Ægir

Árgangur

Ægir - 01.04.1947, Síða 44

Ægir - 01.04.1947, Síða 44
134 Æ G 1 R Tafla XX. ísfisksölur togaranna 1946 og 1945. Meðal- Meðal- Ár Sölu- ferðir Sala i mánuði £ sala í ferð £ Ár Sölu- ferðir Sala i mánuði £ sala í ferð £ Janúar 1946 22 211 054 9 593 1945 35 394 091 11 260 Febrúar — 26 253 051 9 733 — 28 309 246 11 045 Marz — 41 442 848 10 801 — 43 521 200 12 121 Apríl ' 32 327 698 10 241 — 41 468 583 11 429 Maí — 38 320 368 8 431 — 39 422 394 10 831 Júni — 26 168 613 6 485 — 37 382 108 10 327 Júli — 26 163 863 6 302 — 28 237 246 8 473 Ágúst — 16 92 075 5 755 — 31 255 966 8 257 September — 8 50 416 6 302 — 25 212 226 8 489 Október — 12 66 248 5 520 — 32 252 532 7 892 Nóvember — 16 93 271 5 829 — 30 232 405 7 747 Desember — 13 70 421 5 417 — 23 194 939 8 476 Samtals 276 2 259 926 - 392 3 882 936 — inn stöðugt minnkandi fram undir haustið, og verður í október 5,7% af heildaraflan- um yfir árið og lægstur í desember, eða 4,7%. Mestur afli í einum mánuði kom á land í maí, eða 13,5% af heildaraflanum yfir árið. 4. Ísíisksala. tdliti til þeirra skipa, sem útflutninginn önnuðust. ]946 iy45 smál. smál. .slægður í'iskur með liaus íslenzk skip með eigin afla 53 798 82 858 íslenzk fiskkaupaskip og leiguskip ............... 34 144 71 732 Færeysk fiskkaupaskip ... „ _1 766 Samtals 87 942 156 356 Svo sem áður hefur verið getið, urðu þær hreytingar helztar á hagnýtingu þorskafl- ans á árinu, að meira af honum var nú liraðfryst og saltað en verið hefur und- anfarin ár. Þó fór enn svo, að ísfisk- útflutningurinn var stærsti hlutinn í hag- nýtingu aflans, eða nær því 45%. Allur ís- varði fiskurinn, að undantelcnum einum farmi, var fluttur út til Bretlands til sölu þar, en árið 1945 höfðu verið gerðar nolckr- ar tilraunir með sölu á fiski á meginland- inu, það er að segja í Belgíu, en ýmsir erf- iðleikar urðu á þeim viðskiptum, svo þeim var ekki haldið áfram á árinu 1946. Enda þótt mikið væri flutt út af ísvörðum fiski á árinu, fór þó ekki hjá þvi, að heildar- magnið yrði allverulega minna en verið hafði árið áður og mörg undanfarin ár. Sýnir eftirfarandi yfirlit magn af útfluttum ísvörðum fiski og hvernig það skiptist með Enda þótt magn það, sem togararnir fluttu út ísvarið á þessu ári, væri nokkru minna en verið hafði árið áður, kom þo mestur lilutinn af ísfiskinum frá þeim. Var lilutur togaranna um 61% af ísvarða fisk- inum, sem út var fluttur. Afgangurinn var fiskur, sem aflað var af bátaflotanum og fluttur var út í flutningaskipum. Engin er- lend skip keyptu nú fisk til útflutnings. Söluferðir togaranna með ísvai’inn fisk til Bretlands voru nú færri en þær hafa ver- ið áður frá árinu 1941, eða 276, sbr. töflu XX. Var það 116 ferðum færra en verið hafði árið 1945. Fækkun ferðanna kemur aðallega niður á seinni hluta ársins, enda stunduðu þá ýmsir af togurunum saltfisk- veiðar eða voru í viðgerðum, en sigldi að- allega til Bretlands á vetrarvertíðinni. Eins og oftast áður voru ferðirnar flestar í

x

Ægir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.