Ægir

Árgangur

Ægir - 01.04.1947, Blaðsíða 23

Ægir - 01.04.1947, Blaðsíða 23
Æ G I R 117 Tafla XIII. Veiðiaðferðir stundaðar af fiskiskipum í Austfirðingafjórðungi í hverjum mánuði 1946 og 1945. lJorskv. meö lóð ognetum Botnv,- veiði i ís Dragnóta- veiði Síldveiði in lierpin. Síld veiði tneð rekn. ísfisk- flutn. o. fl. Samtals 1946 Samtals 1945 . > rt _ rt > c- rt > rt _ > rt h. _rt — C3 C, « a rt c. a rt c- cs a. Si B. r* x. a 'Z r-1 "k rrt 'Z rt a ’Z a Z a ‘Z « 3 r-1 sr. rrt ’Z r-1 v: 12 r-1 x. £ s r-1 x. rrt 'Z H ~x. H « H M « £ r- x. rrt Z r-1 Ir. Janúar . . . 21 151 » » » » » » » » » » 21 151 28 183 Kebrúar .. 26 202 » » » » » » » » 3 24 29 226 33 340 Marz ..... 28 218 » » » » » » » » 3 24 31 242 44 407 April 29 211 » » » » » » » » 3 24 32 235 51 419 M aí 42 270 » » » » » » » » 3 24 45 294 72 560 Júní 39 135 » » 3 15 » » » » 1 8 43 158 108 616 Júlí 53 185 » » 3 18 25 330 3 18 » >, 84 551 155 696 Ágúst 54 189 » » 3 18 25 330 3 18 » » 85 555 109 633 September. 42 184 » » 4 24 25 330 2 12 » » 73 550 83 433 Október . . 36 173 » » 4 24 » » » » » » 40 197 71 362 Nóvember . 14 78 » » » » » » » » » » 14 78 18 99 Deaember . 8 24 » » » » » » » » » » 8 24 » » vetrarvertíðina 48, og er það tveimur róðr- um fleira en meðaltalið var 1945. Flest voru l'arnir 60 róðrar yfir vertíðina. í janúar var nolckur þorskveiði i Beru- firði og jafnframt veiddist þar þá allmikið af síld. Veður voru þó heldur styrð til sjó- sóknar um þetta leyti, og nýttist því afli ekki cins vel og ella hefði orðið. Að lokinni vetr- arvertíð á Hornafirði liefjast venjulega vor- róðrar á Austfjörðum seinni hluta maí- mánaðar, en þá eru bátar komnir heim úr verum frá Hornafirði og við Faxaflóa. Var nú víða góður afli á grunnmiðum, en venju fremur fáir bátar tóku þátt i þeirri útgerð, svo sem áður getur. Sumarútgerð var lílil á Austfjörðum og stafaði það fyrst og dremst af því, að ekki voru tök á að flytja fisk út ísvarinn, svo sem jafnan hef- ur verið gert á sumrin, en menn tregir til að salta fiskinn eða stunda sjó upp á þær spýtur. Sama er að segja um haustvertíð- ina. I henni var mjög lítil þálttaka, þó var ai'li sæmilegur, þegar farið var á sjó. Á Seyðisfirði var þó nokkuð stundaður sjór og saltað allmikið af fiski þar. Var þar starf- andi samlag, sem tók fiskinn af bátunum til söllunar. Voru menn ánægðir með þann árangur, sem af þeirri starfsemi fékkst. Yfirleitt var, eins og áður segir, minni þátttaka almennt í útgerðinni, meðal ann- ars og jafnvel fyrst og fremst af því, að erf- iðleikar voru á því að liagnýta aflann á þann hátt, sem tíðkazt hefur um mörg undanfarin ár. Um dragnótaveiðina hefur áður verið sagt, að hún var mun minna stunduð nú en áður og stafar það af sömu ástæðum, sem hér hefur verið gelið. Þó var afli þeirra háta, sem dragnótaveiðar stunduðu, talinn mjög góður, að minnsta kosti af og til. 2. Síldveiðin. Árið 1946 var meiri þátttaka herpinóta- skipa i síldveiðunum en verið hefur nokkru sinni fyrr. í töflu XIV er yfirlit yfir hvernig þátttakan skiptist árin 1946 og 1945. Alls tóku 246 skip þátt í herpi- nótaveiðunum um sumarið, en aðeins 167 árið 1945, en mest hefur tala skipanna verið áður árið 1939, 225. Tala skipverja, sem þátt tóku í síldveiðunum um sumarið, var 3566, en 2426 árið áður, og stendur íjölgunin nokkurn veginn í réttu hlutfalli við fjölgun skipanna. Brúttó rúmlestatala þeirra skipa, sem þátt tóku í veiðunum, var að þessu sinni 16 255, en það sam-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Ægir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.