Ægir - 01.04.1947, Blaðsíða 40
130
Æ G I R
Tafla XVIII. Afli togaranna 1946 og 1945 (fiskur upp úr sjó) kg.
Skarkoli bykkva- lúra Sand- koli Heilag- fiski Skata Þorskur
1 Janúar 238 469 76 11 648 34 415 12 273 2 416 467
2 Febrúar 131 576 » 9 489 27 230 23 661 4 281 881
3 Marz 19 268 1 084 2 729 12 657 13 117 7 235 920
4 Apríl 18 253 1 011 1 600 9 515 5 290 8 443 320
5 Mai 48 060 1 403 4 953 18 567 9 533 8 279 391
6 Júní 77 052 2 041 630 27 365 3 154 5 693 393
7 Júlí 150 934 3 323 1 916 69 067 8 127 3 550 040
8 Ágúst 91 463 2 695 3 856 28 892 1 180 2 958 690
9 9 182 » 719 5 315 34 075 172 1 772 2 582 704
10 Október 164 279 1 423 4 701 1 286145
11 Nóveniber . . . 76 852 » 1 011 34 831 2 541 1 883 512
12 Desember . . . 104 751 » 1 282 23 792 3 877 1 598 136
Samtals 1946 1 130139 13 056 44 534 325 721 84 697 50 209 599
Samtals 1945 534 210 35 459 59 502 625 932 132 214 50 251 409
á þilfarinu og snýst eftir því sem skipið
beygir í hring í kringum torfuna á meðan
nótin rennur út. Þegar herpilínan er dreg-
in og nótin. þannig herpt saman í botninn,
svo og þegar farið er að þurrka nótina, þá
er það allt gert með vélaafli á vindum uin
horð í skipinu. í byrjun vertíðarinnar var
10 manna áhöfn á. skipinu, en það kom
hrátt í Ijós að hæta varð við einum manni,
svo að þeir urðu 11, en það eru þó 7—9
mönnum minna en skip af sömu stærð
liafa, þegar um herpinótaveiði er að ræða.
Ekki hafði tekizt að afla nótar frá Ameríku
eins og þeirra, sem notaðar eru á þessum
skipum við siidveiðar við Kyrrahafsströnd
Bandarikjanna, en nótin var búin til hér á
landi samkvæmt ameriskum teikningum,
og var að stærð 250 faðmar á lengd, en 33
faðmar á dýpt, en vanaleg herpinól er frá
160—180 faðmar á lengd og svipuð á dýpt.
Það kom þó brátt að því að breyta þurfti
nótinni á ýmsan hátt, m. a. hljóp hún all-
mikið og reyndist erfið, þar sem straumur
var, vegna þess hversu smáriðin hún var.
Breytingin á nótinni tók nokkurn tima og
var það einmitt sá tími, sem sæmilega afl-
aðist, en á meðan reyndi skipið venjulega
hringnót eins og þær, sem notaðar eru hér
af minni bátum, en hún reyndist of veik
fyrir þann útbúnað, sem skipið hafði, og
rifnaði þegar verið var að draga hana inn.
Því miður tókst svo til, að þegar lokið var
við að gera við og endurbæta nótina, mátti
heita að síldveiðin væri næstum búin, því
eftir það var aðeins smávægilegur reyting-
ur, svo að ekki fékkst full reynsla af veiði-
aðferð þessari í sumar. Það varð þó Ijóst,
að ýmsir byrjunarörðugleikar voru við til-
raunir þessar, m. a. að menn eru algerlega
óvanir því hér á landi að stunda veiðar á
slíkum skipum með þessari veiðiaðferð, og
tekur það að sjálfsögðu nokkurn tíma að
venja sig við, enda kom það í ljós, að eftir
því sem leið á verlíðina, gekk allt betur og
fljótar fyrir sig en í vertíðarhyrjun, og er
það að sjálfsögðu ákaflega þýðingarmikið
að ekki taki of langan tíma að eiga við
hvert kast.
Slíkar veiðitilraunir, sem hér hafa verið
nefndar, hafa að sjálfsögðu mikla þýð-
ingu, enda þótt þær gefi ekki alltaf þá
raun, sem æskilegt hefði verið. Þeim mun
fjölbreyttari, sem veiðiaðferðirnar eru,
þeim mun meiri möguleikar eru á því að
koma í veg fyrir aflaleysi, en slíkt hlýtur
að sjálfsögðu að hafa megin þýðingu við
síldveiðarnar.
Síldveiðar útlendinga. Árið 1945 kom all-