Ægir - 01.08.1949, Qupperneq 42
176
Æ G I R
Tafla XXIII. Úflutningur bátafisks 1948—1945 (miðað við slægðan fisk með haus).
Fjórðungar 1948 1947 1946 1945
kg kr. kg kr. kg kr. kg kr.
Sunnlendinga .. Vestfirðinga . .. Norðlendinga . . Austfiröinga ... 2 348 383 186 840 3 695 078 1 976 844 1 978 521 103 057 2 340 698 1 377 251 1 099 194 » 141 899 244 001 808 739 » 124 073 251 539 25 444 252 1 984 429 1 442 929 5 276 983 13 396 842 1 034 567 780 087 2 733 486 44 774 286 8 781 247 6 672 018 13 270 097 25 999 451 4 192 865 3 795 726 ' 6 459 595
Samtals 8 207 145 5 799 527 1 485 094 1 184 351 34 148 593 18 944 982 73 497 648 40 447 637
inu 1948 náði hún því marki og fór
töluvert yfir 4 mánuði ársins. Þessi hækk-
un á meðalsölunni stafar fyrst og fremst
af tilkomu hinna nýju togara, en aflamagn
þeirra er svo sem kunnugt er iniklu meira
en hinna gömlu.
Meðalafli gömlu togaranna var yfir allt
árið 168 smál. í ferð, miðað við landað
magn, en þá var fiskurinn yfirleitt haus-
aður. Hins vegar var meðafli nýsköpunar-
togaranna i hverri ferð 260 smál. og hefur
því orðið 55% meiri en gömlu togaranna.
Þó var þetta mjög misjafnt eftir þvi hvaða
timi ársins er tekinn, þvi að á vertiðinni
var meðalaflinn tiltölulega rneiri hjá
gömlu togurunum eða aðeins frá 30 og
upp í 50% meiri hjá nýju togurunum, en
þegar leið á árið breyttist þetta hlutfall
mjög mikið og komst jafnvel upp i 100%
í septembermánuði. Ef tekinn er aðeins
seinni hluti ársins að vertíðinni lokinni,
var afli nýsköpunartogaranna 77% meiri
en hinna gömlu.
Hinar 506 söluferðir, sem togararnir
l'óru á árinii, skiptust þannig á milli Bret-
Iands og Þýzkalands, að til Bretlands
voru farnar 264 ferðir, en til Þýzkalands
242 ferðir. Söluferðirnar til Bretlands
skiptust þannig á hafnirnar:
Fleetwood ........... 113 ferðir
Grímsby ............. 102 —
Hull ................. 48 —
Aberdeen .............. 1 —
Samtals 264 ferðir
Tafla XXIV. Isfisksölur annara skipa
en togara 1948. Tala Brúttó
söluferða sala £
1. Ágúst í’órarinsson .. 7 790
2. Akraborg 8 085
3. Andvari 1 492
4. Ásúlfur 3 872
5. Ásþór 2 485
6. Auður 2 8 329
7. Björg 1 1 514
8. Eldborg 15 926
9. Fanney 21 310
10. Fell 10 617
11. Freyfaxi 8 169
12. Goðaborg 4916
13. Grótta 6 436
14. Haukur I 7611
15. Heimaklettur 3 204
16. Helgi 19 447
17. Helgi Helgason 32 134
18. Hólmaborg 11 301
19. Hrafnkell 8 386
20. Ingólfur Arnarson . . 4 11 456
21. Ingvar Guðjónsson .. 16 421
22. Jón Valgeir 2 424
23. Otur 1 2 780
24. Pólstjarnan 2 22 750
25. Sidon 1 814
26. Siglunes 4 095
27. Skjöldur 3 305
28. Sleipnir 3 942
29. Snæfell 4 27 392
30. Stella 2513
31. Stjarnan 1 642
32. Straumey 4 42 656
33. Súlan 6 466
34. Sæfinnur 4 22 846
35. Valþór 26 155
Samtals 75 381 681
Skiptingin á milli liafna hefur breytzt
nokkuð frá þvi, sem var á fyrra ári, þann-
ig að hlutfallslega fleiri ferðir voru farnar
á hafnir austurstrandarinnar, það er að