Ægir

Árgangur

Ægir - 01.04.1947, Blaðsíða 53

Ægir - 01.04.1947, Blaðsíða 53
Æ G I R 143 Tafla XXIX. Fiskafli verkaður í salt í Norðlendingafjórðung'i 1946—1945 (miðað við fullverkaðan fisk). Samtals Samtals 1946 1945 Veiðistöðvar kg kg Skagaströnd )) 6 670 Hofsós 6 670 5 340 Siglufjörður 89 200 8 000 Grenivík 2 160 10 000 Dalvík 43 800 )) Hrísej' 10 440 X> Árskógssandur 7 800 » Hjalteyri 3 070 )) Klatey 60 104 )) Grimsey 92 040 6 650 Húsavik 4 920 )) Haufarhöfn 14 940 40 000 Þórshöfn 68 830 33 340 Samtals 403 974 110 000 öðrum veiðistöðvum fjórðungsins. Loks kemur Austfirðingafjórðungur með tæp- lega 600 smál. af saltfiski, og var Seyðis- fjörður J)ar einn ineð 148 smál., Fáskrúðs- fjörður með 122 smál., en aðrar veiði- stöðvar með enn minna. Allur sá saltfiskur, sem framleiddur var á árinu, var fluttur út óverkaður, en nánar verður getið um sölu og útflutning á salt- fiski í kaflanum hér á eftir. 'i'afla XXX. Fiskafli verkaður í salt í Austfirðingafjórðungi 1946—1945 (miðað við fullverkaðan fisk). Samtals Samtais 1946 1945 Veiðistöðvar kg kg Horgarfjörður 15 070 8.000 Bakkafjörður 74 470 171 790 Vopnafjörðor 6.000 60 100 Seyðisfjörður 147 633 » Neskaupstaður 96 300 )) Eskifjörður 32 630 8 450 Fáskrúðsfjörður 121 830 )) Stöðvarfjörður . 44 070 163 970 Hjúpivogur 61 833 15 680 Hornafjörður . . )) 8 160 Samtals 599 836 436 150 7, Sala og útflutningur sjávarafurða. í ársbyrjun 1946 var alger óvissa ríkj- andi um sölu á öllum sjávarafurðum. Var hér mikil breyting á, frá því sem verið hafði undanfarin ár, að undanteknu árinu 1945, en öll styrjaldarárin liafði jafnan ver- ið gengið frá heildarsamningum um sölu á mestum hluta afurða sjávarútvegsins, ým- ist í byrjun ársins, eða að minnsta kosti í byrjun hverrar verlíðar. Höfðu Bretar jafn- an keypt megin hlutann af framleiðslunni, en sú breyting hafði orðið á árinu 1945, að allmiklum erfiðleikum var bundið að selja freðfiskframleiðsluna og heppnaðist J)að ekki fyrr en komið var fram í marz- mánuð, að samningar tókust við Breta um sölu á framleiðslu ])ess árs. Eftir að styrjöldinni lauk oi>nuðust all margir nýir markaðir víðs vegar um Evrópu, en sakir mikilla erfiðleika á öllum viðskiptum var mjög torsótt að koina í kring sölu á vörum til J)eirra landa, J)ó tókust samningar við Rússland um sölu á verulegum hluta af freðfiskframleiðslunni, en þeim samning- um var J)ó ekki lokið fyrr en eftir að ver- tíð var á enda, eða í lok maímánaðar. Var Jjarna um að ræða samninga um sölu á fleiri afurðum, sve sem síld og síldarlýsi, og voru Jiað einu heildarsamningarnir, sem gerðir voru um sölu á sjávarafurðum á því ári. Auk þess var selt nokkuð af freðfiski til Irakklands, Tékkóslóvakíu og annarra landi í Mið-Evrópu, en hér var þó um minna magn að ræða, heldur en vonir stóðu til, og stafaði J)að af Jdví sem áður segir, að miklir erfiðleiðar voru á öllum viðskiptum. IJtflutningsverðmæti sjávarfurðanna var enn hærra en verið hafði árið 1945, og nam J)að rúmlega 243 milljónum króna á móti 242 milljónum árið 1945. Var hluti sjávar- afurðanna af útflutningsverðmætinu þóekki nema 83,3%, en hafði verið 91% árið áður, og stafar lækkunin meðal annars af því, að á árinu var flutt út nokkuð af landbúnaðar- afurðum, sem safnazt höfðu fyrir á styrj- aldarárunum, svo sem ull og gærur og auk
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Ægir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.