Ægir - 01.04.1947, Blaðsíða 21
Æ G I R
115
Tafla XI. Veiðiaðferðir stundaðar af fiskiskipum í Norðlendingafjórðungi
í hverjum mánuði 1946 og 1945.
Forskv. með lóðognetum Botnv.- veiði í is Dragnóta- veiði Sildveiði m. herpin. Síldveiði með rekn. í-fisk- fiutn. o. fl. Samtals 1946 Samtals 1945
rt 'A_ « i « 5 rt C. _rt c. « 2 - t « g. js c. j* a «& _< cö 5 a JS — rt
rt rt ~ ^rt 'j* « '5 ™ 3 rt 'Z « 3 «3 « 3 « 3 « « 3
H tr. r-1 <r. H r. H r. r-1 y. r-1 y r" cr
Janúar » » » » » » » » » » í 8 1 8 18 153
Fcbrúar .... 3 21 » » » » » » » » 13 109 16 130 20 172
Marz 13 77 4 40 » » » » » » 12 99 29 216 44 305
April 59 242 8 73 » » » » » » 9 74 76 389 104 566
Mai 65 258 7 63 » » » » • » » 11 91 83 412 119 570
.1 úni 75 278 7 63 3 14 » » » » 2 17 87 372 142 551
Júli 26 59 » » 3 14 54 849 » » » » 83 922 115 925
Agúst 18 40 » » 3 14 55 855 » » » » 76 909 111 859
September .. 21 71 » » 2 11 » » 17 152 » » 40 234 101 411
Október .... 39 174 4 37 4 12 » » » » » » 47 223 111 408
Nóvember . . 25 121 » » » » » » » » » » 25 121 29 124
Desember . . 16 76 » » » » » » » » » » 16 76 » »
afli þá góður á linu, en tregðaðist aftur í
aprílmánuði. Þá hófust veiðar í botnvörpu
og var talinn góður afli í apríl, og fram í
maí, en þá urðu gæftir aftur styrðar, en afli
góður, þegar gaf á sjó. Um sumarið var lítil
útgerð í fjórðungnum, en afli víða sæmi-
legur og sama er að segja um haustút-
gerðina.
d. Austfirðingafjórðungur.
í töflu XII er yfirlit yfir útgerð í Aust-
firðingafjórðungi 1946 og 1945. Svo sem
taflan sýnir, voru. engir botnvörpungar eða
linugufuskip gerð út á árinu, en liins vegar
allmargir mótorbátar yfir 12 rúml. Þó var
þátttaka þeirra í veiðunum heldur lítil
l'raman af árinu, þar sem þá eru eingöngu
stundaðir róðrar á Hornafirði á vetrarver-
lið, en allir hinir stærri bátar úr fjórðungn-
um eru á vertíð á Suðurlandi. Mest var
þátttaka þessara báta í september, 39 að
tölu, en árið áður voru þeir flestir í maí
og júlí 43. Einnig voru þeir allflestir gerðir
úl yfir sildveiðitímann í júlí og ágúst. Um
haustið var mjög lítið um útgerð í Aust-
firðingfjórðungi, og í desember var enginn
bátur gerður út þaðan.
Eins og annars staðar á landinu, hefur
mótorbátum undir 12 rúml., eða hinum
minnstu bátum, farið mjög fækkandi á und-
anförnum árum og er það bvort tveggja, að
þeir hafa gengið lir sér og ekki verið
byggðir nýir í þeirra stað og sömuleiðis
voru einhverjir seldir burtu úr fjórðungn-
um á árinu. Erfitt er orðið að fá menn til
að stunda róðra á þessum bátum sem og
annars staðar á landinu. Voru þessir bátar
flestir í maímánuði, 15 að tölu, en höfðu
verið 22 í júnímánuði árið áður, og yfirleilt
var útgerð þessara báta árið 1945 meiri og
jafnari.
Sama er að segja um opnu vélbátana, að
þeir voru að tiltölu mjög fáir gerðir út á
árinu og engir fyrr en kom fram á vorið, í
apríl og maí, en mest var þátttaka þeirra í
ágústmánuði, 46 að tölu, en voru 94 í júlí
árið áður.
Um árabátaúlgerð var varla að ræða í
Austfirðingafjórðungi frekar en annars
staðar á landinu.
Heildarþátttaka í útgerðinni var því mun
minni en verið hafði á næstliðnu ári og
flestir voru bátarnir gerðir út um síldveiði-
timann í júlí og ágúst, 84 og 85, en höfðu
verið 155 í júlí árið áður. Fæklcunin kem-
ur, eins og áður segir, nær eingöngu niður
á hinum smærri fleytum.
Mestur hluti vélbátaflotans í Austfirð-