Ægir

Ukioqatigiit

Ægir - 01.08.1949, Qupperneq 6

Ægir - 01.08.1949, Qupperneq 6
140 Æ G I R Tafla II. VeiðiaðferÖir stundaðar af fiskiskipum á öllu landinu í hverjum mánuði 1948 og 1947. Botnv.- veiði í salt Botvörpu- veiði í is Þorskv. m. lóð og net Dragnóta- veiði Sildveiði m. herpin. Sildveiði meðrekn ísfiiksog sildflutn. Samtals 1948 Samtals 1947 _ rt - « _ > _ rt _ > _ > _ * _ > _ > _ > _ > JS a jS a J3 a * a i2 a * a i2 a J2 c. iS a J3 a « D. * GÁ « a JS & rt a i2 a J5 a « a C3 H « a ^ í« éj ^ H *J « 2 H to ” 13 H co H co C3 H « « 5 t-1 co £ 13 H co « 2 H co Ot H « 'rt 13 r- c« « 2 H v. ni rt H « Jan. .. » » 38 1157 113 1142 1 3 122 1602 í 5 3 30 278 3939 269 3044 Febr. .. » » 56 1306 213 2068 12 39 95 1313 » » 5 46 381 4772 407 4211 Marz .. » » 86 1573 282 2594 17 52 4 39 » » 4 31 393 4289 435 4469 Apríl . . i ii 103 1758 328 2727 21 77 » » » » 1 9 454 4582 420 4200 Maí . .. » » 115 1888 398 2543 42 219 » » » » 7 60 562 4710 493 4186 Júní . . » » 74 1446 222 684 88 374 20 301 » » 3 25 407 2830 334 2017 Júlí .. » » 56 1379 164 520 82 343 241 3472 » » 1 5 544 5719 468 5239 Ágúst . » » 49 1220 144 480 79 334 242 3531 2 12 » » 516 5577 465 5430 Sept. .. » » 64 1400 146 503 74 305 99 1506 4 24 1 8 388 3746 267 2062 Okt. . . . » » 73 1504 219 1020 72 299 » » 3 19 11 91 378 2933 249 2084 Nóv. . . » » 63 1430 268 1325 54 254 2 26 5 27 10 76 402 3138 309 3425 Des. . . . » » 46 1253 97 741 4 14 50 639 2 12 1 7 200 2666 272 3601 mitt í maímánuði eru jafnaðarlega gerðir út flestir hinna minni báta. Um haustið og fyrri hluta vetrar höfðu menn aftur á móti gert ráð fyrir meiri útgerð vegna væntanlegra síldveiða, en vegna þess hversu þær brugðust, varð þátttakan t. d. i desembermánuði mun minni en verið hafði árið áður, og voru þá aðeins 200 skip gerð út, en höfðu verið 272 árið 1947. Um tölu skipverjanna er svipað að segja, að hún Var töluVert hærri að meðaltali yfir árið, eða rúml. 4000 til jafnaðar á hverjum mánuði á móti tæplega 3500 árið 1947. Var tala skipverjanna iang hæst um síldveiðitímann og náði hámarki í júli- mánuði með 5719. Yfirlit yfir þær veiðiaðferðir, sem stund- aðar voru af fiskiskipum á öllu landinu, er að finna í töflu II. Botnvörpuveiðar í salt voru ekki stund- aðar á árinu að undanteknu 1 skipi í apríl- mánuði, enda hefur verið mjög lítið um það undanfarin ár, að togarar hafi stund- að þær veiðar. Vaf hér um að ræða tog- bát, sem gerður var út á saltfiskveiðar um nokkurn tíma. Allir togararnir stunduðu ísfiskveiðar þann tíma, sem þeir voru gerðir út, að því undanteknu, að þrír þeirra fóru til síldveiða um sumarið, en 1 var í sildarflutningum framan af árinu. Auk togaranna stundaði allmikill fjöldi vélbáta togveiðar á vertíð- inni og fram á vorið, og lögðu þeir ýmist aflann á land til frystingar eða söltunar eða sigldu með hann beint á ntarkað í Bretlandi eða Þýzkalandi. Mest varð þátt- takan í ísfiskveiðunum í maímánuði, og voru þá 115 skip, sem þær veiðar stund- uðu, en þar af voru 73 togbátar, og urðu þeir flestir í þeim mánuði. Er aðalútgerð- artimi þeirra skipa jafnaðarlega á tímabil- inu frá marz til júní. Hins vegar hafa þeir jafnaðarlega verið mjög fáir yfir sumar- mánuðina, enda fara þeir þá flestir til síld- veiða og' var svo einnig að þessu sinni. Fækkaði þeim niður i 6 í ágústmánuði, en að síldveiðunum loknum fjölgaði þeim nokkuð aftur og urðu 30 i október. Þegar menn tóku að vonast eftir vetrarsíldinni, fóru flestir þeirra að búa sig til síldveiða og voru fáir gerðir út á botnvörpuveiðar undir lok ársins. Langmest var, eins og jafnan áður, þátl- takan í þorskveiðunum með lóð og netjum og þó var nú einkum framan af vertiðinni minni þátttaka i þeim veiðum, vegna þess hversu mikil fjöldi báta stundaði síldveið- ar lengi framan af árinu. Var ekki hægt að
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80

x

Ægir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.