Ægir

Volume

Ægir - 01.08.1949, Page 46

Ægir - 01.08.1949, Page 46
180 Æ G I R Tafla XXVI. Fiskmagn keypt til frystihúsanna í hverjum mánuði ársins 1948 og 1947 Skarkoli I’ykkva- lúra Langa- lúra Stór- kjafta Sand- koli Lúða Skata Porskur 1 Janúar » » » » » 5 121 577 2 925 321 2 Febrúar 3 700 » » » » 11 402 3 975 7 717 433 3 Marz 57 237 » 26 » » 11 668 1 868 8 912 687 4 Apríl 282 936 49 802 8 277 » » 19 330 7 983 18 458 240 5 Mai 163 235 90 219 26 659 » 180 142 286 6 203 12 033 189 6 Júní 477 108 32 946 13 791 328 » 53 185 320 2 913 298 7 Júli 381 467 96 402 4 410 » » 28 982 132 1 536 964 8 Ágúat 316 788 158 908 22 126 94 » 38 535 1 760 1 320 995 9 September 262 061 47 013 4 404 » » 13 239 444 827 806 10 Október 186 080 38 132 2 280 23 » 27 944 1 495 1 037 078 11 Nóvember 137 344 21 149 924 19 » 38 056 1 445 2 011 920 12 Desember 16 528 49 » » » 2 439 196 842 951 Samtals 1948 2 284 484 829 620 82 897 464 180 392187 26 398 60 537 882 Samtals 1947 2 188 352 793 397 2 542 » 26 004 234 147 17 153 57 302 980 Samtals 1946 946 235 211 213 50 467 2 130 174 284 222 18 315 66 549 458 en frysta steinbítinn. Aukningin á ýsu- og flatfiskfrystingunni stafaði af því, að með samningum við Breta um kaup á frystum fiski var ákveðið að tiltölulega mikið magn af þessum fisktegundum skyldi afgreið- ast, og var því lagt kapp á að fá sem mest af þeim til frystihúsanna. Vetrarvertíðin er að jafnaði aðalstarfs- tími frystihúsanna, einkum hinna afkasta- meiri húsa, sem eru starfrækt við vetrar- vertíðarsvæðin, þ. e. a. s. á Suð-Vestur- iandi og Vestfjörðum. Þó kom að þessu sinni ekki eins mikið af fiskinum til frysti- húsanna á vetrarvertíðinni eins og oftast áður, og stafaði það af þyí, að mikill fjöldi háta stundaði sildveiðar í Faxaflóa framan af vertíðinni eða allt þar til í byrjun marz, og af þeim sökum var því miklu minna um fisk, er frystihúsin gætu fengið til vinnslu. Á tímabilinu febrúar—maí, er að- alvertíð stendur yfir, tóku frystihúsin á móti tæplega 71% af þeim fiski, sem jiau fengu yfir árið, og' var það nokkru minna en árið áður, en þá nam það á þessu tíma- bili um 77%. Á árinu 1947 hafði marz verið lang stærsti mánuðurinn með um 26 % af öllum 1 iskinum, en nu varð aprxl enn stærri með 27,6%, en í þeim mánuði tóku frystihúsin á móti rúml. 21 þús. smák, og er jxxð meira en nokkurn tíma áður á einum mánuði. Tiltölulega meira var nú fryst af fiski seinni hluta ársins en Tafla XXVII. Fiskmagn keypt til frystihúsanna eftir fjórðungunx 1948 Skarkoli kg Þykkvalúra kg Langlúra kg Stór- kjafta kg Sand- koli kg Heilag- fiski kg Skata kg 1 Sunnlendingafjórðungur .... 1 117 281 820 003 82 897 464 180 146 055 16 850 2 Veslflrðingafjórðungur 669 974 6 015 » » » 224 165 9 160 3 Norðlendingafjórðungur 147 003 3 102 » » » 11 660 » 4 Austfirðingafjórðungur 350 226 500 » » » 10 307 388 Samtals 2 284 484 829 620 82 897 464 180 392 187 26 398

x

Ægir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.