Ægir

Árgangur

Ægir - 01.08.1949, Síða 50

Ægir - 01.08.1949, Síða 50
184 Æ G I R Tafla XXVIII. Fiskafli verkaður í salt á öllu landinu 1948—1945. (Miðað við fullverkaðan fisk). Stórfiskur kg Smáfisk kg Ýsa líg Upsi kg Langa kg Keila kg Samtals 1948 kg Samtals 1947 kg Sunnlendingafjórð. .. 2 974 930 2 270 7 930 205 680 521 110 9 320 3 721 240 14 678 790 Vestfirðingafjórð 1 145 380 78 200 65 610 19 800 93 030 60 840 1 462 850 2 604 170 Norðlendingafjórð . . 1 119 000 313 600 112 080 1 610 2 730 1 280 1 550 300 1 953 010 Austlendingafjórð. ... 1 909 190 109 230 206 590 16 490 12 280 7 780 2 261 560 3 110 300 Samtals 1948 7 148 500 503 300 392 210 243 580 629 140 79 220 8 995 950 22 346 270 Samtals 1947 18 538 080 570 260 473 800 1 960 220 746 880 57 030 22 346 270 » Samtals 1946 5 103 580 626 990 112 050 3 737 600 )) )) 9 580 220 » Samtals 1945 509 080 460 890 2 500 )) » )) 972 470 » á bátafiski var því nær enginn. Þetta á þó vafalaust fyrir sér að breytast nokkuð fljótlega vegna nýrra frystihúsa, sem byggð hafa verið eða er verið að byggja á mörguin stöðum austanlands og aukn- ingu á afkastagetu hinna eldri. Þriðji í röðinni hvað magn snertir var Norðlendingafjórðungur með 1 550 smál. á móti 1 953 smál. árið 1947. Er yfirlit yfir söltun í fjórðungnum að finna í töflu XXXI. Mest var saltað í Norðlendingafjórðungi á Húsavík, að þessu sinni um 356 smál., en næst var Þórshöfn með 239 smál. tæplega og síðan koma verstöðvarnar við Eyja- fjörð, svo sem Hrísey með 182 smál., Ól- afsfjörður með 146 smál. og Árskógs- strönd með 128 smál., en á Flaley á Skjálfanda var einnig um allmikla salt- fiskframleiðslu að ræða, eða 156 smál. Á öðrum stöðum var mjög litið um saltfisk- framleiðslu og' má t. d. benda á, að á Ak- ureyri var enginn saltfiskur, en þar hafði árið áður verið 343 smál., sem allt kom úr bátum, sem þaðan voru gerðir út á úti- legu og söltuðu aflann um borð. Enn frem- ur var nú mjög litið um saltfiskfram- leiðslu á Siglufirði, en þar hafði árið áður verið saltað 348 smál., en nú aðeins 23 smál. Yfirleilt kom það greinilega fram norðanlands, eins og raunar alls staðar annars staðar, að menn forðuðust eftir megni saltfiskinn eftir þá reynslu, sem þeir liöfðu fengið á framleiðslu hans árið 1947. Urðu þá margir fyrir tilfinnanlegum halla vegna mikillar rýrnunar á fiskinum, þar sem hann lá að mestu leyti í landinu mjög langan tima áður en hann var flutt- ur út eða yfir allan sumartímann og fram á haust. Tafla XXIX. Fiskafli verkaður í salt í Sunnlendingafjórðungi 1948 og 1947 (miðað við fullverkaðan fisk). Samtals Samtals 1948 1947 kg kg Vestmannaeyjar 1 374 130 2 476 500 Stokkseyri 7 000 30 000 Grindavik 122 420 530 240 Hafnir 5 000 136 170 Sandgerði 190 050 644140 Garður 203 500 610 430 Keflavik 453 800 1 399 370 Njarðvik .’ 371 900 205 000 Vatnsleysustr. og Vogar ... 90 870 290 680 Hafnarfjörður 330 160 2 062 960 Reykjavík 293 980 3 272 490 Akranes 125 300 1 896 930 Borgarnes )) 116 700 Búðir 2 000 1 470 Arnarstapi 2 670 » Hellisandur 30 330 23 830 Ólafsvik 2 330 160 200 Stykkishólmar 42 510 462 380 Grundarfjörður 73 290 359 300 Samtals 3 721 240 14 678 790

x

Ægir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.