Ægir

Árgangur

Ægir - 01.04.1947, Blaðsíða 64

Ægir - 01.04.1947, Blaðsíða 64
154 Æ G I R 11. Vitabyggingar. Malarrifsvitinn var endurbyggður og stendur hinn nýi viti 200 m vestar en gamli vitinn. Er vitahúsið hvítur sívalur turn, steinsteyptur, 22 m að hæð. Einnig var Stokksnesvitinn endur- hyggður. Stendur vitahúsið, sem er hvítur þrístrendur turn, á stað gamla vitans. Hæð hússins er 20 m. Lokið var smíði tveggja nýrra vita á Hraunhafnartanga og' Kópaskeri, en hafin var vinna við ])á á fyrra ári. Miklir erfiðleikar hafa verið á því á slyr jaldarárunum og einnig eftir að styrjöldinni lauk að afla Ijóstækja í nýja vita, sem reistir hafa verið. Á árinu tókst þó að fá ljóstæki í Akranesvita, Patreks- fjarðarvita og Þormóðsskersvitann. áfram ineð hafnargarðinn og vantar nú .10—40 m til þess að hann nái út í Þóru- sker. Á Akranesi var unnið áfram að vinna að hafnargerðinni. Keypt voru í Bretlandi 4 stór steinker og þau dregin til Akraness. Einu þeirra var komið fyrir í framlengingu hafnargarðsins og lengdist hann við það um 62 m og er breiddin 13 m. Dýpi á þess- um kafla er 8—9 m um fjöru. Úr tveimur kerunum var gerð bráða- birgða-bátahöfn, þannig að öðru var kom- ið fyrir í framlengingu minni bryggjunnar og hinu i framhaldi af því, beygt inn á við. Við þetta myndaðist geymslustaður fyrir allmikinn bátaflota. Fjórða kerið var geymt á Akranesi í vetur og er ráðgert að l.æta því við hafnargarðinn á þessu sumri. Loks var lokið smíði áhalda- og skrif- stofuhúss fyrir vita- og liafnarmálastjórn- ina í Reykjavík. Er húsið 550 m2 að grunn- máli, þrjár hæðir og ris. Eru þar skrifstof- ur, áhaldageymslur og viðgerðarstöð. Hús þetta stendur við Seljaveg. 12. Landhelgisgæzla og björgunarstarfsemi. Ægir var til viðgerðar erlendis frá því seint á árinu 1945 og þar til seinni hluta aprilmánaðar 1946. Eftir það var skipið við gæzlu á ýmsum svæðum og auk þess oft í flutningum. Bjargaði Ægir norsku flutningaskipi, er strandaði semt í júlí- mánuði og auk þess veitti hann tveimur islenzkum fiskbátum beina aðstoð á árinu. Óðinn var við gæzlu í FaxafJóa og við Vesturland í janúarmánuði, en i febrúar og marz aðallega við Vestmannaeyjar. í apríl, maí og júní var báturinn við gæzlu við Suð- Vesturland, en á tímabilinu frá 1. júlí og fram í seinni hluta september annaðist hann gæzlu fyrir Norðurlandi. Mánuðina nóvember og desember var hann við gæzlu i Faxaflóa. Óðinn tók tvo ísl. togbáta að ólöglegum veiðum í landhelgi og aðrir tveir dragnótabátar voru sektaðir fyrir ólöglegar veiðar á árinu. Óðinn tók einnig þrjú norslc síldveiðiskip fyrir ólöglegar at- hafnir í landhelgi cg veitti skipum beina aðstoð í 31 skipti á irinu. Auk hinna föstu varðskipa, voru nokkrir fiskibátar leigðir til landhelgisgæzlu, svo sem venja hefur verið um nokkur undan- farin ár. Voru bátar þessir af ýmsum stærðum og leigðir til gæzlu á ýmsum tímum. Voru þetta hátar þeir, sem hér segir: Fregja RE 58 va: leigð til gæzlu í Faxa- flóa og við Vv stm; nnaeyjar frá því seinni hluta febrúar og þí r til seint í maí. Á þessu tímabili veitti hún bátum aðstoð 28 sinn- um. Dux GK 8(5 var við gæzlu við Vestfirði,
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Ægir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.