Ægir

Ukioqatigiit

Ægir - 01.08.1949, Qupperneq 36

Ægir - 01.08.1949, Qupperneq 36
170 Æ G I R innar norður á Siglufjörð til vinnslu þar og fóru þangað um 92% af þeirri síld, sem fór til vinnslu í verksmiðjum, en afgang- urinn var unninn í Faxaflóaverksmiðjun- um sem og einni verksmiðju á Vestfjörð- um. Veiðin fór fram allan tímann i Hval- firði eða svo má telja, þótt lítils háttar væri reynt annars staðar í nágrenni Reykjavíkur. Þegar líða tók að þeim tima um haustið, er menn ætluðu að sildveiðar mundu hefjast eftir reynslu fyrra árs, það er að segja í byrjun nóveinbermánaðar, tóku allinargir hátar að búa sig til veiða til þess að vera viðbúnir þegar síldin kæmi. Rek- netjaveiði í Faxaflóa um sumarið og haustið hafði verið mjög lítil, en bátum hafði verið haldið út allt haustið til síld- arleitar í og við Faxaflóa. Skömmu fyrir miðjan nóvember varð síldar vart á sundunum við Reykjavík og veiddist þar lítils háttar, eða nokkur hundruð tunnur af síld, sem var yfirleilt mjög smá. Fyrsta síldin mun hins vegar hafa veiðst í Hval- firði 24. nóvember og voru þá notuð net til veiðanna. Reyndist þá vera um svipaða síld að ræða og veiðzt hafði á sömu slóð- um árið áður. En það var ekki fyrr en um mánaðamótin nóvember og desember, sem fyrsta síldin veiddist í herpinót í Hvalfirðinum, og virtist inönnum þá síldin haga sér á mjög svipaðan hátt og hún hafði gert árið áður. Þessi veiði- hrota, ef svo mætti kalla, entist þó mjög skammt eða aðeins í nokkra daga, og voru það tiltölulega fá skip, sem fengu nokkra veiði. Enda nam það magn, sem fór til síldarverksmiðjanna, ekki nema 10 633 hektolítrum, en meiri hluti þess fór til Akranésverk sm i ðj unnar. Héldu margir hátar áfram að leita sildar út desember- mánuð og jafnvel fram í janúar, en án árangurs, enda var tíð yfirleitt mjög stirð um þetta leyti. Er hætt við, að jafnvel þótt síld hefði gengið í Hvalfjörð með svipuð- um liætti og árið áður, liefðu aðstæður við veiðina verið mjög erfiðar vegna þess, hversu tíðarfarið var stirt. Tafla XIX. Vetrarsíldveiði 1948—1947 (Herpinótaskip). Samtals Samtals 1948 1947 Janúar—marz hl hl Fiskimjöl, Njarðvík 14 856 » Sildar- og fiskmjvsm., Akranesi .. 19 415 1 025 Lýsi og'mjöl, Hafnarfirði 1 675 » Fiskiðjan, Iíefiavík 9 371 » Sildarbræðslan h.f., Seyðisfirði . . 19 946 » Grótti h f., Vatneyri 19 461 » Hvalur h.f., Hvalfirði 240 » S. R., Siglufirði 968 573 120 065 Samtals Október—desember 1 053 537 121 090 Lýsi og mjöl, Hafnarfirði 1 200 » Síldar- og fiskmjvsm. Kletti, Rvik Sildarbræðsluskipið Hæringur .. 109 » 832 » Sildar-og fiskmjölsvsm., Akranesi 8 492 66 369 Fiskiðjan h.f., Keflavík )) 45 843 Fiskmjöl, Njarðvik » 12 985 Grótti h.f. Vatneyri » 22 538 Fiskmjölsverksmiðjan, Bildudal . » 1 454 Sildarverksmiðjan, Flateyri .... » 6 109 S. R„ Siglufirði » 472 068 Sidarbræðslan h.f., Seyðisfirði .. » 6 570 Samtals 10 633 633 936 Heildarmóttaka vetrarsildar 1 064 170 755 026 Heildarveiðin á þessu timabili nam 2 300 smál., en meira en helmingur þess var fryst til beitu. Var það mjög þýðingar- mikið fyrir bátaútveginn að fá þessa beitu, þar sem, eins og' getið er annars staðar í yfirliti þessu, yfirvofandi var mjög alvar- Iegúr beituskortur vegna veiðibrestsins um sumarið og einnig vegna þess, að reknetja- veiðarnar brugðust svo gersamlega í Faxaflóa. Fyrirsjáanlegt var þó, að ekki var til næg beita í landinu til vetrarver- vertiðarinnar. Verð það, sem greitt var fyrir vetrar- síldina til bræðslu var þrenns konar. Væri síldin sett beint úr veiðiskipi í flutninga- skip kr. 32.00, ef flytja varð í bifreiðum milli skipa kr. 32.50 og væri síldin sett á land lil geymslu kr. 25.00. Veturinn 1946 -—1947 var greitt kr. 30.00 og kr. 25.00 að viðbættu flutningsgjaldi norður kr. 15.00 og kr. 20.00.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80

x

Ægir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.