Ægir

Árgangur

Ægir - 01.04.1947, Síða 46

Ægir - 01.04.1947, Síða 46
136 Æ G I R Tafla XXII. ísfisksölur línugufuskipa og mótorskipa 1946. Tala Brúttó- Nöfn skipanna söluferða sala £ 1. Es. Alden 2 5 261 2. Ms. Álsey ... 6 37 090 3. Es. Amstelstroom 1 18 915 4. Es. Bjarki 4 27 061 5. Ms. Bláfell 2 28 039 6. Ms. Capitana 5 50 089 7. Ms. Dagný 5 23 979 8. Ms. Dóra 5 16 440 9. Ms. Edda 6 51 821 10. Ms. Eldborg 5 54 066 11. Ms. Erna 3 1 7 820 12. Ms. Eagriklettur ... 8 47 927 13. Ms. l’anney ... 5 28 367 14. Ms. Eell 6 47 61 1 15. Ms. Freyfaxi ,. .. 2 5 391 1G. Ms. Grólta ,.. . 6 54 787 17. Es. Gullhaug ,... 1 27 225 18. Ms. Gunnvör 6 26 974 19. Ms. Hafborg , .. . 3 11 115 20. Ms. Heimaklettur ... 2 8 391 21. Ms. Helgi .... 8 41 254 22. Es. Huginn , ... 7 39 825 23. Ms. Ingólfur Arnarson . . . . . . 1 3 254 24. Ms. Islendingur . . . . 8 47 259 Tala Brúttó- söluferöa sala £ 25. Es. Jökull 5 31 869 26. Ms. Kristján 5 21 959 27. Ms. Lt. Vedrines 4 24 850 28. Ms. Magnús 24 335 29. Ms. Narfi 27 580 30. Ms. Nanna 991 31. Ms. Ólafur Bjarnason 8 49 101 32. Ms. Hichard 3 13 234 33. Ms. Rifsnes 7 41 093 34. Ms. Rúna 5 22 414 35. Ms. Siglunes 4 29 815 36. Es. Sigriður •) 8 940 37. Ms. Siídin 4 16 095 38. Ms. Skaftfellingur 5 15 390 39. Ms. Sleipnir 8 26 455 40. Ms. Snæfell 4 22 274 41. Ms. Stella 19 483 42. Ms. Súlan 24 040 43. Es. Sverrir 5 26 187 44. Ms. Sæfari 1 3 249 45. Es. Sæfell 5 83 475 46. Ms. Sæfinnur 7 34 426 47. Ms. Sævar 1 2 952 48. Es. Þór 43 277 Samtals 221 1 333 445 um. Nam sá hluti að þessu sinni rúmlega 74%, og er það hlutfallslega meira en árið áður. Er þetta skiljanlegt, þegar það er alhugað, að aðalútflutningurinn fer fram á vetrarvertíðinni, einmitt þeim tímanum, sem mest aflast sunnan og suðvestanlands, enda megin hlutinn af bátaflota lands- manna þar saman lcominn til veiða á þeim líma. Næstur Sunnlendingafjórðungi kom Austfirðingafjórðungur með rúmlega 15% al' úlflutningnum og er það nær éingöngu Hornafjörður, sem þar er um að ræða, en þar voru engir möguleikar til hagnýtingar aðrar en útflutningur og e. t. v. eitthvað söltun, þótt það væri miklum erfiðleikum bundið, og var því allt gert sem unnt var til þess að koma fiskinum út ísvörðum. Úr Vestfirðinga- og Norðlendingafjórðungi var aðeins hverfandi lílið magn flutt út is- varið og var svo einnig á fyrra ári. Verðmæti bátafisksins var að þessu sinni læplega 19 millj. króna, en 40,4 milljónir árið áður, og eru hlutföllin á milli verð- lagsins því nær alveg þau sömu og milli magnsins, sem út var flutt bæði árin. Flest styrjaldarárin var fiskverðið inn- anlands ákveðið með samningum við Breta eða Bandaríkjamenn. Það var ekld fyrr en árið 1945, sem verðið var ákveðið eingöngu af íslenzkum stjórnarvöldum, en frá því var skýrt að nokkru í yfirliti yfir sjávarútveginn 1945, sem birtist í 2. og 3. hefti Ægis árið 1946, og skal því ekki farið frekar út í það hér. Hinn 5. janúar 1946 tilkynnti samninga- nefnd utanríkisviðskipta, samkvæmt fyrir- mælum ríkisstjórnarinnar, lágmarksverð a fiski og gilti nú sama verð án tillits til þess, hvernig fislcurinn var hagnýttur, en árið áður hafði fiskur, sem var fluttur út ísvarinn, verið á hærra verði en til frysti- húsanna, en mismunurinn tekinn í verð- jöfnunarsjóð, sem síðan var úthlutað til útgerðarmannanna. Verð á þorski og ýsu var nú ákveðið lcr. 0.50 kg fyrir óhausaðan lisk, en kr. 0.65 hvert kg fyrir hausaðan fisk, en árið 1945 hafði verð á sömu fiskteg- undum verið samsvarandi kr. 0.52 hvert kg, og kr. 0.67 hvert kg, ef fiskurinn fór til litflutnings ísvarinn, en kr. 0.45 hvert kg

x

Ægir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.