Ægir

Árgangur

Ægir - 01.04.1947, Blaðsíða 22

Ægir - 01.04.1947, Blaðsíða 22
116 Æ G I R Tafla XII. Tala fiskiskipa og fiskimanna í AustfirðingafjórSungi í hverjum mánuði 1946 og 1945. Mótorbátar yfir 12 rl. Mótorbátar undir 12 rl. Opnir vélbátar Ára- bátar Samtals 1946 Samtals 1945 _ cö Ct „ > rt O Ca n i2 a J5 e. rt rt H W a 'Z H 'k rt t—1 1/: tZ — v. rt 'Z rt E- K rrt V. H 1n C“• crt rt ‘Z H v. r-1 Í« Janúar 11 21 10 30 » » » » 21 151 28 183 Febrúar 19 196 10 30 » » » » 29 226 33 340 M arz 20 209 11 33 » » » » 31 242 44 407 April 9 198 11 33 2 4 » » 32 235 51 419 Maí 20 207 15 61 8 22 2 4 45 294 72 560 Júni 5 28 5 35 31 91 2 4 43 158 108 616 Júlí 34 384 ■ 4 28 44 135 2 4 84 551 155 696 Agúst 31 366 6 44 46 141 2 4 85 555 109 633 September 39 436 4 28 27 80 3 6 73 550 83 433 Október 13 109 4 28 23 60 » » 40 197 71 362 Nóvember 9 63 5 15 » » » » 14 78 18 99 Desember » » » » 8 24 » » 8 24 » » ingafjórðungi stundar þorskveiðar með lóð og netjum, eða að tiltölu meira en annars staðar á landinu, sbr. töflu XIII. Framan af árinu, eða allt til maíloka, voru þær veiðar nær eingöngu stundaðar af vélbátaflotan- um og yfirgnæfandi um sumarið. Flestir urðu línubátarnir 53 og 54 að tölu, í júlí og ágústmánuði, en samanborið við árið áður er þelta all miklu minni þátttaka, því að þá var tala línubátanna í júlímánuði 132. Þessi minnkandi þátttaka orsakast af almennt lækkandi bátatölu, eins og áður hefur verið sagt. Botnvörpuveiði í ís var ekki stunduð á þessu ári og dragnótaveiðar voru aðeins stundaðar af fáum bátum um sumarið og fram undir liaustið, eða alls 4 bátum. Hins vegar voru sildveiðar með herpinót stundaður af 25 bátum alls og er það meiri þátttaka en verið hefur áður í Austfirðinga- fjórðungi. Tafla XIII sýnir, að bátarnir hafa haldið út fram í september, en það gefur þó ekki með öllu rétta mynd af útgerðinni, með því að fleslir eða allir bátarnir munu liafa hætt veiðum mjög snemma í september. Síldveiðar með reknetjum voru aðeins stundaðar af þremur bátum yfir síldveiði- tímann, en þær veiðar hafa jafnan verið lít- ið stundaðar af Austfjarðabátum. ísfiskflutningar voru stundaðir af þrem skipum, mest á vetrarvertíðinni, á tímabil- inu febr.—júní. Hafa þau skip jafnan stundað þessa flutninga á styrjaldarárun- um og þá aðallega frá Hornafirði. Vetrarútgerð á Auslfjörðum hefur jafn- an verið eingöngu frá Hornafirði og hafa bátar víða frá norðurfjörðunum flutt sig suður á bóginn til Hornafjarðar seint í janúar, og stundað þar róðra þar til i maí. Allmargir hinna stærri báta hafa þó, eins og áður liefur verið drepið á, flutt sig til veiði- stöðv'anna við Faxaflóa, og var svo einnig að þessu sinni. Á Hornafirði voru mun færri bátar að þessu sinni en áður hafði verið um langt skeið, eða 16 þegar flestir voru, en aðallega stunduð þó 14 bátar veið- ar þaðan yfir vertíðina. Verlíðin er talin ein með þeim beztu og afli jafnari en áður hef- ur verið. Auk línubátanna stunduðu einnig tveir bátar dragnótaveiðar hluta af vertíð- inni. Aðkomubátar þeir, sem veiðar stund- uðu frá Hornafirði, voru frá eftirtöldum stöðum: Norðfirði ............ 8 Fáskrúðsfirði ........ 4 Seyðisfirði .......... 2 Eskifirði ............ 1 Var meðalróðrafjöldi línubátanna yfir
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Ægir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.