Ægir

Árgangur

Ægir - 01.08.1949, Síða 38

Ægir - 01.08.1949, Síða 38
172 Æ G I R Tafla XX. Afli togaranna 1948 og 1947 (fiskur upp úr sjó) kg. Skarkoli Fykkva- lúra Sandkoli Heilagfiski Skata Þorskur 1 Janúar 95 697 » » 87 710 14 826 4 686 611 2 Febrúar .... 59 363 1 379 3 850 89 624 26 121 6 266 604 3 Marz 34 962 4 798 2 720 56 078 23 831 6 831 640 4 Apríl 90 709 4 176 4 590 31 430 25 638 12 195 011 5 Maí 33 866 5 046 1 908 37 583 17 584 11 636 554 6 Júni 51 298 17 478 1 252 44 289 4 991 7 607 288 7 Júlí 117 335 10 717 1 299 107 288 4 143 2 746 618 8 Ágúst 104 311 782 2 317 373 628 5 348 1 745 777 9 September . . 68 024 725 4 302 62 798 5 895 2 315 590 10 Október .... 75 409 728 2 737 49 062 9 279 1 392 164 11 Nóvember .. 43 082 563 2 131 81 511 11 118 1 954 293 12 Desember . . 48 142 1 550 397 130 197 39 295 4 668 532_ Samtals 1948 822 198 47 942 27 503 1 151 198 188 069 64 046 682 Samtals 1947 938 198 11 565 45 217 583 368 115 857 45 158 607 1947. Heíur tala lifrarfatanna aukizt til- tölulega meira en úthaldsdagarnir, og gætir þar að sjálfsögðu meiri afkasta nýju togaranna. AUs nam brúttó-sala togaranna á ísfiskveiðum £ 4 840 305 á móti rúmlega 2% milljón árið áður, og er hér lika um að ræða hærri tölu en áður hefur þekkzt. Meðaltala daga hverja veiðiferð var að ])essu sinni 27,2, og er það 1,3 dögum meira en var á árinu 1947 og 3,9 dögum meira en var á árinu 1946. Til síldveiða fóru að þessu sinni aðeins 3 skip, en sex togarar liöfðu verið gerðir út til síldveiða árið áður. Var samanlagð- ur úthaldstími þeirra aðeins 163 dagar og veiðin aðeins 3 951 mál og tunnur, og bitnaði veiðibresturinn að sjálfsögðu eldci síður á togurunum lieldur en öðrum skip- um. Samanlagður úthaldstími allra togar- anna nam að þessu sinni 13 966 á móti 8 759 dögum árið 1947. Mun úthaldstím- inn aldrei hafa verið jafn hár. Meðal út- haldstimi á hvert skip var því 279 dagar, og er það 75 dögum meira en árið áður, en þá var meðal úthaldstíminn óvenju stuttur, vegna þess hversu mörg skipanna, þ. e. a. s. hinna nýju skipa, komu ekki til veiða fyrr en seinni hluta ársins. Þrátt fyrir það, að allmörg liinna nýju skipa kæmu ekki til veiða fyrr en á ýmsum tínium ársins, sum seinni hluta ársins, var samt meðal úthaldstími nýju skipanna mjög mikið hærri en hinna gömlu, sem mörg voru gerð út mjög stopult á árinu. Meðall úthaldstími nýju skipanna varð 309 dagar, en hinna gömlu 231 dagur. Af nýju skipunum eru meira að segja 4 talin hafa verið gerð út allt árið, eða 366 daga. Er slíkt mjög óvenjuleg't. Heildarlifrarafli togaranna var nú 79 480 föt á möti 47 219 fötum árið 1947, og hefur heildarlifraraflinn aldrei verið jafn mikill. Var lifraraflinn þannig um 84% meira en árið áður, og er það noklcuð meiri aukning en sem samsvarar afla- magninu. í töfllu XX er að líta yfirlit yfir afla togaranna á árinu 1948 miðað við fisk upp lir sjó. Hefur sem að likum lætur, orðið mjög mikil aukning á togaraaflan- um á þessu ári samanborið við fyrri ár, og nam heildaraflinn 173 035 smál. á móti 96 688 smál. árið áður. Nemur aukningin því tæplega 80%. Þess hefur áður verið getið, að vegna samnings þess, sem gerður var um fisk- landanir i Þýzkalandi og gilti árið 1948,

x

Ægir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.