Ægir

Árgangur

Ægir - 01.04.1947, Blaðsíða 38

Ægir - 01.04.1947, Blaðsíða 38
128 Æ G I R Tafla XVII. Síldveiðin 1946. Faxasíld 1 E — C C3 <U on ^ Saltsild sérverkuð <r. <r. Z) a Kryddsíld ’J*' no o t *C cr. f? o r— C5 C 5 C5 ir T. 1 lO a ~ «— — X '7. Fryst beitusíld C *G O <r. u 3 2 2 2 '7. r. «c 2 2 X '7. tn. tn. tn. tn. tn. tn. tn. tn. hl tn. tn. '<g Suðurland 7 722 » » » » » )) 7 722 177 29 617 272 12 861 )) » » » )) 3 81 1 3 826 )) Húnaflói )) » 1 4 392 » 4 501 1 438 )) 20 331 125 816 )) )) Siglufj., Hofsós og Sauðárkrókur . . . )) » 101 176 2 798 12 153 7 328 133 1 23 588 496 517 10 161 )) )) Eyjafjörður )) » 12 344 250 551 24 )) 13 169 276 054 2 855 » » Húsavík.Haufarhöfn )) » 3 660 )) )) )) » 3 660 240 628 207 )) )) Austfirðir )) » )) » )) )) )) )) 33 108 2 262 )) » Samtals 1946 7 722 » 131 572 3 048 17 205 8 790 133 168 470 1 172 30(1 52 742 272 12 864 Sauitals 1945 17 947 » 70 399 214 5 742 931 162 95 395 463 238 59 331 )) 1 106 223 Samlals 1944 1 814 833 14 209 8 873 4 770 2 911 1 770 35 180 2 355 207 54 140 )) )) Samtals 1943 8 830 1 448 19 203 15 534 3 732 2 587 2 346 53 680 1 895 395 53 693 )) )) verð á sild lil söltunar, og var það kr. 54.00 fyrir uppsaltaða tunnu, 3 lög í liring, eða kr. 41.00 fyrir uppmælda tunnu. Gilti verð þetta til 5. sept., en þá hækkaði nefndin lágmarksverðið í kr. 70.00 fyrir uppsalt- aða tunnu og kr. 53.30 fyrir uppmælda lunnu. Stafaði þessi hækkun af aflabrest- inum, en áður hafði komið til þess, að ýmsir saltenda höfðu greitt hærra verð en upprunalegt lágmarksverð nefndarinnar, og skeði það þegar síðustu dagana í ágúst. Vegna þess að síldarútvegsnefnd seldi alla útflutta síld, svo sem áður segir, þá var aldrei ákveðið neitt lágmarksútflutn- ingsverð, svo sem gert liefur verið jafnan áður, þó ekki á fyrra ári. Um sölu á saltsíldinni verður getið í kaflanum um sölu og útflutning sjávaraf- urða. Þegar síldveiðin brást svo fyrir Norður- landi sem raun varð á, hugðu menn gott til að veiða síld í Faxaflóa um haustið, að herpinótaveiðinni lokinni, og voru all- margir hátar, sem hófu þær veiðar þegar í byrjun september. Minna varð þó úr en til hafði verið ætlazt, þar sem veiði var mjög lítil, og voru aðeins saltaðar 7722 tunnur (sbr. töflu XVII), og er það um 10 þús. tunnum minna en saltað hafði verið á árinu 1945. Lágmarksverð það, sem síld- arútvegsnefnd selti á síld til söllunar í Faxaflóa, var kr. 80.00 fyrir uppsaltaða tunnu, 3 lög í hring, eða kr. 0,50 pr. kg al' síld vegin upp lir slcipi. Reknetjaveiðar voru stundaðar af mörg- um bátum, að loknum herpinótaveiðunum l'yrir Norðurlandi, en þó var tala þeirra ekki eins liá og verið hafði árið 1945. Hóf- ust veiðarnar almennt um mánaðamótin ágúst—sept., og stóðu út þann mánuð. Var tala bátanna, sem þátt tólcu í þessurn veið- um, 46, en hafði verið 76 árið áður. Var samanlögð veiði þeirra lil söltunar 14 921 tunna, en auk þess fór nokkuð í frystihús til beitu. Veiðitilraunir. Um allmörg ár hefur mönnum verið það ljóst, að á meðan eigi væri notað annað stórtækt veiðarfæri til síldveiða en herpinótin, þá hlyti jafnan að vera nokkur hætta á því, að veiðar gætu brugðizt, el' svo færi, að skilyrði væru ekki l'yrir hendi til þess að síldin væði. Einnig hefur verið talið æskilegt, að unnt væri að l'ækka mönnum á bátunum með því að taka upp veiðarfæri, sem ekki krefðust eins margra manna og raun er á um herpi- nótiná. Á síðastliðnu sumri voru m. a. gerðar tvær tilraunir með nýjar veiðiað-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Ægir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.