Ægir

Árgangur

Ægir - 01.04.1947, Blaðsíða 47

Ægir - 01.04.1947, Blaðsíða 47
Æ G I R 137 og kr. 0.58 kg, ef fiskurinn fór í frystihús. Verð á flatfiski var ákveðið kr. 1.40 hvert kg, en hafði verið árið áður kr. 1.77 til út- flutnings, en kr. 1.54, ef fislturinn fór til frystihúsanna. Verðbreytingar á brezka markaðinum voru nú meiri en verið hefur undanfarin ár, þar sem venjulega hefur aðeins verið um að ræða breytingar vor og haust, þegar hreytt var úr sumarverði i vetrarverð og öf- ugt. Sýnir eftirfarandi yfirlit hvernig þessar breytingar urðu á hámarlcsverðinu og hvenær: Slægt með haus: Heilagfiski ........ Flatfiskur (koli) .. Steinbítur ......... Slægt og hausað: I’orskur ........... Ýsa ................ Ufsi ............... Karfi .............. Fyrir Eftir £ s. d. £ s. d. 9—14— 2 9— 5—0 6—15—10 5—18—4 2—10— 0 1—12—6 3—18— 4 3— 4—2 4— 5— 0 3—18—4 2—15— 0 2— 3—4 3—13— 4 2—19—2 Yfirlit þetta svnir þó aðeins hluta af þeim verðbreytingum, sem urðu á isvörðum fiski á brezka markaðinum á árinu. Er þar aðeins um að ræða breytingar þær, sem urðu, er vetrarverðið var afnumið og nýja sumarverðið var ákveðið, en á þeim tíma vissu menn ekki annað en það verð yrði, eins og áður, látið gilda allt sumarið eða þur til nýtt vetrarverð yrði sett á um haust- ið. Þetta varð þó ekki og mun síðar verða vikið nánar að því. Lækkun sú, sem varð á fiskverðinu 13. apríl, eða tæpri viku síð- ur en verið hafði árið 1945, var mjög til- íinnanleg svo sem yfirlitið sýnir. Einkum varð þó lækkun á bolfiski mjög mikil eða ollt upp í 35% á steinhítnum, en á þorski og ýsu 18%, á ufsanum 21% og karfa 20%. Eftir þær miklu lækkanir, sem orðið höfðu a ufsaverðinu á fyrra ári, mátti nú telja með öllu útilokað að flytja ufsa út ísvar- inn á brezka markaðinn. Hélzt þetta há- niarlcsverð þannig fram til loka ágústmán- aðar, en þá óskuðu Bretar eftir að fiskur- Tafla XXIII. ísfisksölur línugufuskipa og mótorskipa í hverjum mánuði 1946. Janúar . . Febrúar . Marz . . . . April . . . . Mai .... Júní . . . . Október . Nóvember Desember Tala Brútló- söluferða sala £ 7 51 8fi0 33 223 827 73 519 380 41 24fi 028 54 288 587 <J 13 527 I 3 272 2 3 110 1 3 254 Samtals 221 1 333 445 inn, þ. e. a. s. bolfiskurinn, yrði eingöngu fluttur út með haus, en öll stríðsárin hafði það tíðkazt að flytja fiskinn út hausaðan, og hafði það mikla þýðingu fyrir útflutn- inginn, með því að unnt var að flytja út meira magn á þann hátt. En hámarksverðið á fiski, þ. e. a. s. þorski með haus, var að- eins £ 2—5—0, en ýsuverðið £ 2—15—10, ufsaverðið £ 1—12—6, svo að sjá má, að liér var um gífurlega verðlækkun að ræða. En ofan á þetta bættist þó það, sem var lilfinnanlegast, þegar fisktollurinn var aft- ur settur á 1. september, og nemur hann 10% af verðmæti fisksins. Tollur þessi hafði verið settur á upphaflega árið 1933, eftir Ottawaráðstefnuna, en verið afnum- inn aftur snennna í styrjöldinni, eða 23. maí 1940, þegar Bretum lá mikið á að fá sem mest magn af fislci og gerðu allt til þess að hvetja fiskinnflutninginn sem mest. Nú hefur viðhorfið í þessum málum breytzt svo mjög frá því sem var í styrjöld- inni, að ýmsar ráðstafanir virðast miða beint að því að hefta sem mest innflutn- ing á ísvörðum fiski til Bretlands, og er tollurinn eitt ljósasta dæmið um það. Eltki varð það úr, sem áður hefur verið, að vetr- arverð yrði sett á ísfisk í Bretlandi, þegar liausta tók. Hins vegar var 19. október liækkað verð á hausaðri ýsu þannig, að það varð £ 75—10—0 og jafnframt leyft að ílytja ýsuna út þannig. En það var ekki fyrr en í lok desember eða raunar ekki
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Ægir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.