Ægir

Árgangur

Ægir - 01.04.1947, Blaðsíða 16

Ægir - 01.04.1947, Blaðsíða 16
110 Æ G I R heildartölu þeirra skipa, sem botnvörpu- veiðar stunduðu í ís. Þátttaka í dragnótaveiðunum var allmik- ið minni nú en verið liafði t. d. árið áður. Voru þær eins og áður aðallega stundaðar um vorið og sumarið og fram á haustið, og voru bátarnir flestir i júnímánuði, 32 að tölu, en það var aðeins tæplega helmingur j>ess fjölda, sem mestur varð í sama mán- uði árið áður. Minnkandi þátttaka í drag- nótaveiðunum stendur vafalaust í beinu sambandi við hina mjög svo auknu j)átt- töku skipa i síldveiðunum um sumarið, einmitt á þeim tíma, sem flestir bátar hafa að jafnaði verið á dragnótaveiðum. Þátttaka skipa úr Sunnlendingafjórðungi í síldveiðum með herpinót var meiri að jjessu sinni en nokkru sinni áður. Hófu nokkur skipanna veiðar jjegar í lok júní- mánaðar, en flest voru þau í mánuðunum júlí og ágúst, 116 og 121 að tölu, en höfðu árið áður verið aðeins 79 og 76 i sömu mán- uðum. í ágústmánaðarlok mátti heita að allir hátar væru hættir síldveiðum. Síldarútgerð með reknetjum var með mesta móti á árinu og hófst i júlimánuði. Flestir bátar stunduðu ]jó þessar veiðar í ágúst og september, svo sem jafnan hefur verið, eða ])egar reknetjaveiðin hér í Faxa- flóa stendur sem hæst. Það var óvenjulegtað jiessu sinni, að 18 bátar hófu jjessar veiðar aftur í desember og hefur áður verið drep- ið á síldveiðarnar, sem hófust þá í sundun- um og fjörðunum í nánd við Reykjavík. Flestir bátar stunduðu reknetjaveiðar í september, 41 að tölu. Á styrjaldarárunum stunduðu allnrörg línugufuskip og hin stærri mótorskip ís- fiskflutninga, og var jrað jafnan, að ein- hver skip voru í förum allt árið um kring. Að jjessu sinni voru jressir flutningar að- eins stundaðir á vetrarvertíðinni og fram í júnímánuð, en eftir það sigldu engin skip með bátafisk á brezkan markað. Flest urðu skipin i jjessum flutningum í marz og apríl- inánuði, 22 að tölu. Á árinu 1945 höfðu óvenjulegir erfiðleik- ar sleðjað að útgerðinni á ýmsa lund og olli veiðarfæraskorlurinn einna mestum vandræðum. Úr þessu rættist þegar leið á árið 1945, og vertíðina 1946 mátti heita, að enginn skortur væri á veiðarfærum, sem neinn bagi væri að, og var jiað mikill léttir fyrir þá útgerð, sem stundaði línuveiðar, en þar hafði skorturinn verið tilfinnan- legastur. Frá Vestmannaeyjum stunduðu 66 bátar veiðar á vetrarvertíðinni og voru flestir þeirra á línu og netjaveiðum, en nokkrir á botnvörpuveiðum og dragnótaveiðum. Þó nokkrir bátar byrjuðu róðra þegar í janúar, hófst vertíðin ekki almennt fyrr en um mán- aðamótin janúar og febrúar, og jió nokkrir bátar hófu ekki veiðar fyrr en komið var fram um miðjan febrúar. Aflabrögð og gæftir voru góðar í febrúarmánuði, en í byrjun rnarz liófust ógæftir og var afli injög rýr í jieim mánuði. Afli var yfir- leitt rýr jiar til kom fram um mánaða- mótin apríl—maí, jiá kom fiskihrota mikil og var talið, að fyrstu 9 dagar maímánaðar liafi verið bezti hluti vertíðarinnar. Var jiað óvenjulegt, að róið var með net og línu allt fram á lokadag. Sá bátur, sem fékk mestan afla, fór 71 róður, en flestir róðrar árið áð- ur höfðu verið 73. í veiðistöðvunum á Suðurlandi voru miklar ógæftir meiri liluta vertíðarinnar og háði jiað mjög sjósókn, enda voru afla- brögð yfirleitt heldur rýr. Þó var talinn sæmilega góður afli úr jiví að kom fram í miðjan apríl og það sem eftir var vertíðar. Frá Sandgerði voru gerðir út 29 vélbátar, og voru þeir eins og áður fleslir aðkomnir, sumir utan fjórðungsins. Voru jieir frá eft- irtöldum stöðum: Garði 6, Keflavík 2, Hafnarfirði 2, Ólafsfirði 1, Dalvík 3, Húsa- vík 1, Norðfirði 6, Eskifirði 3, Fáskrúðs- firði 1, Reyðarfirði 1 og Reykjavík 1. Meslur róðrafjöldi á vertíðinni var 89, en hafði verið 97 árið áður, og stafar fækkun róðranna meðal annars af því, að bátar gátu ekki hafið róðra þar fyrr en 18. janúar vegna verkfalls, sem skall á í hyrjun ver- liðarinnár. Frá Keflavík voru gerðir út 28 bátar og
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Ægir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.