Ægir - 01.04.1947, Blaðsíða 22
116
Æ G I R
Tafla XII. Tala fiskiskipa og fiskimanna í AustfirðingafjórSungi
í hverjum mánuði 1946 og 1945.
Mótorbátar yfir 12 rl. Mótorbátar undir 12 rl. Opnir vélbátar Ára- bátar Samtals 1946 Samtals 1945
_ cö Ct „ >
rt O Ca n i2 a J5 e. rt
rt H W a 'Z H 'k rt t—1 1/: tZ — v. rt 'Z rt E- K rrt V. H 1n C“• crt rt ‘Z H v. r-1 Í«
Janúar 11 21 10 30 » » » » 21 151 28 183
Febrúar 19 196 10 30 » » » » 29 226 33 340
M arz 20 209 11 33 » » » » 31 242 44 407
April 9 198 11 33 2 4 » » 32 235 51 419
Maí 20 207 15 61 8 22 2 4 45 294 72 560
Júni 5 28 5 35 31 91 2 4 43 158 108 616
Júlí 34 384 ■ 4 28 44 135 2 4 84 551 155 696
Agúst 31 366 6 44 46 141 2 4 85 555 109 633
September 39 436 4 28 27 80 3 6 73 550 83 433
Október 13 109 4 28 23 60 » » 40 197 71 362
Nóvember 9 63 5 15 » » » » 14 78 18 99
Desember » » » » 8 24 » » 8 24 » »
ingafjórðungi stundar þorskveiðar með lóð
og netjum, eða að tiltölu meira en annars
staðar á landinu, sbr. töflu XIII. Framan af
árinu, eða allt til maíloka, voru þær veiðar
nær eingöngu stundaðar af vélbátaflotan-
um og yfirgnæfandi um sumarið. Flestir
urðu línubátarnir 53 og 54 að tölu, í júlí og
ágústmánuði, en samanborið við árið áður
er þelta all miklu minni þátttaka, því að þá
var tala línubátanna í júlímánuði 132. Þessi
minnkandi þátttaka orsakast af almennt
lækkandi bátatölu, eins og áður hefur verið
sagt.
Botnvörpuveiði í ís var ekki stunduð á
þessu ári og dragnótaveiðar voru aðeins
stundaðar af fáum bátum um sumarið og
fram undir liaustið, eða alls 4 bátum.
Hins vegar voru sildveiðar með herpinót
stundaður af 25 bátum alls og er það meiri
þátttaka en verið hefur áður í Austfirðinga-
fjórðungi. Tafla XIII sýnir, að bátarnir hafa
haldið út fram í september, en það gefur þó
ekki með öllu rétta mynd af útgerðinni, með
því að fleslir eða allir bátarnir munu liafa
hætt veiðum mjög snemma í september.
Síldveiðar með reknetjum voru aðeins
stundaðar af þremur bátum yfir síldveiði-
tímann, en þær veiðar hafa jafnan verið lít-
ið stundaðar af Austfjarðabátum.
ísfiskflutningar voru stundaðir af þrem
skipum, mest á vetrarvertíðinni, á tímabil-
inu febr.—júní. Hafa þau skip jafnan
stundað þessa flutninga á styrjaldarárun-
um og þá aðallega frá Hornafirði.
Vetrarútgerð á Auslfjörðum hefur jafn-
an verið eingöngu frá Hornafirði og hafa
bátar víða frá norðurfjörðunum flutt sig
suður á bóginn til Hornafjarðar seint í
janúar, og stundað þar róðra þar til i maí.
Allmargir hinna stærri báta hafa þó, eins
og áður liefur verið drepið á, flutt sig til veiði-
stöðv'anna við Faxaflóa, og var svo einnig
að þessu sinni. Á Hornafirði voru mun
færri bátar að þessu sinni en áður hafði
verið um langt skeið, eða 16 þegar flestir
voru, en aðallega stunduð þó 14 bátar veið-
ar þaðan yfir vertíðina. Verlíðin er talin ein
með þeim beztu og afli jafnari en áður hef-
ur verið. Auk línubátanna stunduðu einnig
tveir bátar dragnótaveiðar hluta af vertíð-
inni. Aðkomubátar þeir, sem veiðar stund-
uðu frá Hornafirði, voru frá eftirtöldum
stöðum:
Norðfirði ............ 8
Fáskrúðsfirði ........ 4
Seyðisfirði .......... 2
Eskifirði ............ 1
Var meðalróðrafjöldi línubátanna yfir