Ægir

Árgangur

Ægir - 01.08.1949, Síða 39

Ægir - 01.08.1949, Síða 39
Æ G I R 173 Ýsa Langa Steinbítur Karfi Upsi Keila Samtals 1948 Samtals 1947 kg kg 269 824 97 187 411 655 1 272 451 1 274 066 185 8 210 212 4 383 538 1 963 530 79 609 904 215 1 246 841 809 227 851 10 451 214 6 255 412 2 1 251 019 101 718 446 448 386 038 1 058 863 286 10 198 401 7 032 431 3 1 811 573 338 514 128 734 144 375 3 480 509 3 918 18 259 177 9 256 257 3 820 055 139 842 129 724 881 703 4 063 521 11 670 17 779 056 10 769 212 5 330 626 75 012 683 693 1 246 978 7 555 562 6 391 17 624 858 7 391 954 6 806 808 159 819 2 154 536 3 441 113 4 916 943 7 986 14 474 605 5 258 184 7 356 397 262 518 805 308 4 798 819 5 282 936 17 182 13 755 323 7 024 840 8 214 287 200 147 378 013 3 017 553 13 673 555 2 665 19 943 556 5 589 886 9 187 109 73 870 560 009 3 865 009 8 173 999 13 049 14 402 424 10 148 857 10 203 397 242 652 246 796 1 830 770 8 380 095 2 170 12 998 578 11 130 085 11 264 647 189 912 636 587 2 120 591 6 825 259 12 432 14 937 541 12 447 028 12 7 479 274 5 553 948 1 960 800 1 089 376 7 485 718 2 618 268 24 252 241 9 969 125 65 494 535 30 599 397 78 785 4 758 173 034 945 96 687 684 96 687 684 gátu togararnir lagt sig mikið meira eftir fisktegundum, sem að jafnaði þykja ekki góðar á brezka markaðinn, svo sem ufsi og karfi. Afleiðingin af þessu varð sú, að samsetning togaraaflans eftir tegundum varð töluvert mikið öðruvisi en undan- farið hefur verið, svo sem nú skal greint frá. Ufsaaflinn varð að þessu sinni meiri en þorskaflinn, eða 65 500 srnál., en þorskur- inn 64 000 smál. rúmlega. Var ufsaaflinn meira en helmingi meiri en árið áður, eða 38% af heildaraflanum, en þorskaflinn 37%. Árið 1947 hafði ufsaaflinn verið um Vz hluti aflans, en hins vegar var hluti þorsksins þá í aflanum um 46%. Svipað er um aukningu karfaaflans að segja, hann var nú rösklega helmingi meiri en árið áð- ur, eða 24 þús. smál. á móti tæplega 10 þús. smál. Var hfrfti hans 14% á móti 10% árið áður. Steinbítsaflinn var að þessu sinni nær þrisvar sinnum meiri en árið áður, og stafaði það einnig af sömu ástæðu og aukning karfa- og ufsaaflans. Hluti ýsunnar í togaraaflanum var hinn sami og steinbítsins, en hefur jafnaðarlega verið allmikið meiri og var svo t. d. á ár- inu 1947, að ýsuaflinn var rúml. helmingi meiri en steinbítsaflinn. Annarra fiskteg- unda gætti mjög lítið í togaraaflanum svo sem flatfisks, sem var aðeins rúmlega 1% af heildaraflanum. Var þar aðallega um að ræða heilagfiski. 0 4. Isíisksala. Útflutningur á ísvörðum fiski jókst mjög mikið á þessu ári samanhorið við það, sem verið hafði árið áður og nam nú alls 151 346 smál. miðað við slægðan fisk með haus, en hafði verið árið áður 73 831 smál. Af aflanum á þorskveiðunum fóru nú 59% í ís, en 34,5% árið áður. Langsam- lega mestur hluti ísvarða fisksins kom frá togurunum eða alls 143 139 smál., en að- eins 8 207 smál. frá bátaútveginum, sam- anber yfirlit það, sem fer hér á eftir: 1948 1947 smál. smál. Slægður fiskur með haus. Eiginn afili isl. skipa . 143 139 72 346 ísl. fiskkaupaskip og erl. fiskflutningaskip 8 207 1 485 Samtals 151 346 73 831 Hefur togarafiskurinn þvínær tvöfaldazt á árinu, en á árinu 1947 var mjög lítið um útflutning bátafisks eða aðeins á annað

x

Ægir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.