Ægir

Árgangur

Ægir - 01.08.1949, Blaðsíða 5

Ægir - 01.08.1949, Blaðsíða 5
Æ G I R 139 Tafla I. Tala fiskiskipa og fiskimanna á öllu landinu í hverjum mánuði 1948 og 1947. i » . Ára- báta Botnv.- skip Lmu- gufuskip yflr 12 rl. undirl2 rl. vélbátar 1948 oamiais 1947 Tala skipa Tala skipv. Tala skipa Tala skipv. Tala skipa Tala skipv. Tala skipv. Tala | skipv Tala skipa Tala skipv. j Tala skipa Tala skipv. Tala skipa Tala skipv. Tala skipa Tala skipv. Janúar . . . 39 1167 4 58 218 2619 12 75 5 20 » » 278 3939 269 3044 Febrúar . . 40 1185 4 58 297 3326 16 111 24 92 » » 381 4772 407 4211 Marz .... 40 1205 » » 281 2758 14 107 58 219 » » 393 4289 435 4469 April .... 41 1239 » » 298 2919 17 131 98 293 » » 454 4582 420 4200 Maí 42 1271 » » 301 2747 37 205 178 479 4 8 562 4710 493 4186 Júni 38 1152 1 22 159 1092 30 138 176 420 3 6 407 2830 334 2017 Júli 46 1366 9 163 328 3740 43 157 115 286 3 7 544 5719 468 5239 Ágúst .... 43 1270 8 154 329 3760 33 130 101 259 2 4 516 5577 465 5430 September. 42 1279 3 59 201 1986 27 101 114 319 1 2 388 3746 267 2062 Október . . 43 1306 » » 162 1104 41 178 125 329 7 16 378 2933 249 2084 Nóvember. 43 1299 » » 170 1279 20 96 159 446 10 18 402 3138 309 3425 Desember . 40 1221 » » 123 1307 8 56 29 82 » » 200 2666 272 3601 Faxaflóa, og gerðu menn ráð fyrir því enn að þessu sinni, að gera báta sína út til þeirra veiða, þegar kæmi fram á haustið. Var því venju fremur mikið um þátttöku þessara báta i útgerðinni síðustu tvo mán- uði ársins, eða 170 bátar í nóvember og 123 i desember, en svo sem kunnugt er brást síldveiðin algerlega í Faxaflóa, og ]>ar af leiðandi fækkaði bátunum svo í des- ember, sem raun varð á. Tala skipverja á þessum bátum er jafnaðarlega 10, en þó nokkru meiri meðan á síldveiðunum stendur. Flestir voru skipverjarnir þar af leiðandi yfir síldveiðitímann, eða í ágúst- mánuði 3761, og er það þó tiltölulega minna en verið hefur oft áður, vegna þess að meiri fjöldi báta stundaði nú hring- nótaveiðar, þar sem mannaþörfin er minni en við venjulegar herpinótaveiðar. Útgerð hinna smærri mótorbáta eða þeirra, sem eru undir 12 rúml., hefur verið all stopul undanfarin ár, en var að þessu sinni meiri og jafnari en áður. Flestir voru þeir gerðir út um vorið og sumarið og nokkuð fram á haustið. Voru þeir flestir 43 í júlímánuði. Eru þeir aðallega gerðir út til línuveiða á vertíðinni, en nokkuð til dragnótaveiða á sumrin. Útgerð opinna vélbáta hefur einnig verið fremur stopul og með minna móti undan- farin ár, en á þessu varð nokkur breyting á árinu 1948, og var nú óvenju mikill fjöldi þeirra gerður út aðallega um sumarið og fram á haustið, en það hefur jafnaðarlega verið aðalútgerðartimi þessara báta. Urðu þeir flestir í maímánuði 178 að tölu, og var það um 20 fleira en flest hafði ver- ið árið áður. Hin minnkandi útgerð þess- ara báta á undanförnum árum hefur að- allega stafað af því, að erfiðlega hefur gengið að fá menn til þess að stunda sjó á þeim, en nokkuð mun hafa rætzt úr um það meðal annars vegna þess að auðveld- ara er nú víða orðið að losna við fiskinn, þar sem frystihúsum hefur fjölgað. Útgerð árabáta er vart teljandi, en þó voru nokkrir þeirra gerðir út um sumarið og fram á haustið, en ekki hefur sú út- gerð neina raunverulega þýðingu lengur. Heildarþátttaka i útgerðinni yfir allt árið var heldur meiri en árið áður. Meðal- tala bátanna í hverjum mánuði var 409, en aðeins 366 árið áður, og er þó fjölg- unin mest um sumartímann og fram á haustið, vegna þess, sem áður segir, að útgerð hinna minni báta undir 12 rúml. og' opnu vélbátanna var nú meiri en þá. Mest var þátttakan í maímánuði 562 skip og' hafði þá eins og að venju farið fjölg- andi eftir þvi, sem leið á vertiðina, en ein-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Ægir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.