Ægir

Árgangur

Ægir - 01.04.1947, Blaðsíða 62

Ægir - 01.04.1947, Blaðsíða 62
152 Æ G I R Tafla XXXVI. Skipastóllinn í árslok 1946 og 1945 (Frá Hagst. ísl.). * Eimskip Mótorsldp Samtals 1946 Samtals 1945 Búmi. Rúml. Rúml. Rúml. Tala brúttó Tala brúttó Tala brúttó Tala brúttó Botnvörpuskip 24 8 145 )) )) 24 8 145 28 9 383 Onnur fiskiskip 11 2 583 623 20 121 658 30 849 593 18 533 Farþegaskip 3 3 601 3 1 729 6 5 330 6 5 330 Vörufiutningaskip 4 3 995 3 1 925 7 5 920 7 4 263 Varðskip )) )) 2 569 2 569 2 569 Björgunarskip » )» 1 64 1 64 1 64 Sjómælingaskip )) )) 1 33 1 33 )) )) Dráttarskip 1 111 )) )) 1 111 1 111 Samtals 1946 43 18 435 633 24 441 676 42 876 Samtals 1945 50 19 922 588 18 331 )) )) 638 38 253 slöðva víðs vegar umhverfis landið og skiptust alls niður á 29 staði, en flestir fóru til Reykjavíkur og Keflavíkur, eða 9 á hvorn slað. Á meðan vélbátaflotinn hefur aukizt svo mjög sem hér liefur orðið raun á, hefur botnvörpuskipaflotinn dregizt all mikið saman á árinu, eða fækkað alls um 4 skip, samtals 1238 rúml. Þessi rýrnun botn- vörpuskipastólsins er þó aðeins tímafyrir- bæri, með því að þau skip, sem hurfu burt af skipaskránni, voru öll seld til útlanda, en í þeirra stað er ráðgert að komi fleiri og stærri ný skip og munu flest þeirra koma á árinu 1947, en ráð hafði þó verið gert fyrir því, að 1, að minnsta kosti, yrði tilbúið fyrir áramót, en svo varð ekki. Mun árið 1947 sýna allverulega aukningu á botn- vörpuskipastólnum. 10, Hafnargerðir og lendingarbætur. í Keflavík var hafnargarðurinn lengdur um 12,5 m og er hann orðinn um 140 m á lengd. Dýpi er allt að 12 m um stór- straumsfjöruborð. Byrjað var á báta- bryggju 10 m breiðri og nær hún nú á 1—2 m dýpi. Gerð var uppfylling og vegur að bryggjunni. I Sandgerði var önnur bátabryggjan lengd um 75 m. Bryggjubreidd 10,7 m. Gamli biyggj uendinn var breikkaður og hækk- aður. Dýpi við bryggju er um 2 m. Sett voru upp ný innsiglingarmerki. í Grafarnesi við Grnndarfjörð var skipa- bryggjan lengd um 25 m. Bryggjubreidd 7,0 m. Dýpi við bryggju er um 4 m (um stór- straumsfjöru). Öll bryggjan er nú um 90 m á lengd. í Stykkishólmi var steyptur upp land- gangur hafskipabryggjunnar, frá landi og fram í Stykkið. Breiddin er 5,4 m. Lengd 156 m. Á Hvammstanga var framlengd báta- bryggja sú, sem byggð var um 1940. Var bryggjan lengd um 50 m. Breidd 7,0 m. Verður hún væntanlega fullgerð á þessu sumri út á um 4 m dýpi (um stórstraums- fjöru). Á Blönduósi var steypt 1 ker og verður það síðan sett framan við bryggjuna. Á Skagaströnd var aðal hafnargarður- inn lengdur um 60 m, og er hann nú urn 370 m á lengd og nær út á um 6 m dýpi. Löndunarbryggja síldarverksmiðjunnar var fullgerð og dýpkað í kringum hana. Byrj- að var á hafnargarði frá Hrafnárósi fram í Árbakkastein. Á Breiðdalsvík var bátabryggjan lengd iiiii 20 m. Bryggjubreidd 5 m. Dýpi við enda er um 2 m. Á Stöðvarfirði var bryggjan lengd um
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Ægir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.