Ægir

Árgangur

Ægir - 01.04.1947, Blaðsíða 42

Ægir - 01.04.1947, Blaðsíða 42
132 Æ G I R þo eigi, svo enginn þeirra gat hafið útgerð á því ári. Það leiðir af sjálf sér, að tala ísfiskferð- anna var mun minni á þessu ári en á und- anförnum styrjaldarárum, með því að tog- aráfnir stunduðu mi einnig saltfiskveiðar og allverulegur hluti af úthaldstímanum fór til þeirra veiða. Alls fóru togararnir 276 ferðir með ísfisk á móti 392 árið áður, og var meðallengd ferðanna nákvæmlega hin sama, eða 23,3 dagar í ferð. Hins vegar var tala ferðanna á saltfiskveiðum 81, en iala lithaldsdaganna á þeim veiðum 1071, um sjöundi hluti af samanlögðum úthalds- tíma allra skipanna yfir árið. Alls nam út- haldstími togaranna 7558 dögum á móti 9335 dögum árið áður, og er j)að um 19% minni úthaldstími en j)á. Þess ber þó að gæta, að á árinu voru seldir úr landi 3 togarar og fór sá fyrsti á miðju sumri, en hinn síðasti seint í nóvember, svo að út- lialdstími þessara skipa, sem var fyrir neð- an meðallag af þessum orsökum, dregur að sjálfsögðu all mjög úr heildarúthalds- tímanum. Meðalúthaldstimi á hvert skip var 279 dagar, og er það 22 dögum minna en árið áður. Samanlagt Jifrarmagn togaranna var að þessu sinni 38 339 föt, og er það að sjálf- sögðu heldur minna en árið áður, þó að- eins 9%. Hins vegar var aflamagnið, svo sem síðar verður getið, um 20% minna. Aðeins eitt skip stundaði síldveiðar á ár- inu og um aðra veiði var tæplega að ræða, einungis eilt skip, sem var nokkra daga á veiðum, lagði aflann á land til frystingar. í töflu XVIII er yfirlit yfir aflainagn togaranna á árunum 1945 og 1946, skipt eftir fisktegundum, og sýnt hvernig magn- ið skiptist eftir mánuðum. Heildarafla- magn togaranna á árinu varð 80 748 smál., eða rúml. 19 j)ús. smál. minna en það hafði verið árið 1945, en j)á nam heildarafla- magnið 100 169 smáb, og er hér átt við fisk upp úr sjó. Á árinu 1945 hafði orðið all- mikil breyting á samsetningu aflamagns- ins eftir fisktegundum frá því sem verið hafði árin áður, og á árinu 1946 hélt þessi þróun áfram í sömu átt, þ. e. a. s. hluti jjorsksins jókst allverulega, en hins vegar varð minni hluti ufsans og einkum þó karfans, sem á undanförnum árum hafði verið allmikill. Rúmlega 62% af heildar- aflanum var þorskur, en á árinu 1945 hafði hluti þorsksins verið 50%. Hins vegar var ufsinn t. d. á árinu 1944 með mestan hluta aflans, eða um 49% og á árinu 1945 var ufsinn kominn niður í 25%, og heldur enn j)á áfram að lækka á árinu 1946, og kemst ])á niður í rmnlega 19% af heildaraflanum. Á árinu 1945 hafði hluti karfans af heild- araflanUm verið 14%, en varð árið 1940 aðeins tæplega 6%, en þá var ýsan með meiri hluta en ufsinn, eða tæplega 6,5%. Hluti ýsunnar hafði nær tvöfaldazt frá ár- inu áður. Þessi breyting á samsetningu aflamagns- ins, hvað snertir hinar helztu fisktegundir, stendur í nánu sambandi við þær breyting-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Ægir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.