Ægir

Árgangur

Ægir - 01.04.1947, Blaðsíða 11

Ægir - 01.04.1947, Blaðsíða 11
Æ G I R 105 J^lalýsi, kg Annað lýsi, kg Lýsi saratals, kg 1945 Í944 1946 1945 1944 1946 1945 1944 5 082 117 6 085 086 263 239 303 949 368 746 5 301 174 5 386 066 6 453 832 1 314 578 346 553 94 763 1 12 737 110 210 520 712 427 315 456 763 2 207 570 260 258 21 831 13 941 49 539 160 648 221 511 309 797 3 _205 443 261 308 31 708 25 367 32 764 160 199 230 810 294 072 4 5 809 708 6 953 205 411 541 455 994 561 259 6 142 733 6 265 702 7 514 464 samkvæmt yfirliti þessu, liafa numið 6143 smál., og er það aðeins minna en það var á fyrra ári, sem og er eðlilegt, þegar litið er á lifraraflann. Af þessu lýsi voru nú 93,4% meðalalýsi og er það heldur meira en verið liefur þau tvö ár, sem yfirlitið nær til. Ef litið er á hundraðshluta lýsisins af lifrar- aflanum, keniur í ijós, að nokkuð hærri tala kemur út fyrir árið 1946 en tvö hin undan- iarandi ár, eða 48%, en árið 1944 46,1% og 1945 46,8%. Hefur því hlutfallið heldur far- ið hækkandi á þessum þremur árum. Rannóknarstofa Fiskifélagsins slarfaði með svipuðum hætti og undanfarin ár og við lítt breytt starfsskilyrði. Húsnæði rann- sóknarstofunnar er fyrir löngu orðið ófull- nægjandi og skortur á aðstöðu til tekniskra tilrauna hefur lengi háð starfsemi hennar. Rannsóknarstofan hefur því verið til neydd að takmarka starfsemi sína að mestu við l>au verkefni, sem þegar var byrjað á, en liefur leitt hjá sér að taka upp ný verkefni, þótt full ástæða liafi verið til, ef aðstæður hefðu leyft. Enn sem fyrr hafa sýnishornarannsóknir '''erið einn veigamesti þátturinn í starfsemi rannsóknarstofunnar. Alls bárust henni 726 sýnishorn af þorskalýsi til A-vitamin- akvörðunar og 22 sýnishorn af þorskalýsi til útflutnings, en á þeim var gerð fullkom- ln efnagreining. Auk þess voru rannsökuð 20 sýnishorn af fisk- og sildarmjöli, 7 sýnishorn af síld, 6 sýnishorn af niður- suðuvörum og enn fremur sýnishorn af pækli frá frystihúsum, fiiavarnarefnum frá netjagerðum, skilvinduvatni frá lifrar- hræðslum o. s. frv. A-vitaminmagnið í ársframleiðslunni af þorskalýsi reyndist svipað og 1945 í all- flestum verstöðvum, en hafði þó hækkað að mun í einni verstöð, Vestmannaeyjum, og lækkað nokkuð í Hornafirði. Rannsóknum þedm, sem framkvæmdar liafa verið á undanförnum árum til þess að ákveða lýsistöp í lifrarbræðslum lands- manna, var lialdið áfram á árinu. Að þessu sinni voru tekin sýnishorn af lifrinni, sem hrædd var dag hvern í fjórum stærstu bræðslunum í Sunnlendingafjórðungi á vetrarvertíðinni. Sýnishornin voru síðan fryst og tekin til Reykjavíkur til rannsókn- ar. Tilgangurinn með þessari sýnishorna- rannsókn var sá, að fá heildaryfirlit yfir lýsisinnihald lifrarinnar, sem brædd var í liverri verstöð, en lýsistöpin skyldi síðan reikna út frá lýsisinnihaldi hfrarinnar og hræðsluárangri bræðslanna. Alls voru rannsökuð 291 lifrarsýnishorn frá þessum hræðslum. Ivom í Ijós, að mjög lítill munur var á lýsisinnihaldi lifrarinnar hjá einstök- um bræðslum við Faxaflóa. Hjá þeirri hræðslunni, sem rýrasta hafði lifrina, reyndist meðal lýsisinnihald hennar vera 64,3%, en 65,6% hjá þeirri, sem feitasta hafði lifrina. Vestmannaeyjalifrin reyndist hins vegar mun feilari en lifur við Faxa- flóa, og var meðal lýsisinnihald hennar 68,2%. Því miður kom í ljós við þessar rannsóknir, að lifrarmælingin hjá þeim hræðslum, sem hana framkvæma, var mjög á reiki, og virðist svo, að sitt sýnist hverj-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Ægir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.