Ægir - 01.04.1947, Side 53
Æ G I R
143
Tafla XXIX. Fiskafli verkaður í salt
í Norðlendingafjórðung'i 1946—1945
(miðað við fullverkaðan fisk).
Samtals Samtals
1946 1945
Veiðistöðvar kg kg
Skagaströnd )) 6 670
Hofsós 6 670 5 340
Siglufjörður 89 200 8 000
Grenivík 2 160 10 000
Dalvík 43 800 ))
Hrísej' 10 440 X>
Árskógssandur 7 800 »
Hjalteyri 3 070 ))
Klatey 60 104 ))
Grimsey 92 040 6 650
Húsavik 4 920 ))
Haufarhöfn 14 940 40 000
Þórshöfn 68 830 33 340
Samtals 403 974 110 000
öðrum veiðistöðvum fjórðungsins. Loks
kemur Austfirðingafjórðungur með tæp-
lega 600 smál. af saltfiski, og var Seyðis-
fjörður J)ar einn ineð 148 smál., Fáskrúðs-
fjörður með 122 smál., en aðrar veiði-
stöðvar með enn minna.
Allur sá saltfiskur, sem framleiddur var
á árinu, var fluttur út óverkaður, en nánar
verður getið um sölu og útflutning á salt-
fiski í kaflanum hér á eftir.
'i'afla XXX. Fiskafli verkaður í salt
í Austfirðingafjórðungi 1946—1945
(miðað við fullverkaðan fisk).
Samtals Samtais
1946 1945
Veiðistöðvar kg kg
Horgarfjörður 15 070 8.000
Bakkafjörður 74 470 171 790
Vopnafjörðor 6.000 60 100
Seyðisfjörður 147 633 »
Neskaupstaður 96 300 ))
Eskifjörður 32 630 8 450
Fáskrúðsfjörður 121 830 ))
Stöðvarfjörður . 44 070 163 970
Hjúpivogur 61 833 15 680
Hornafjörður . . )) 8 160
Samtals 599 836 436 150
7, Sala og útflutningur
sjávarafurða.
í ársbyrjun 1946 var alger óvissa ríkj-
andi um sölu á öllum sjávarafurðum. Var
hér mikil breyting á, frá því sem verið
hafði undanfarin ár, að undanteknu árinu
1945, en öll styrjaldarárin liafði jafnan ver-
ið gengið frá heildarsamningum um sölu á
mestum hluta afurða sjávarútvegsins, ým-
ist í byrjun ársins, eða að minnsta kosti í
byrjun hverrar verlíðar. Höfðu Bretar jafn-
an keypt megin hlutann af framleiðslunni,
en sú breyting hafði orðið á árinu 1945, að
allmiklum erfiðleikum var bundið að
selja freðfiskframleiðsluna og heppnaðist
J)að ekki fyrr en komið var fram í marz-
mánuð, að samningar tókust við Breta
um sölu á framleiðslu ])ess árs. Eftir að
styrjöldinni lauk oi>nuðust all margir nýir
markaðir víðs vegar um Evrópu, en sakir
mikilla erfiðleika á öllum viðskiptum var
mjög torsótt að koina í kring sölu á vörum
til J)eirra landa, J)ó tókust samningar við
Rússland um sölu á verulegum hluta af
freðfiskframleiðslunni, en þeim samning-
um var J)ó ekki lokið fyrr en eftir að ver-
tíð var á enda, eða í lok maímánaðar. Var
Jjarna um að ræða samninga um sölu á fleiri
afurðum, sve sem síld og síldarlýsi, og voru
Jiað einu heildarsamningarnir, sem gerðir
voru um sölu á sjávarafurðum á því ári.
Auk þess var selt nokkuð af freðfiski til
Irakklands, Tékkóslóvakíu og annarra
landi í Mið-Evrópu, en hér var þó um
minna magn að ræða, heldur en vonir stóðu
til, og stafaði J)að af Jdví sem áður segir, að
miklir erfiðleiðar voru á öllum viðskiptum.
IJtflutningsverðmæti sjávarfurðanna var
enn hærra en verið hafði árið 1945, og nam
J)að rúmlega 243 milljónum króna á móti
242 milljónum árið 1945. Var hluti sjávar-
afurðanna af útflutningsverðmætinu þóekki
nema 83,3%, en hafði verið 91% árið áður,
og stafar lækkunin meðal annars af því, að
á árinu var flutt út nokkuð af landbúnaðar-
afurðum, sem safnazt höfðu fyrir á styrj-
aldarárunum, svo sem ull og gærur og auk