » 2 17 87 372 142 551 Júli 26 59 » » 3 14 54 849 » » » » 83 922 115 925 Agúst 18 40 » » 3 14 55 855 » » » » 76 909 111 859 September .. 21 71 » » 2 11 » » 17 152 » » 40 234 101 411 Október .... 39 174 4 37 4 12 » » » » » » 47 223 111 408 Nóvember . . 25 121 » » » » » » » » » » 25 121 29 124 Desember . . 16 76 » » » » » » » » » » 16 76 » » afli þá góður á linu, en tregðaðist aftur í aprílmánuði. Þá hófust veiðar í botnvörpu og var talinn góður afli í apríl, og fram í maí, en þá urðu gæftir aftur styrðar, en afli góður, þegar gaf á sjó. Um sumarið var lítil útgerð í fjórðungnum, en afli víða sæmi- legur og sama er að segja um haustút- gerðina. d. Austfirðingafjórðungur. í töflu XII er yfirlit yfir útgerð í Aust- firðingafjórðungi 1946 og 1945. Svo sem taflan sýnir, voru. engir botnvörpungar eða linugufuskip gerð út á árinu, en liins vegar allmargir mótorbátar yfir 12 rúml. Þó var þátttaka þeirra í veiðunum heldur lítil l'raman af árinu, þar sem þá eru eingöngu stundaðir róðrar á Hornafirði á vetrarver- lið, en allir hinir stærri bátar úr fjórðungn- um eru á vertíð á Suðurlandi. Mest var þátttaka þessara báta í september, 39 að tölu, en árið áður voru þeir flestir í maí og júlí 43. Einnig voru þeir allflestir gerðir úl yfir sildveiðitímann í júlí og ágúst. Um haustið var mjög lítið um útgerð í Aust- firðingfjórðungi, og í desember var enginn bátur gerður út þaðan. Eins og annars staðar á landinu, hefur mótorbátum undir 12 rúml., eða hinum minnstu bátum, farið mjög fækkandi á und- anförnum árum og er það bvort tveggja, að þeir hafa gengið lir sér og ekki verið byggðir nýir í þeirra stað og sömuleiðis voru einhverjir seldir burtu úr fjórðungn- um á árinu. Erfitt er orðið að fá menn til að stunda róðra á þessum bátum sem og annars staðar á landinu. Voru þessir bátar flestir í maímánuði, 15 að tölu, en höfðu verið 22 í júnímánuði árið áður, og yfirleilt var útgerð þessara báta árið 1945 meiri og jafnari. Sama er að segja um opnu vélbátana, að þeir voru að tiltölu mjög fáir gerðir út á árinu og engir fyrr en kom fram á vorið, í apríl og maí, en mest var þátttaka þeirra í ágústmánuði, 46 að tölu, en voru 94 í júlí árið áður. Um árabátaúlgerð var varla að ræða í Austfirðingafjórðungi frekar en annars staðar á landinu. Heildarþátttaka í útgerðinni var því mun minni en verið hafði á næstliðnu ári og flestir voru bátarnir gerðir út um síldveiði- timann í júlí og ágúst, 84 og 85, en höfðu verið 155 í júlí árið áður. Fæklcunin kem- ur, eins og áður segir, nær eingöngu niður á hinum smærri fleytum. Mestur hluti vélbátaflotans í Austfirð-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Ægir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.