Ægir

Årgang

Ægir - 01.08.1949, Side 20

Ægir - 01.08.1949, Side 20
154 Æ G I R Tafla XI. Veiðiaðferðir stundaðar af fiskiskipum í Norðlendingafjórðungi í hverjum mánuði 1948 og 1947. Botnvörpu- veiði í is Þorskv. með Ióð og netum Dragnóta- veiði Sildveiði m. herpin. ísfisk- flutn. o.fl. Samtals 1948 Samtals 1947 Taia skipa Tala skipv. Tala skipa Tala skipv. Tala skipa Tala skipv. rt O. H Í/i Tala skipv. Tala skipa Tala skipv. Tala skipa Tala skipv. Tala skipa Tala skipv. Janúar 2 66 3 33 » » 19 286 » » 24 385 » » I'ebrúar 3 77 25 133 )) » 19 286 » » 47 496 47 282 Marz 3 75 28 144 » » » » » » 31 219 52 337 April 12 135 63 240 1 8 » » » » 76 383 65 396 Maí 11 130 92 328 14 117 » » 3 25 120 600 90 515 Júni 15 166 60 153 » » » » 1 9 76 328 65 361 Júlí 2 64 38 104 2 6 55 791 » » 97 965 82 1016 Ágúst 2 64 29 89 3 10 52 804 » » 86 967 85 1029 September 2 64 53 171 4 16 45 690 » » 104 941 55 343 Október 2 64 80 321 8 37 » » 7 58 97 480 54 303 Nóvember 2 64 123 438 15 99 1 8 8 58 149 667 59 391 Desember 2 54 5 52 » » 1 10 » » 8 126 22 369 voru bátarnir 78 að tölu, en síðar á árinu, cða í nóvember, komst tala þeirra upp i 103. Samanborið við árið áður er hér um töluverða aukningu á útgerð opinna vél- báta að ræða, en þá varð tala bátanna aldrei hærri en 50 í maímánuði, en hins vegar var útgerð þeirra tiltölulega lítil seinni hluta ársins. Um útgerð árabáta var ekki að ræða svo teljandi væri. Um heildarþátttöku í útgerð í Norð- lendingafjórðungi er það að segja, að hún varð allverulega meiri nú en hún liafði verið árið áður. Átti þetta bæði við um vorvertíðina, sumarið og haustvertíðina. Um vorið var tala skipanna hæst 120 í mai- mánuði, en hafði verið 90 á sama tíma ár- ið áður, og þá einnig hæst. Um síldveið- arnar var tala bátanna í júlí hæst 97, en hafði verið mest 85 í ágústmánuði árið áð- ur, og í nóvembermánuði voru gerðir út 159 bátar, en 59 árið áður. Gætti hér að sjálfsögðu aðallega þeirrar aukningar, sem varð á útgerð opnu vélbátanna. Yfirlit yfir veiðiaðferðirnar, sem stund- aðar voru í Norðlendingafjórðungi, er að finna í töflu XI. Botnvörpuveiðar í ís voru að sjálfsögðu stundaðar af tog'urunum í fjórðungnum allt árið, en auk þess voru nokkrir bátar, sem stunduðu togveiðar um vorið, svo sem verið hefur um nokkur undanfarin ár. Mest varð þáttaka bátanna í júnimán- uði, og voru þá 14 þeirra gerðir út á tog'- veiðar, en árið áður höfðu þeir verið flestir 24 í maimánuði. Bátarnir stunduðu þessar veiðar þó aðeins frarn að síldveið- um, en eklcert eftir það. Langflestir bátanna stunduðu þorsk- veiðar með lóð og netjum svo sem jafnan áður, en fyrst framan af árinu varð þó til- tölulega lítil þátttaka í þeim veiðum, með- al annars vegna þess, að margir bátar voru þá við sildveiðar við Faxaflóa og eins liitt, að að jafnaði er ekki mikið um þorsk- veiðar fyrst framan af árinu nórðanlands. Þegar leið á vorið, fjölgaði bátunum mjög og urðu flestir í maímáhuði 92 að tölu, enda stendur þá vertíð sem hæst fyrir Norðurlandi. Yfir síldveiðarnar fækkaði bátunum aftur og voru aðeins 29 i ágúst- mánuði, enda var þá þátttaka hinna minni báta yfirleitt miklu minni eins og áður getur, vegna þess hversu margir fara þá til síldveiða, en erfitt er þá að fá mann- skap á minni bátana til þorskveiða yfir sumartímann. Um haustið var aftur all- mikið um þorskveiðar og í nóvember

x

Ægir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.