Ægir

Árgangur

Ægir - 01.08.1949, Blaðsíða 8

Ægir - 01.08.1949, Blaðsíða 8
142 Æ G I R Tafla III. Fiskaflinn 1948 (miðað við fisk upp úr sjó) kg. Skarkoli Þykkva- lúra Lang- lúra Stór- kjafta Sand- koli Heilag- fiski Skata Porskur Ýsa 1 Janúar 97 152 » 261 » 1 015 97 947 18 429 8 652 050 609 9.70 2 Febrúar 82 895 1 570 586 » 3 969 93 896 41 082 18 128 987 2 570 998 3 Marz 132 586 5 721 1 681 2 165 3 643 70 483 30 056 20 966 460 2 018 656 4 Apríl 770 332 129 751 24 610 8 951 4 966 123 608 43 459 42 625 044 3 313 332 5 Maí 507 764 114 214 91 746 4 3 838 232 320 33 220 32 438 505 9 321 408 6 Júni 685 026 434 894 36 714 398 13 700 121 523 6 160 17 530 432 822 738 7 Júli 590 596 127 016 5 349 » 1 304 140 211 21 670 6 698 139 1 135 749 8 Ágúst 524 011 193 438 26 839 114 2 317 384 255 8 995 5 946 194 1 480 747 9 September .... 424 221 57 737 5 342 » 4 260 84 732 7 129 4177178 1 045 622 10 Október 421 009 46 982 3 685 927 3 303 117 729 9 195 4 309 136 2 055 037 11 Nóvember .... 412 381 26 727 2 879 432 4 528 171 786 22 500 9 692 496 2 633 185 12 Desember 82 049 1 751 2 410 » 498 138 124 38 918 6 484 062 710 436 Samtals 1948 4 730 022 1 139 801 202 102 12 991 47 341 1 776 614 280 813 177 648 683 20 717 878 1947 3 977 927 978 969 14 328 7 284 64 826 979 667 212 270 183 609 957 15 759 166 1946 3 032 749 700 058 207 937 2 528 71 179 892 212 208 502 187 712 053 10 963 067 1945 3 687 441 747 923 921 500 9 441 144 950 1 673 376 221 521 202 392 080 7 360 648 1944 3175 641 766 993 735 905 24 665 236 322 1 178612 342 207 204 935 750 8 842 060 sóknum þessum var haldið áfratn eftir ára- mótin þar til síldveiðunum lauk i marz- mánuði. Byrjað var á athugunum á efnatöpum í fiskmjölsverksmiðjum, sem vinna úr hlautbeinum. Verksmiðjurnar, þar sent athuganir þessar fóru fram, unnu beinin á sama hátt og unninn er feitfiskur, þ. e. a. s. beinin voru fyrst soðin í suðutæki, síðan pressuð í skrúfupressu og pressukakan loks þurrkuð í eldþurrkara. Ýmislegt athuga- vert kom frant við þessar athuganir. T. d. kom í ljós, að pressunin er furðulega ár- angurslítil, þegar miðað er við þann ár- angur, sent fæst við pressun feitfisks. í sumum tilfellum virtist pressan ná litlu tneira vatni úr beinunum en samsvaraði því gufumagni, sem þéttist í þeitn við suð- una. Niðurstöður þessar hafa þegar verið hafðar lil hliðsjónar við ráðleggingar í santbandi við fiskmjölsvinnslu. Gert var ráð fyrir, að rannsóknarstofan tæki að sér rekstrareftirlit hjá sildarverk- smiðjum við Faxaflóa tvo síðustu mánuði ársins. Nokkur undirbúningur var hafður með tilliti til þessa starfs, en eins og' kunn- ugt er brást síldin í Faxaflóa gersamlega, og kom ekki til þess, að rannsóknarstofan þyrfti að framkvæma neitt eftirlit. Fiskideild Atvinnudeildar háskólans starfaði með svipuðum hætti og árin á undan og varð enn að komast af án rann- sóknarskips. iMerkasti þátturinn í sögu stofnunarinnar var sá, að hún fluttist á ár- inu (í maí) úr húsnæði sínu í Atvinnu- deild Háslcólans í ný og betri húsakynni, er ríkisstjórnin hafði leigt handa henni i Borgartúni 7, bæði til þess að skapa starfs- mönnum hennar hentugri skilyrði og til þess að rýmka um hinar deildirnar, sem eftir urðu. Bátar voru leigðir til rannsókna á sjó, og voru rannsóknir stundaðar hvíldarlítið á níunda mánuð (Faxaborg í janúar, Bragi í febrúar og marz, Huginn II í apríl—sept- ember). Studdust fjárveitingar til bátanna einkum við tillögu til þingsályktunar um síldarrannsóknir. Snerust rannsóknirnar einkum um leit að síld, leit að hrygningar- stöðvum síldarinnar og merkingar á þorski. Af sild var rannsakað 6732 á sama hátt og venjulega (lengd, og oftast þyngd, kyn, þroski, mör, hryggjarliðafjöldi og oftast
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Ægir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.