Ægir

Árgangur

Ægir - 01.08.1949, Síða 30

Ægir - 01.08.1949, Síða 30
164 Æ G I R Tafla XV (frh.). Sumarsíldveiði 1948 (Herpinóíaskip). Brúttó Tunnur Tunnur Mál Mál rúml. í salt i fryst i bræðslu tn.og mál 60. Muggur 35 Vestmannaeyjar 207 » 533 740 61. Bangsi 41 Bolungavík 256 » 438 694 62. Jökull 49 Vestmannaeyjar 457 » 214 671 47 Scltjarnarnes 168 27 423 618 64. Skeggi 59 Reykjavik » 69 497 566 65. Gunnar 11 Hólmavik 418 128 » 546 66. Reykjaröst 53 Keflavik 61 » 458 519 67. Papey 38 Djúpivogur 141 » 368 509 38 » » 508 508 69. Vöggur 49 Njarðvik 161 » 309 470 65 222 » 239 461 71. Trausti 44 Gerðar 456 » » 456 36 147 215 75 437 73. Jakob 53 Akureyri 226 » 27 253 36 Ytri-Njarðvík » » 247 247 75. Sjöfn . 31 169 » 6 175 76. Andvari 52 Keflavik 122 » 11 133 Samtals 3 657 Samtals 44 426 4 494 57 998 106 918 Meðalstærð 48 Meðalafli 1943 » » » 1 407 Meðalafli 1947 » » » 1 963 Meðalafli 1946 » » » 2 314 Mótorbátar 2 um nót: 1. Smári/Valbjörn 39/41 Húsavik/ísafjörður 2 125 236 2 191 4 752 2. Frigg/Guðmundur 27/16 Hólmavík 1 226 359 92 1 677 3. Þristur/Jón Dan 54/36 Reykjavík/Vogar 553 » 330 883 4. Freyja/Helgi Hávarðsson 27/23 Neskaupst./Seyðisfjörður 161 » 113 274 Samtals 263 Samtals 4 065 595 2 926 7 586 Meðalstærð á bát 33 Meðalafli 1948 » » » 1 897 Meðalafli 1947 » » » 975 Meðalafli 1946 » » » 2 398 Félagsútgerð: Óðinn, Týr og Ægir 34/38/38 Grenivík 1 368 166 1 355 2 889 Samtals 110 Samtals 1 368 166 1 355 2 889 meðalafli þeirra var 1897 mál og tunnur eða nær því helmingi meira en árið áður. Fjórðu í röðinni voru svo hringnótabátar með 1407 mál og tunnur eða rúmlega % minna en árið áður og loks voru svo botn- vörpuskipin með 1334 mál og tunnur, sem var aðeins rúml. % af því, sem þessi skip öfluðu árið áður. Hjá botnvörpuskipunum og gufuskipunum var þetta lang lélegasta árið af hinum 4 aflaleysisárum. Þessi samanburður sýnir, að mótorskip 2 um nóit og hringnótabátarnir hafa aflað til- tölulega bezt miðað við árið áður og und- anfarin aflaleysisár, en hin skipin aftur ver. Að þessu sinni var mikið um hring- nótabáta, og miklu meira en áður hefur verið. Voru þeir alls 76 talsins, en höfðu verið 43 árið áður. Var það hvort tveggja, að tvílembingunum svo nefndu fækkaði eins og áður getur, og fpru nokkrir af þeim á hringnótaveiðar, en einkuin þó hitt, að fjöldinn allur af hinum minni rnótorskipum, sem áður höfðu verið ein um nót, skiptu nú yfir á hringnótaveiðar,

x

Ægir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.